Tiger í tíunda sæti fyrir lokahringinn Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. desember 2016 12:30 Tiger slær inn á flötina í gær. Vísir/Getty Kylfingurinn Tiger Woods sýndi á köflum gamalkunna takta á þriðja hring Hero World Challenge sem fer fram um helgina á Bahama-eyjum en hann er í tíunda sæti fyrir lokahringinn á þessu árlega boðsmóti. Tiger byrjaði hringinn í gær af krafti og fékk fjóra fugla á fyrstu fimm holunum en hann missti örlítið flugið á seinni níu holum vallarins. Fékk hann skolla tvær holur í röð á 13. og 14. braut en hann fékk að lokum tvöfaldan skolla á átjándu braut eftir að hafa krækt í sex fugla á hringnum. Tiger er átta höggum frá efsta kylfing, hinum japanska Hideki Matsuyama, en þetta er fyrsta mót sem Tiger tekur þátt í frá ágúst 2015. Hefur hann á undanförnum árum hrunið niður heimslistann í golfi en þessi fyrrum besti kylfingur heims situr nú í 898. sæti listans. Golf Tengdar fréttir Tiger á einu höggi yfir pari Tiger Woods lék fyrsta hringinn á Hero World Challenge mótinu á 73 höggum, eða einu höggi yfir pari. Mótið fer fram á Albany-vellinum á Bahamaeyjum. 1. desember 2016 23:00 Tiger íhugaði alvarlega að hætta Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag en það sá hann ekki endilega fyrir sér er hann lá heima hjá sér mjög þjáður eftir tvær bakaðgerðir. 1. desember 2016 10:30 Tiger stressaður fyrir endurkomunni Það eru liðnir 470 dagar síðan Tiger Woods tók síðast þátt í golfmóti. Á fimmtudag snýr hann aftur út á golfvöllinn. 28. nóvember 2016 15:45 Tiger minnti á sig með frábærum hring Tiger Woods lék vel á öðrum hringnum á Hero World Challenge mótinu á PGA-mótaröðinni. 2. desember 2016 22:18 Spieth: Sýnið Tiger þolinmæði Jordan Spieth hefur trú á því að Tiger Woods geti komist aftur í hóp bestu kylfinga heims. Hann segir þó að það gæti tekið tíma og að fólk verði að sýna Tiger þolinmæði. 1. desember 2016 16:00 Getur Tígurinn enn bitið frá sér? Golfheimurinn gleðst í dag því nú snýr einn besti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, loksins aftur á golfvöllinn. Biðin hefur verið löng en kylfingurinn segist loksins vera tilbúinn. Hann er stressaður og getur ekki beðið eftir því að mótið hefjist. 1. desember 2016 06:00 Nicklaus: Tiger getur enn bætt metið mitt Á morgun mun Tiger Woods loksins taka þátt í golfmóti á nýjan leik. 30. nóvember 2016 08:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Kylfingurinn Tiger Woods sýndi á köflum gamalkunna takta á þriðja hring Hero World Challenge sem fer fram um helgina á Bahama-eyjum en hann er í tíunda sæti fyrir lokahringinn á þessu árlega boðsmóti. Tiger byrjaði hringinn í gær af krafti og fékk fjóra fugla á fyrstu fimm holunum en hann missti örlítið flugið á seinni níu holum vallarins. Fékk hann skolla tvær holur í röð á 13. og 14. braut en hann fékk að lokum tvöfaldan skolla á átjándu braut eftir að hafa krækt í sex fugla á hringnum. Tiger er átta höggum frá efsta kylfing, hinum japanska Hideki Matsuyama, en þetta er fyrsta mót sem Tiger tekur þátt í frá ágúst 2015. Hefur hann á undanförnum árum hrunið niður heimslistann í golfi en þessi fyrrum besti kylfingur heims situr nú í 898. sæti listans.
Golf Tengdar fréttir Tiger á einu höggi yfir pari Tiger Woods lék fyrsta hringinn á Hero World Challenge mótinu á 73 höggum, eða einu höggi yfir pari. Mótið fer fram á Albany-vellinum á Bahamaeyjum. 1. desember 2016 23:00 Tiger íhugaði alvarlega að hætta Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag en það sá hann ekki endilega fyrir sér er hann lá heima hjá sér mjög þjáður eftir tvær bakaðgerðir. 1. desember 2016 10:30 Tiger stressaður fyrir endurkomunni Það eru liðnir 470 dagar síðan Tiger Woods tók síðast þátt í golfmóti. Á fimmtudag snýr hann aftur út á golfvöllinn. 28. nóvember 2016 15:45 Tiger minnti á sig með frábærum hring Tiger Woods lék vel á öðrum hringnum á Hero World Challenge mótinu á PGA-mótaröðinni. 2. desember 2016 22:18 Spieth: Sýnið Tiger þolinmæði Jordan Spieth hefur trú á því að Tiger Woods geti komist aftur í hóp bestu kylfinga heims. Hann segir þó að það gæti tekið tíma og að fólk verði að sýna Tiger þolinmæði. 1. desember 2016 16:00 Getur Tígurinn enn bitið frá sér? Golfheimurinn gleðst í dag því nú snýr einn besti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, loksins aftur á golfvöllinn. Biðin hefur verið löng en kylfingurinn segist loksins vera tilbúinn. Hann er stressaður og getur ekki beðið eftir því að mótið hefjist. 1. desember 2016 06:00 Nicklaus: Tiger getur enn bætt metið mitt Á morgun mun Tiger Woods loksins taka þátt í golfmóti á nýjan leik. 30. nóvember 2016 08:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger á einu höggi yfir pari Tiger Woods lék fyrsta hringinn á Hero World Challenge mótinu á 73 höggum, eða einu höggi yfir pari. Mótið fer fram á Albany-vellinum á Bahamaeyjum. 1. desember 2016 23:00
Tiger íhugaði alvarlega að hætta Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag en það sá hann ekki endilega fyrir sér er hann lá heima hjá sér mjög þjáður eftir tvær bakaðgerðir. 1. desember 2016 10:30
Tiger stressaður fyrir endurkomunni Það eru liðnir 470 dagar síðan Tiger Woods tók síðast þátt í golfmóti. Á fimmtudag snýr hann aftur út á golfvöllinn. 28. nóvember 2016 15:45
Tiger minnti á sig með frábærum hring Tiger Woods lék vel á öðrum hringnum á Hero World Challenge mótinu á PGA-mótaröðinni. 2. desember 2016 22:18
Spieth: Sýnið Tiger þolinmæði Jordan Spieth hefur trú á því að Tiger Woods geti komist aftur í hóp bestu kylfinga heims. Hann segir þó að það gæti tekið tíma og að fólk verði að sýna Tiger þolinmæði. 1. desember 2016 16:00
Getur Tígurinn enn bitið frá sér? Golfheimurinn gleðst í dag því nú snýr einn besti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, loksins aftur á golfvöllinn. Biðin hefur verið löng en kylfingurinn segist loksins vera tilbúinn. Hann er stressaður og getur ekki beðið eftir því að mótið hefjist. 1. desember 2016 06:00
Nicklaus: Tiger getur enn bætt metið mitt Á morgun mun Tiger Woods loksins taka þátt í golfmóti á nýjan leik. 30. nóvember 2016 08:30