Heimir: Byrjunarliðsmenn ekki æft í tvo daga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júní 2016 09:58 Heimir á blaðamannafundinum í dag. Vísir/Vilhelm Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, segir að allir leikmenn séu heilir heilsu og að það séu engar sérstakar áhyggjur af meiðslum fyrir leikinn gegn Englandi á mánudag. Ísland spilaði síðast gegn Austurríki á miðvikudag og fékk síðasta leikinn í 16-liða úrslitunum, sem hefjast í dag. Strákarnir hafa yfirleitt spilað á fjögurra daga fresti en fengu nú aukadag í hvíld. „Byrjunarliðsmenn hafa ekki æft í tvo daga, í sannleika sagt,“ sagði Heimir á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag en Ísland hefur teflt fram sama byrjunarliðinu í öllum þremur leikjum sínum til þessa á mótinu. Sjá einnig: Eiður Smári fór á kostum á blaðamannafundi Íslands | Myndband „Þeir hafa verið í ísbaði og einhverjir hafa synt. En þeir eru allir „fit og fresh“ fyrir æfinguna í dag. Það eru engin meiðsli og allir eru tilbúnir.“ Hann segir það hafi verið ótrúlega mikilvægt að fá aukadaginn í hvíld. „Þetta hafa allt verið erfiðir leikir og við höfum bara fengið þrjá daga á milli þeirra. Orkubirgðirnar eru að minnka. En ég vona að þeir séu nú fullhlaðnar á ný og að menn verði fullir orku þegar við förum í þennan stóra leik á mánudag.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Lars og Heimir ofarlega á mínum lista fyrir það sem þeir hafa gert Eiður Smári Guðjohnsen talaði vel um landsliðsþjálfarana á blaðamannafundi í dag. 25. júní 2016 09:27 Góður að sitja á bekknum og horfa á leikinn en er ekki ánægður með það Eiður Smári Guðjohnsen reynir að finna veikleika á mótherjanum sem hann getur nýtt sér. 25. júní 2016 09:38 Eiður Smári gæti komið inn í þjálfarateymi Íslands Heimir og Eiður Smári hafa rætt um að hann komi inn í teymið eftir að Evrópumótinu lýkur. 25. júní 2016 09:16 Eiður fékk skilaboð frá Lampard „Ég veit ekki hver merkingin var nákvæmlega.“ 25. júní 2016 09:14 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, segir að allir leikmenn séu heilir heilsu og að það séu engar sérstakar áhyggjur af meiðslum fyrir leikinn gegn Englandi á mánudag. Ísland spilaði síðast gegn Austurríki á miðvikudag og fékk síðasta leikinn í 16-liða úrslitunum, sem hefjast í dag. Strákarnir hafa yfirleitt spilað á fjögurra daga fresti en fengu nú aukadag í hvíld. „Byrjunarliðsmenn hafa ekki æft í tvo daga, í sannleika sagt,“ sagði Heimir á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag en Ísland hefur teflt fram sama byrjunarliðinu í öllum þremur leikjum sínum til þessa á mótinu. Sjá einnig: Eiður Smári fór á kostum á blaðamannafundi Íslands | Myndband „Þeir hafa verið í ísbaði og einhverjir hafa synt. En þeir eru allir „fit og fresh“ fyrir æfinguna í dag. Það eru engin meiðsli og allir eru tilbúnir.“ Hann segir það hafi verið ótrúlega mikilvægt að fá aukadaginn í hvíld. „Þetta hafa allt verið erfiðir leikir og við höfum bara fengið þrjá daga á milli þeirra. Orkubirgðirnar eru að minnka. En ég vona að þeir séu nú fullhlaðnar á ný og að menn verði fullir orku þegar við förum í þennan stóra leik á mánudag.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Lars og Heimir ofarlega á mínum lista fyrir það sem þeir hafa gert Eiður Smári Guðjohnsen talaði vel um landsliðsþjálfarana á blaðamannafundi í dag. 25. júní 2016 09:27 Góður að sitja á bekknum og horfa á leikinn en er ekki ánægður með það Eiður Smári Guðjohnsen reynir að finna veikleika á mótherjanum sem hann getur nýtt sér. 25. júní 2016 09:38 Eiður Smári gæti komið inn í þjálfarateymi Íslands Heimir og Eiður Smári hafa rætt um að hann komi inn í teymið eftir að Evrópumótinu lýkur. 25. júní 2016 09:16 Eiður fékk skilaboð frá Lampard „Ég veit ekki hver merkingin var nákvæmlega.“ 25. júní 2016 09:14 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira
Eiður Smári: Lars og Heimir ofarlega á mínum lista fyrir það sem þeir hafa gert Eiður Smári Guðjohnsen talaði vel um landsliðsþjálfarana á blaðamannafundi í dag. 25. júní 2016 09:27
Góður að sitja á bekknum og horfa á leikinn en er ekki ánægður með það Eiður Smári Guðjohnsen reynir að finna veikleika á mótherjanum sem hann getur nýtt sér. 25. júní 2016 09:38
Eiður Smári gæti komið inn í þjálfarateymi Íslands Heimir og Eiður Smári hafa rætt um að hann komi inn í teymið eftir að Evrópumótinu lýkur. 25. júní 2016 09:16