Almenningssamgöngur á landsbyggðinni Hildur Þórisdóttir skrifar 21. október 2016 00:00 Það er gott að búa úti á landi, það vita þeir sem það hafa reynt. Þó er öllum ljóst sem búa á landsbyggðinni að samþjöppun stjórnsýslu og þjónustu til suðvesturhornsins hefur verið mikil í gegnum tíðina. Nú er svo komið að þjónusta til dæmis sérfræðilækna er að mestu leyti staðsett á höfuðborgarsvæðinu. Þetta veldur því að í síauknum mæli þarf landsbyggðarfólk að sækja þjónustu hins opinbera til höfuðborgarinnar sem hefur valdið aðstöðumuni á landsbyggðinni. Innanlandsflug og verðlag þess er því eitt af hagsmunamálum landsbyggðarinnar. Um þessar mundir eru rúmlega 8.000 manns aðilar að hópi á fésbókinni þar sem deilt er sögum og upplifunum af dýru innanlandsflugi. Þar er niðurstaðan ætíð sú sama. Verðlagið á innanlandsfluginu er skerðing á lífsgæðum fólks sem kýs að búa á landsbyggðinni en þarf af ýmsum ástæðum að nota innanlandsflugið. Á þessu þarf að leita lausna í samvinnu við stjórnvöld ef það er raunverulegur vilji til þess að blómlegt mannlíf þrífist á landinu öllu. Innanlandsflugið þarf að komast á þann stað að vera raunverulegur valkostur allra sem samgöngumáti. En fyrst þarf að skilgreina innanlandsflugið sem almenningssamgöngur og vinna síðan út frá því. Ríkið niðurgreiðir almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu um 1,2 milljarða króna á ári svo að næsta rökrétta skref ætti að vera að rétta hlut landsbyggðarinnar í þeim efnum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2016 Skoðun Mest lesið Lygar og helvítis lygar Alexandra Briem Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson Skoðun Frumkvöðlastarf Bata Akademíunnar - íslenska leiðin Ólafur Ágúst Hraundal Skoðun Við erum ekki ein og höfum ekki verið það lengi Gunnar Dan Wiium Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun „Mikil málamiðlun af okkar hálfu“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson Skoðun Skoðun Skoðun Við erum ekki ein og höfum ekki verið það lengi Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun „Mikil málamiðlun af okkar hálfu“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lygar og helvítis lygar Alexandra Briem skrifar Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Frumkvöðlastarf Bata Akademíunnar - íslenska leiðin Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Býður grunnskólakerfið upp á öfuga hvatastýringu fyrir kennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar Skoðun Er Ísland tilbúið fyrir gervigreindarbyltinguna? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson skrifar Skoðun Munum við upplifa enn eitt „mikla stökkið framávið“? Jason Steinþórsson skrifar Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun HA ég Hr. ráðherra? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Spörum með breyttri verðstefnu í lyfjamálum Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ómæld áhrif kjaradeilu kennara Anton Orri Dagsson skrifar Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Janúarblús vinstristjórnarinnar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Skipbrot meðaltalsstöðugleikaleiðarinnar Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Skoðun Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Fyrir hvern vinnur þú? Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Kostaboð Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Um kjaradeilu sveitarfélaga og kennara Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Næring íþróttafólks: Þegar orkuna og kolvetnin skortir Birna Varðardóttir skrifar Skoðun Hvað næst RÚV? Hilmar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Lífeyrissjóðir í sæng með kvótakóngum Björn Ólafsson skrifar Skoðun Glannalegt tal um gjaldþrot Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Bókvitið verður í askana látið! Árni Sigurðsson skrifar Sjá meira
Það er gott að búa úti á landi, það vita þeir sem það hafa reynt. Þó er öllum ljóst sem búa á landsbyggðinni að samþjöppun stjórnsýslu og þjónustu til suðvesturhornsins hefur verið mikil í gegnum tíðina. Nú er svo komið að þjónusta til dæmis sérfræðilækna er að mestu leyti staðsett á höfuðborgarsvæðinu. Þetta veldur því að í síauknum mæli þarf landsbyggðarfólk að sækja þjónustu hins opinbera til höfuðborgarinnar sem hefur valdið aðstöðumuni á landsbyggðinni. Innanlandsflug og verðlag þess er því eitt af hagsmunamálum landsbyggðarinnar. Um þessar mundir eru rúmlega 8.000 manns aðilar að hópi á fésbókinni þar sem deilt er sögum og upplifunum af dýru innanlandsflugi. Þar er niðurstaðan ætíð sú sama. Verðlagið á innanlandsfluginu er skerðing á lífsgæðum fólks sem kýs að búa á landsbyggðinni en þarf af ýmsum ástæðum að nota innanlandsflugið. Á þessu þarf að leita lausna í samvinnu við stjórnvöld ef það er raunverulegur vilji til þess að blómlegt mannlíf þrífist á landinu öllu. Innanlandsflugið þarf að komast á þann stað að vera raunverulegur valkostur allra sem samgöngumáti. En fyrst þarf að skilgreina innanlandsflugið sem almenningssamgöngur og vinna síðan út frá því. Ríkið niðurgreiðir almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu um 1,2 milljarða króna á ári svo að næsta rökrétta skref ætti að vera að rétta hlut landsbyggðarinnar í þeim efnum.
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun
Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar
Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun