Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. febrúar 2016 10:30 Dagur Sigurðsson þakkar þýsku þjóðinni fyrir stuðninginn á sigurhátíðinni í Berlín í gær. vísir/getty Dagur Sigurðsson, þjálfari Evrópumeistara Þýskalands í handbolta, gæti í framtíðinni orðið fótboltaþjálfari. Dagur stýrði ungu þýsku landsliði til sigurs á Evrópumótinu í Póllandi á sunnudaginn þegar það lagði Spán, 24-17, í úrslitaleik. „Ég hef áður íhugað þann möguleika en aldrei hugsað þá hugsun til enda,“ segir Dagur um möguleikann að gerast fótboltaþjálfari í viðtali við þýska blaðið Bild-Zeitung í dag. „Ég held ég gæti þjálfað fótboltalið. Þetta er allt svipað. Auðvitað er taktíkin öðruvísi en þetta er eins þegar kemur að því að leiða sveit manna. Það er alveg eins hvort sem þú ert í fyrirtækjarekstri eða með íþróttalið,“ segir Dagur. Dagur vill gefa sér og strákunum smá tíma til að fagna Evrópumeistaratitlinum en svo þurfa allir að koma sér niður á jörðina og fara að hugsa um Ólympíuleikana eftir fjögur ár. „Við erum bestir núna. Evrópumeistararnir eru besta lið heims á hverri stundu en við munum leggja mikið á okkur til að halda okkur á toppnum,“ segir Dagur. „Nú verðum við að stefna saman á Ólympíuleikana 2020,“ segir Dagur, en þýska liðið er nú þegar komið inn á Ólympíuleikana í Ríó sem fara fram í ágúst á þessu ári. Dagur er með samning fram yfir ÓL 2020. „Við verðum að leyfa okkur að fagna núna en svo þurfum við að sýna auðmýkt. Við þurfum að leggja mikið á okkur og fá einbeitinguna aftur,“ segir Dagur Sigurðsson. EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir „Kraftaverkið í Kraká“ hjá Degi á pari við Dani 1992 og Grikki 2004 Dagur Sigurðsson stýrði yngsta liði EM-sögunnar til gulls eftir sigur á Spáni í úrslitaleik í gær. 1. febrúar 2016 12:00 „Stærstu þakkirnar fær Dagur Sigurðsson“ Fyrrverandi besti handboltamaður heims segir Dag lykilmanninn á bakvið árangur Þýskalands. 1. febrúar 2016 08:15 Óli Stef: Dagur eyðir ekki orku í eitthvað bull Besti handboltamaður Íslandssögunnar er mjög ánægður fyrir hönd æskuvinar síns. 1. febrúar 2016 13:00 Dagur: Angela Merkel bauð okkur í kaffibolla Að leyfa nýju mönnunum að spila snerist ekkert um traust. Það var bara ekkert annað í boði. 1. febrúar 2016 09:45 Kanslarinn, forsetinn og ráðherra hrósa Degi og þýsku strákunum Dagur Sigurðsson er hlaðinn lofi um allt Þýskaland fyrir árangur handboltalandsliðsins á Evrópumótinu. 1. febrúar 2016 11:00 Fullkomið Dagsverk Dagur Sigurðsson fór með hálfgert B-landslið Þýskalands á EM í Póllandi en stóð uppi sem Evrópumeistari eftir magnaða frammistöðu gegn Spáni í úrslitaleiknum. Degi var víða hampað í Þýskalandi eftir sigurinn. 1. febrúar 2016 06:00 Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari Evrópumeistara Þýskalands í handbolta, gæti í framtíðinni orðið fótboltaþjálfari. Dagur stýrði ungu þýsku landsliði til sigurs á Evrópumótinu í Póllandi á sunnudaginn þegar það lagði Spán, 24-17, í úrslitaleik. „Ég hef áður íhugað þann möguleika en aldrei hugsað þá hugsun til enda,“ segir Dagur um möguleikann að gerast fótboltaþjálfari í viðtali við þýska blaðið Bild-Zeitung í dag. „Ég held ég gæti þjálfað fótboltalið. Þetta er allt svipað. Auðvitað er taktíkin öðruvísi en þetta er eins þegar kemur að því að leiða sveit manna. Það er alveg eins hvort sem þú ert í fyrirtækjarekstri eða með íþróttalið,“ segir Dagur. Dagur vill gefa sér og strákunum smá tíma til að fagna Evrópumeistaratitlinum en svo þurfa allir að koma sér niður á jörðina og fara að hugsa um Ólympíuleikana eftir fjögur ár. „Við erum bestir núna. Evrópumeistararnir eru besta lið heims á hverri stundu en við munum leggja mikið á okkur til að halda okkur á toppnum,“ segir Dagur. „Nú verðum við að stefna saman á Ólympíuleikana 2020,“ segir Dagur, en þýska liðið er nú þegar komið inn á Ólympíuleikana í Ríó sem fara fram í ágúst á þessu ári. Dagur er með samning fram yfir ÓL 2020. „Við verðum að leyfa okkur að fagna núna en svo þurfum við að sýna auðmýkt. Við þurfum að leggja mikið á okkur og fá einbeitinguna aftur,“ segir Dagur Sigurðsson.
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir „Kraftaverkið í Kraká“ hjá Degi á pari við Dani 1992 og Grikki 2004 Dagur Sigurðsson stýrði yngsta liði EM-sögunnar til gulls eftir sigur á Spáni í úrslitaleik í gær. 1. febrúar 2016 12:00 „Stærstu þakkirnar fær Dagur Sigurðsson“ Fyrrverandi besti handboltamaður heims segir Dag lykilmanninn á bakvið árangur Þýskalands. 1. febrúar 2016 08:15 Óli Stef: Dagur eyðir ekki orku í eitthvað bull Besti handboltamaður Íslandssögunnar er mjög ánægður fyrir hönd æskuvinar síns. 1. febrúar 2016 13:00 Dagur: Angela Merkel bauð okkur í kaffibolla Að leyfa nýju mönnunum að spila snerist ekkert um traust. Það var bara ekkert annað í boði. 1. febrúar 2016 09:45 Kanslarinn, forsetinn og ráðherra hrósa Degi og þýsku strákunum Dagur Sigurðsson er hlaðinn lofi um allt Þýskaland fyrir árangur handboltalandsliðsins á Evrópumótinu. 1. febrúar 2016 11:00 Fullkomið Dagsverk Dagur Sigurðsson fór með hálfgert B-landslið Þýskalands á EM í Póllandi en stóð uppi sem Evrópumeistari eftir magnaða frammistöðu gegn Spáni í úrslitaleiknum. Degi var víða hampað í Þýskalandi eftir sigurinn. 1. febrúar 2016 06:00 Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
„Kraftaverkið í Kraká“ hjá Degi á pari við Dani 1992 og Grikki 2004 Dagur Sigurðsson stýrði yngsta liði EM-sögunnar til gulls eftir sigur á Spáni í úrslitaleik í gær. 1. febrúar 2016 12:00
„Stærstu þakkirnar fær Dagur Sigurðsson“ Fyrrverandi besti handboltamaður heims segir Dag lykilmanninn á bakvið árangur Þýskalands. 1. febrúar 2016 08:15
Óli Stef: Dagur eyðir ekki orku í eitthvað bull Besti handboltamaður Íslandssögunnar er mjög ánægður fyrir hönd æskuvinar síns. 1. febrúar 2016 13:00
Dagur: Angela Merkel bauð okkur í kaffibolla Að leyfa nýju mönnunum að spila snerist ekkert um traust. Það var bara ekkert annað í boði. 1. febrúar 2016 09:45
Kanslarinn, forsetinn og ráðherra hrósa Degi og þýsku strákunum Dagur Sigurðsson er hlaðinn lofi um allt Þýskaland fyrir árangur handboltalandsliðsins á Evrópumótinu. 1. febrúar 2016 11:00
Fullkomið Dagsverk Dagur Sigurðsson fór með hálfgert B-landslið Þýskalands á EM í Póllandi en stóð uppi sem Evrópumeistari eftir magnaða frammistöðu gegn Spáni í úrslitaleiknum. Degi var víða hampað í Þýskalandi eftir sigurinn. 1. febrúar 2016 06:00