Heimir: Vitum að við eigum helling inni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. júní 2016 11:00 Heimir Hallgrímsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Annecy í morgun. Það gæti hentað íslenska liðinu vel að liggja til baka gegn Austurríki að hans sögn. Vísir/Vilhelm Heimir Hallgrímsson var töluvert spurður út í það hvers vegna svo illa hefði gengið að halda boltanum innan liðsins í fyrstu tveimur leikjunum gegn Porúgal og Austurríki. Heimir hefur raunar svarað þeirri spurningu áður en blaðamenn veltu því áfram fyrir sér enda sá tími sem okkar menn halda boltanum innan liðsins hér á EM mun minni en í stóru leikjunum í undankeppninni. Heimir nefndi þrjár ástæður í viðtali við Vísi í gær og ítrekaði þær í dag. Önnur lið væru búnir að leikgreina okkur, taugarnar spili inn í og svo eru andstæðingarnir á EM einfaldega góðir. „One off“ í síðasta leikÞá var Heimir spurður út í hvort áhyggjuefni væri að bæði mörkin sem Ísland hefur fengið á sig hefðu komið eftir uppspil hægra megin þar sem okkar menn sváfu á verðinum. Væru þeir að skoða þetta sérstaklega til að stoppa í götin? „En, þetta var one off í þessum síðasta leik að við opnuðumst,“ sagði Heimir um markið sem Ísland fék á sig í lokin gegn Ungverjum. Hann vísaði í tölfræðina þar sem Íslendingar voru með boltann rúmlega 30 prósent í leiknum,“ sagði Heimir.„Menn taka eitt lítið feilspor. Það eru engar áhyggjur í sambandi við varnarleikinn okkar, alls ekki.“Það jákvæða væri að Ísland væri með tvö stig, ósigrað á EM og samt ekki að spila sinn besta leik. Liðinu liði samt vel að liggja til baka og vitandi að Austurríkismenn verða að vinna leikinn til að komast í sextán liða úrslit þá gæti það verið fínasta taktík að liggja til baka. Liðið vildi samt halda boltanum betur en í leikjunum til þessa.„Við vitum samt að við eigum helling inni, vitum að við getum gert betur en hingað til.“ Heimir og Lars munu fara vel yfir leik Austurríkismanna á fundi með leikmönnum í kvöld. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Íslenski draumurinn rifjaður upp í Annecy Gærdagurinn gerður upp hjá íslenska landsliðinu og farið yfir það sem er fram undan á EM í Frakklandi. 20. júní 2016 09:00 Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. 20. júní 2016 09:31 Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum ásamt Heimi Hallgrímssyni. 20. júní 2016 09:00 Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson var töluvert spurður út í það hvers vegna svo illa hefði gengið að halda boltanum innan liðsins í fyrstu tveimur leikjunum gegn Porúgal og Austurríki. Heimir hefur raunar svarað þeirri spurningu áður en blaðamenn veltu því áfram fyrir sér enda sá tími sem okkar menn halda boltanum innan liðsins hér á EM mun minni en í stóru leikjunum í undankeppninni. Heimir nefndi þrjár ástæður í viðtali við Vísi í gær og ítrekaði þær í dag. Önnur lið væru búnir að leikgreina okkur, taugarnar spili inn í og svo eru andstæðingarnir á EM einfaldega góðir. „One off“ í síðasta leikÞá var Heimir spurður út í hvort áhyggjuefni væri að bæði mörkin sem Ísland hefur fengið á sig hefðu komið eftir uppspil hægra megin þar sem okkar menn sváfu á verðinum. Væru þeir að skoða þetta sérstaklega til að stoppa í götin? „En, þetta var one off í þessum síðasta leik að við opnuðumst,“ sagði Heimir um markið sem Ísland fék á sig í lokin gegn Ungverjum. Hann vísaði í tölfræðina þar sem Íslendingar voru með boltann rúmlega 30 prósent í leiknum,“ sagði Heimir.„Menn taka eitt lítið feilspor. Það eru engar áhyggjur í sambandi við varnarleikinn okkar, alls ekki.“Það jákvæða væri að Ísland væri með tvö stig, ósigrað á EM og samt ekki að spila sinn besta leik. Liðinu liði samt vel að liggja til baka og vitandi að Austurríkismenn verða að vinna leikinn til að komast í sextán liða úrslit þá gæti það verið fínasta taktík að liggja til baka. Liðið vildi samt halda boltanum betur en í leikjunum til þessa.„Við vitum samt að við eigum helling inni, vitum að við getum gert betur en hingað til.“ Heimir og Lars munu fara vel yfir leik Austurríkismanna á fundi með leikmönnum í kvöld. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Íslenski draumurinn rifjaður upp í Annecy Gærdagurinn gerður upp hjá íslenska landsliðinu og farið yfir það sem er fram undan á EM í Frakklandi. 20. júní 2016 09:00 Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. 20. júní 2016 09:31 Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum ásamt Heimi Hallgrímssyni. 20. júní 2016 09:00 Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira
EM í dag: Íslenski draumurinn rifjaður upp í Annecy Gærdagurinn gerður upp hjá íslenska landsliðinu og farið yfir það sem er fram undan á EM í Frakklandi. 20. júní 2016 09:00
Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. 20. júní 2016 09:31
Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum ásamt Heimi Hallgrímssyni. 20. júní 2016 09:00
Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25