Guðfinna kemur Sigmundi til varnar: Segir „persónulega óvild“ Höskuldar í garð formannsins „vandræðalega“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. september 2016 10:01 Guðfinna Jóhanna kemur Sigmundi Davíð til varnar á Facebook-síðu sinni nú í morgunsárið en Höskuldur Þórhallsson gagnrýnir skrif formannsins um flugvöllinn í grein í Fréttablaðinu í dag. vísir Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina segir persónulega óvild Höskulds Þórhallssonar í garð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Framsóknarflokksins vandræðalega. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Guðfinnu þar sem hún deilir grein Höskuldar sem birtist í Fréttablaðinu í dag en þar gagnrýnir hann harðlega skrif Sigmundar um Reykjavíkurflugvöll í Morgunblaðinu í liðinni viku. Guðfinna segir að Höskuldur „hefði betur lesið grein Sigmundar, dóm Hæstaréttar og sett sig inn í flugvallarmálið eins og honum bar að gera sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar. Þessi persónulega óvild hans í garð Sigmundar er alveg vandræðaleg og endurspeglast í þekkingar- og áhugaleysi Höskuldar á flugvallarmálinu.“ Hún telur að Höskuldur hafi verið í lykilstöðu til að koma í veg fyrir lokun neyðarbrautarinnar en hann hafi hins vegar ekki notað vald sitt til þess. „Höskuldur sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar var í lykilstöðu til að koma í veg fyrir lokun neyðarbrautarinnar en hann tók ekkert mark á innsendum athugasemdum og rökum. Höskuldur sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar er sá aðili sem hefði getað brugðist við þegar öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna sendi vel rökstuddar athugasemdir á umhverfis- og samgöngunefnd í september í fyrra um að nothæfisstuðullinn væri rangt reiknaður. Hér að neðan er grein um það. Ef hann hefði gert það hefði niðurstaðan í neyðarbrautarmálinu verið önnur. Valdið var hans en hann notaði það ekki. Margt hefur veið skrifað og sagt í flugvallarmálinu, þessi grein hans Höskuldar slær öll met í þekkingarleysi.“ Alþingi Tengdar fréttir Sigmundur Davíð: Salan í Skerjafirði stenst hvorki lagalegar né fjárhagslegar forsendur Vill stöðva tilraunir borgaryfirvalda til að fjarlægja Reykjavíkurflugvöll. 1. september 2016 10:56 Höskuldur skorar Sigmund Davíð á hólm Höskuldur Þórhallsson vonast til að Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra gefi kost á sér til formennsku á komandi flokksþingi. 31. ágúst 2016 14:18 Höskuldur hjólar í Sigmund Davíð vegna skrifa hans um Reykjavíkurflugvöll Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokksins gagnrýnir Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann flokksins harðlega í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. 6. september 2016 07:52 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Fleiri fréttir Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Sjá meira
Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina segir persónulega óvild Höskulds Þórhallssonar í garð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Framsóknarflokksins vandræðalega. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Guðfinnu þar sem hún deilir grein Höskuldar sem birtist í Fréttablaðinu í dag en þar gagnrýnir hann harðlega skrif Sigmundar um Reykjavíkurflugvöll í Morgunblaðinu í liðinni viku. Guðfinna segir að Höskuldur „hefði betur lesið grein Sigmundar, dóm Hæstaréttar og sett sig inn í flugvallarmálið eins og honum bar að gera sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar. Þessi persónulega óvild hans í garð Sigmundar er alveg vandræðaleg og endurspeglast í þekkingar- og áhugaleysi Höskuldar á flugvallarmálinu.“ Hún telur að Höskuldur hafi verið í lykilstöðu til að koma í veg fyrir lokun neyðarbrautarinnar en hann hafi hins vegar ekki notað vald sitt til þess. „Höskuldur sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar var í lykilstöðu til að koma í veg fyrir lokun neyðarbrautarinnar en hann tók ekkert mark á innsendum athugasemdum og rökum. Höskuldur sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar er sá aðili sem hefði getað brugðist við þegar öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna sendi vel rökstuddar athugasemdir á umhverfis- og samgöngunefnd í september í fyrra um að nothæfisstuðullinn væri rangt reiknaður. Hér að neðan er grein um það. Ef hann hefði gert það hefði niðurstaðan í neyðarbrautarmálinu verið önnur. Valdið var hans en hann notaði það ekki. Margt hefur veið skrifað og sagt í flugvallarmálinu, þessi grein hans Höskuldar slær öll met í þekkingarleysi.“
Alþingi Tengdar fréttir Sigmundur Davíð: Salan í Skerjafirði stenst hvorki lagalegar né fjárhagslegar forsendur Vill stöðva tilraunir borgaryfirvalda til að fjarlægja Reykjavíkurflugvöll. 1. september 2016 10:56 Höskuldur skorar Sigmund Davíð á hólm Höskuldur Þórhallsson vonast til að Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra gefi kost á sér til formennsku á komandi flokksþingi. 31. ágúst 2016 14:18 Höskuldur hjólar í Sigmund Davíð vegna skrifa hans um Reykjavíkurflugvöll Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokksins gagnrýnir Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann flokksins harðlega í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. 6. september 2016 07:52 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Fleiri fréttir Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Sjá meira
Sigmundur Davíð: Salan í Skerjafirði stenst hvorki lagalegar né fjárhagslegar forsendur Vill stöðva tilraunir borgaryfirvalda til að fjarlægja Reykjavíkurflugvöll. 1. september 2016 10:56
Höskuldur skorar Sigmund Davíð á hólm Höskuldur Þórhallsson vonast til að Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra gefi kost á sér til formennsku á komandi flokksþingi. 31. ágúst 2016 14:18
Höskuldur hjólar í Sigmund Davíð vegna skrifa hans um Reykjavíkurflugvöll Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokksins gagnrýnir Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann flokksins harðlega í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. 6. september 2016 07:52