Um er að ræða sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í heiminum en hún varð fyrr á árinu aðeins annar kylfingurinn sem fékk þátttökurétt á LET-mótaröðinni, næst sterkustu atvinnumannamótaröð í heiminum.
Ólafía var vel studd af íslenskum ferðamönnum í Flórída en íslensku stuðningsmennirnir buðu upp á víkingaklapp þegar sætið var í höfn.
Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.
The Icelandic Viking Clap! #LPGAQTournament @olafiakri pic.twitter.com/N3jplB3SwV
— LPGA (@LPGA) December 4, 2016