Brand: Dagur er einstakur karakter Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. febrúar 2016 11:30 Dagur Sigurðsson náði ótrúlegum árangri með þýska liðið í Póllandi. vísir/afp Heiner Brand, fyrrverandi þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, lofar Dag Sigurðsson í hástert fyrir árangurinn sem hann náði með þýska landsliðið á EM í Póllandi. Dagur stýrði þýska liðinu til Evrópumeistaratitils á sínu öðru stórmóti, en eins og oft hefur verið greint frá var Dagur án sjö lykilmanna þegar kom að undanúrslitunum og úrslitaleiknum sjálfum gegn Spánverjum.Sjá einnig:Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Heiner Brand stýrði þýska liðinu í fjórtán ár frá 1997-2011 og gerði liðið að Evrópumeistara 2004 í Slóveníu og heimsmeistara á heimavelli þremur árum síðar. Brand og Dagur eru saman í guðatölu hjá þýskum handboltaáhugamönnum en þeir eru einu mennirnir auk Vlado Stenzel (HM 1978) og Otto Günther Kaundinya (HM 1938) sem stýrt hafa stærstu handboltaþjóð heims til sigurs á stórmóti. „Dagur er einstakur karakter og átti stóran þátt í þessum árangri liðsins,“ er haft eftir Brand í Cologne Express og Hamburger Morgenpost í morgun. „Hann fann réttu leiðina að strákunum í liðinu og tók alltaf réttar ákvarðanir. Það passar mjög vel saman.“ Dagur byggði árangurinn á ungum mönnum, en þýska liðið var það yngsta í sögunni til að verða Evrópumeistari. Brand sér fram á bjarta framtíð hjá Degi og lærisveinum hans. „Þjálfarinn getur valið úr stórum hópi leikmanna. Ef strákarnir halda sér á jörðinni og halda áfram að leggja mikið á sig getur þetta lið orðið mjög gott til lengri tíma. Þetta lið mun gefa okkur margar fallegar stundir til viðbótar,“ segir Heiner Brand. EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir „Kraftaverkið í Kraká“ hjá Degi á pari við Dani 1992 og Grikki 2004 Dagur Sigurðsson stýrði yngsta liði EM-sögunnar til gulls eftir sigur á Spáni í úrslitaleik í gær. 1. febrúar 2016 12:00 Bestu mörkin og markvörslurnar frá úrslitahelgi EM Myndbönd Þýskaland, Spánn, Noregur og Króataía buðu upp á nokkur mögnuð tilþrif í undanúrslitum og úrslitaleikjum Evrópumótsins. 2. febrúar 2016 17:30 „Stærstu þakkirnar fær Dagur Sigurðsson“ Fyrrverandi besti handboltamaður heims segir Dag lykilmanninn á bakvið árangur Þýskalands. 1. febrúar 2016 08:15 Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Nýbakaður Evrópumeistari í handbolta hefur áður íhugað að fara út í fótboltaþjálfun. 2. febrúar 2016 10:30 Óli Stef: Dagur eyðir ekki orku í eitthvað bull Besti handboltamaður Íslandssögunnar er mjög ánægður fyrir hönd æskuvinar síns. 1. febrúar 2016 13:00 Dagur: Angela Merkel bauð okkur í kaffibolla Að leyfa nýju mönnunum að spila snerist ekkert um traust. Það var bara ekkert annað í boði. 1. febrúar 2016 09:45 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
Heiner Brand, fyrrverandi þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, lofar Dag Sigurðsson í hástert fyrir árangurinn sem hann náði með þýska landsliðið á EM í Póllandi. Dagur stýrði þýska liðinu til Evrópumeistaratitils á sínu öðru stórmóti, en eins og oft hefur verið greint frá var Dagur án sjö lykilmanna þegar kom að undanúrslitunum og úrslitaleiknum sjálfum gegn Spánverjum.Sjá einnig:Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Heiner Brand stýrði þýska liðinu í fjórtán ár frá 1997-2011 og gerði liðið að Evrópumeistara 2004 í Slóveníu og heimsmeistara á heimavelli þremur árum síðar. Brand og Dagur eru saman í guðatölu hjá þýskum handboltaáhugamönnum en þeir eru einu mennirnir auk Vlado Stenzel (HM 1978) og Otto Günther Kaundinya (HM 1938) sem stýrt hafa stærstu handboltaþjóð heims til sigurs á stórmóti. „Dagur er einstakur karakter og átti stóran þátt í þessum árangri liðsins,“ er haft eftir Brand í Cologne Express og Hamburger Morgenpost í morgun. „Hann fann réttu leiðina að strákunum í liðinu og tók alltaf réttar ákvarðanir. Það passar mjög vel saman.“ Dagur byggði árangurinn á ungum mönnum, en þýska liðið var það yngsta í sögunni til að verða Evrópumeistari. Brand sér fram á bjarta framtíð hjá Degi og lærisveinum hans. „Þjálfarinn getur valið úr stórum hópi leikmanna. Ef strákarnir halda sér á jörðinni og halda áfram að leggja mikið á sig getur þetta lið orðið mjög gott til lengri tíma. Þetta lið mun gefa okkur margar fallegar stundir til viðbótar,“ segir Heiner Brand.
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir „Kraftaverkið í Kraká“ hjá Degi á pari við Dani 1992 og Grikki 2004 Dagur Sigurðsson stýrði yngsta liði EM-sögunnar til gulls eftir sigur á Spáni í úrslitaleik í gær. 1. febrúar 2016 12:00 Bestu mörkin og markvörslurnar frá úrslitahelgi EM Myndbönd Þýskaland, Spánn, Noregur og Króataía buðu upp á nokkur mögnuð tilþrif í undanúrslitum og úrslitaleikjum Evrópumótsins. 2. febrúar 2016 17:30 „Stærstu þakkirnar fær Dagur Sigurðsson“ Fyrrverandi besti handboltamaður heims segir Dag lykilmanninn á bakvið árangur Þýskalands. 1. febrúar 2016 08:15 Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Nýbakaður Evrópumeistari í handbolta hefur áður íhugað að fara út í fótboltaþjálfun. 2. febrúar 2016 10:30 Óli Stef: Dagur eyðir ekki orku í eitthvað bull Besti handboltamaður Íslandssögunnar er mjög ánægður fyrir hönd æskuvinar síns. 1. febrúar 2016 13:00 Dagur: Angela Merkel bauð okkur í kaffibolla Að leyfa nýju mönnunum að spila snerist ekkert um traust. Það var bara ekkert annað í boði. 1. febrúar 2016 09:45 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
„Kraftaverkið í Kraká“ hjá Degi á pari við Dani 1992 og Grikki 2004 Dagur Sigurðsson stýrði yngsta liði EM-sögunnar til gulls eftir sigur á Spáni í úrslitaleik í gær. 1. febrúar 2016 12:00
Bestu mörkin og markvörslurnar frá úrslitahelgi EM Myndbönd Þýskaland, Spánn, Noregur og Króataía buðu upp á nokkur mögnuð tilþrif í undanúrslitum og úrslitaleikjum Evrópumótsins. 2. febrúar 2016 17:30
„Stærstu þakkirnar fær Dagur Sigurðsson“ Fyrrverandi besti handboltamaður heims segir Dag lykilmanninn á bakvið árangur Þýskalands. 1. febrúar 2016 08:15
Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Nýbakaður Evrópumeistari í handbolta hefur áður íhugað að fara út í fótboltaþjálfun. 2. febrúar 2016 10:30
Óli Stef: Dagur eyðir ekki orku í eitthvað bull Besti handboltamaður Íslandssögunnar er mjög ánægður fyrir hönd æskuvinar síns. 1. febrúar 2016 13:00
Dagur: Angela Merkel bauð okkur í kaffibolla Að leyfa nýju mönnunum að spila snerist ekkert um traust. Það var bara ekkert annað í boði. 1. febrúar 2016 09:45