Fyrsti titill Rory í 16 mánuði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. september 2016 10:00 Rory létt með bikarinn í gær. vísir/getty Þungu fargi var létt af Rory McIlroy í gær er hann vann loksins mót á PGA-mótaröðinni. Norður-Írinn var búinn að bíða í 16 mánuði eftir sigri en hann hafði það loksins á Deutsche Bank-meistaramótinu í gær. Hann var sex höggum á eftir efsta manni fyrir lokadaginn en frábær lokadagur upp á 65 högg gerði gæfumuninn fyrir McIlroy sem vann með tveggja högga mun. Þessi sigur kemur aðeins viku eftir að hann skipti um pútter sem og um púttþjálfara. „Það var mjög ánægjulegt að vera efstur og vonandi get ég haldið svona áfram,“ sagði Rory kátur. Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Þungu fargi var létt af Rory McIlroy í gær er hann vann loksins mót á PGA-mótaröðinni. Norður-Írinn var búinn að bíða í 16 mánuði eftir sigri en hann hafði það loksins á Deutsche Bank-meistaramótinu í gær. Hann var sex höggum á eftir efsta manni fyrir lokadaginn en frábær lokadagur upp á 65 högg gerði gæfumuninn fyrir McIlroy sem vann með tveggja högga mun. Þessi sigur kemur aðeins viku eftir að hann skipti um pútter sem og um púttþjálfara. „Það var mjög ánægjulegt að vera efstur og vonandi get ég haldið svona áfram,“ sagði Rory kátur.
Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira