Guðni búinn að kjósa: "Lýðræðið eigum við að meta framar öðru“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 25. júní 2016 10:21 Guðni var jakkafataklæddur og leið ágætlega að eigin sögn. Vísir/Anton Brink Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur, kaus í kosningum til embættis forseta Íslands nú í morgun. Hann er sá frambjóðandi sem mælst hefur með hvað mest fylgi í skoðanakönnunum en í síðustu könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar mældist hann með stuðning 49 prósent kjósenda. Guðni mætti í sína kjördeild í Valhúsaskóla ásamt fjölskyldu sinni um klukkustund eftir að kjörstaðir opnuðu. Honum leið ágætlega í dag. „Við njótum þessara réttinda eins og ég segi, við Íslendingar, að fá að kjósa, vonandi mæta sem flestir á kjörstað. Svo tekur fólk niðurstöðunni hver sem hún verður. Það er andi lýðræðisins. Lýðræðið eigum við að meta framar öðru,“ sagði Guðni eftir að hann kaus. Hann er á leið til Frakklands eftir kosningabaráttuna.Guðni þurfti vitaskuld að reiða fram skilríki eins og aðrir kjósendur.Vísir/AntonGuðni ásamt fjölskyldu sinni á leið á kjörstað í dag.Vísir/Anton Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Forsetakosningar 2016 í beinni: Íslendingar kjósa nýjan forseta Níu eru í framboði til forseta Íslands en kosningarnar fara fram í dag, 25. júní. 25. júní 2016 09:00 Framboð Guðna Th. hefur kostað „vel á annan tug milljóna“ Frambjóðendur ræddu kostnað framboða sinna í kappæðum RÚV í kvöld. 24. júní 2016 20:31 Andri Snær, Davíð, Guðni og Halla myndu öll kjósa Hillary Frambjóðendur voru spurðir út í viðhorf sitt til bandarísku forsetakosninganna í kappræðum RÚV. 24. júní 2016 20:50 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur, kaus í kosningum til embættis forseta Íslands nú í morgun. Hann er sá frambjóðandi sem mælst hefur með hvað mest fylgi í skoðanakönnunum en í síðustu könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar mældist hann með stuðning 49 prósent kjósenda. Guðni mætti í sína kjördeild í Valhúsaskóla ásamt fjölskyldu sinni um klukkustund eftir að kjörstaðir opnuðu. Honum leið ágætlega í dag. „Við njótum þessara réttinda eins og ég segi, við Íslendingar, að fá að kjósa, vonandi mæta sem flestir á kjörstað. Svo tekur fólk niðurstöðunni hver sem hún verður. Það er andi lýðræðisins. Lýðræðið eigum við að meta framar öðru,“ sagði Guðni eftir að hann kaus. Hann er á leið til Frakklands eftir kosningabaráttuna.Guðni þurfti vitaskuld að reiða fram skilríki eins og aðrir kjósendur.Vísir/AntonGuðni ásamt fjölskyldu sinni á leið á kjörstað í dag.Vísir/Anton
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Forsetakosningar 2016 í beinni: Íslendingar kjósa nýjan forseta Níu eru í framboði til forseta Íslands en kosningarnar fara fram í dag, 25. júní. 25. júní 2016 09:00 Framboð Guðna Th. hefur kostað „vel á annan tug milljóna“ Frambjóðendur ræddu kostnað framboða sinna í kappæðum RÚV í kvöld. 24. júní 2016 20:31 Andri Snær, Davíð, Guðni og Halla myndu öll kjósa Hillary Frambjóðendur voru spurðir út í viðhorf sitt til bandarísku forsetakosninganna í kappræðum RÚV. 24. júní 2016 20:50 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira
Forsetakosningar 2016 í beinni: Íslendingar kjósa nýjan forseta Níu eru í framboði til forseta Íslands en kosningarnar fara fram í dag, 25. júní. 25. júní 2016 09:00
Framboð Guðna Th. hefur kostað „vel á annan tug milljóna“ Frambjóðendur ræddu kostnað framboða sinna í kappæðum RÚV í kvöld. 24. júní 2016 20:31
Andri Snær, Davíð, Guðni og Halla myndu öll kjósa Hillary Frambjóðendur voru spurðir út í viðhorf sitt til bandarísku forsetakosninganna í kappræðum RÚV. 24. júní 2016 20:50