Pírata skortir fólk en ekki málefni Una Sighvatsdóttir skrifar 5. mars 2016 18:48 Andstæðingar Pírata hafa einna helst fundið þeim það til foráttu að þeir hafi enga stefnu. Á tveggja daga vinnustofu flokksins sem stendur nú yfir virðist þó engin vöntun á málefnum. „Píratar eiga svo mikið af stefnumálum að það er eiginlega bara erfitt að hafa yfirsýn yfir það allt saman. Fundurinn þessa helgi er haldinn til þess að fara yfir allan þann fjölda stefnumála sem við eigum og sjá hvort að það þarf kannski að breyta einhverju eða jafnvel að fá nýtt lýðræðislegt umboð,“ sagði Erna Ýr Öldudóttir formaður framkvæmdaráðs Pírata við fréttastofu síðdegis í dag. Það er því ekki stefnumál sem vantar, heldur fyrst og fremst fleira fólk til að vinna að þeim. „Það er mjög mikið að gera og það er mjög mikið álag vegna þess að fylgi flokksins hefur stækkað um svona 700% á rúmu ári. Og væntingarnar eru í samræmi við það, en á sama tíma þá er ekki mjög mikið af fólki, það eru ekki margir þingmenn. Það er í rauninni nánast sami fjöldi af fólki sem stendur á bak við.“Grunnstefna flokksins breytist ekki Meðal þeirra stefnumála sem Píratar hafa haft á oddinum þetta kjörtímabil eru aukið beint lýðræði, mannúðleg vímuefnastefna og að frumvarp um nýja stjórnarskrá verði samþykkt, svo dæmi séu nefnd. Þessi stefnumál voru flest mótuð árið 2013 en síðan þá hefur margt breyst og Píratar telja því rétt að endurskoða þau og jafnvel fátt nýtt lýðræðislegt umboð fyrir þeim. Erna Ýr segir þó að grunnstefna flokksins breytist ekki og öllum nýjum sjónarmiðum sé fagnað svo lengi sem þau samræmist henni.En voru einhver málefni sem bar sérstaklega mikið á í dag? „Það er áhugi fyrir eins og efnahagsmálunum, aðskilnaði ríkis og kirkju, trúmál og jafnréttismálin voru rædd líka. Fólk er með spurningar og við munum reyna að velja það sem fólk hefur mestan áhuga á Tengdar fréttir Píratar fara ekki í ríkisstjórn þar sem ráðherrar sitja líka á þingi Samþykktu ályktun í kosningakerfi flokksins um eina af forsendum ríkisstjórnarsamstarfs. 25. febrúar 2016 13:49 Stjórnmálavísir: „Eins gott að við séum með á hreinu hvernig við ætlum sjálf að fara með vald“ Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson segir verkefnin vera í þinginu en ekki endilega í ríkisstjórn. 25. febrúar 2016 21:00 Píratar taka menn af öllum flokkunum Píratar væru með tólf mönnum meira en Sjálfstæðisflokkurinn á þingi ef niðurstöður kosninga yrðu í samræmi við könnun Fréttablaðsins. Píratar njóta meiri stuðnings meðal karla en kvenna og stuðningurinn er jafnframt meiri hjá fó 29. janúar 2016 07:00 Píratar fara yfir 40 prósenta markið Píratar mælast með tæplega 42 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun. Þingmaður flokksins segist auðmjúkur. Það sé umhugsunarefni hvers vegna Píratar mælist ítrekað stærri en Sjálfstæðisflokkurinn í könnunum. Sjálfstæðisflokkuri 28. janúar 2016 07:00 Píratar enn stærri en ríkisstjórnarflokkarnir Engin tiltöluleg breyting mældist á fylgi flokka í nýrri könnun MMR. 3. febrúar 2016 10:13 Allir sem aðhyllast grunnstefnu Pírata velkomnir í flokkinn Þingmaður Sjálfstæðisflokksins spurði kaftein Pírata hvort frjálshyggjumenn væru ekki velkomnir í Pírataflokkinn. 3. febrúar 2016 18:24 Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira
Andstæðingar Pírata hafa einna helst fundið þeim það til foráttu að þeir hafi enga stefnu. Á tveggja daga vinnustofu flokksins sem stendur nú yfir virðist þó engin vöntun á málefnum. „Píratar eiga svo mikið af stefnumálum að það er eiginlega bara erfitt að hafa yfirsýn yfir það allt saman. Fundurinn þessa helgi er haldinn til þess að fara yfir allan þann fjölda stefnumála sem við eigum og sjá hvort að það þarf kannski að breyta einhverju eða jafnvel að fá nýtt lýðræðislegt umboð,“ sagði Erna Ýr Öldudóttir formaður framkvæmdaráðs Pírata við fréttastofu síðdegis í dag. Það er því ekki stefnumál sem vantar, heldur fyrst og fremst fleira fólk til að vinna að þeim. „Það er mjög mikið að gera og það er mjög mikið álag vegna þess að fylgi flokksins hefur stækkað um svona 700% á rúmu ári. Og væntingarnar eru í samræmi við það, en á sama tíma þá er ekki mjög mikið af fólki, það eru ekki margir þingmenn. Það er í rauninni nánast sami fjöldi af fólki sem stendur á bak við.“Grunnstefna flokksins breytist ekki Meðal þeirra stefnumála sem Píratar hafa haft á oddinum þetta kjörtímabil eru aukið beint lýðræði, mannúðleg vímuefnastefna og að frumvarp um nýja stjórnarskrá verði samþykkt, svo dæmi séu nefnd. Þessi stefnumál voru flest mótuð árið 2013 en síðan þá hefur margt breyst og Píratar telja því rétt að endurskoða þau og jafnvel fátt nýtt lýðræðislegt umboð fyrir þeim. Erna Ýr segir þó að grunnstefna flokksins breytist ekki og öllum nýjum sjónarmiðum sé fagnað svo lengi sem þau samræmist henni.En voru einhver málefni sem bar sérstaklega mikið á í dag? „Það er áhugi fyrir eins og efnahagsmálunum, aðskilnaði ríkis og kirkju, trúmál og jafnréttismálin voru rædd líka. Fólk er með spurningar og við munum reyna að velja það sem fólk hefur mestan áhuga á
Tengdar fréttir Píratar fara ekki í ríkisstjórn þar sem ráðherrar sitja líka á þingi Samþykktu ályktun í kosningakerfi flokksins um eina af forsendum ríkisstjórnarsamstarfs. 25. febrúar 2016 13:49 Stjórnmálavísir: „Eins gott að við séum með á hreinu hvernig við ætlum sjálf að fara með vald“ Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson segir verkefnin vera í þinginu en ekki endilega í ríkisstjórn. 25. febrúar 2016 21:00 Píratar taka menn af öllum flokkunum Píratar væru með tólf mönnum meira en Sjálfstæðisflokkurinn á þingi ef niðurstöður kosninga yrðu í samræmi við könnun Fréttablaðsins. Píratar njóta meiri stuðnings meðal karla en kvenna og stuðningurinn er jafnframt meiri hjá fó 29. janúar 2016 07:00 Píratar fara yfir 40 prósenta markið Píratar mælast með tæplega 42 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun. Þingmaður flokksins segist auðmjúkur. Það sé umhugsunarefni hvers vegna Píratar mælist ítrekað stærri en Sjálfstæðisflokkurinn í könnunum. Sjálfstæðisflokkuri 28. janúar 2016 07:00 Píratar enn stærri en ríkisstjórnarflokkarnir Engin tiltöluleg breyting mældist á fylgi flokka í nýrri könnun MMR. 3. febrúar 2016 10:13 Allir sem aðhyllast grunnstefnu Pírata velkomnir í flokkinn Þingmaður Sjálfstæðisflokksins spurði kaftein Pírata hvort frjálshyggjumenn væru ekki velkomnir í Pírataflokkinn. 3. febrúar 2016 18:24 Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira
Píratar fara ekki í ríkisstjórn þar sem ráðherrar sitja líka á þingi Samþykktu ályktun í kosningakerfi flokksins um eina af forsendum ríkisstjórnarsamstarfs. 25. febrúar 2016 13:49
Stjórnmálavísir: „Eins gott að við séum með á hreinu hvernig við ætlum sjálf að fara með vald“ Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson segir verkefnin vera í þinginu en ekki endilega í ríkisstjórn. 25. febrúar 2016 21:00
Píratar taka menn af öllum flokkunum Píratar væru með tólf mönnum meira en Sjálfstæðisflokkurinn á þingi ef niðurstöður kosninga yrðu í samræmi við könnun Fréttablaðsins. Píratar njóta meiri stuðnings meðal karla en kvenna og stuðningurinn er jafnframt meiri hjá fó 29. janúar 2016 07:00
Píratar fara yfir 40 prósenta markið Píratar mælast með tæplega 42 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun. Þingmaður flokksins segist auðmjúkur. Það sé umhugsunarefni hvers vegna Píratar mælist ítrekað stærri en Sjálfstæðisflokkurinn í könnunum. Sjálfstæðisflokkuri 28. janúar 2016 07:00
Píratar enn stærri en ríkisstjórnarflokkarnir Engin tiltöluleg breyting mældist á fylgi flokka í nýrri könnun MMR. 3. febrúar 2016 10:13
Allir sem aðhyllast grunnstefnu Pírata velkomnir í flokkinn Þingmaður Sjálfstæðisflokksins spurði kaftein Pírata hvort frjálshyggjumenn væru ekki velkomnir í Pírataflokkinn. 3. febrúar 2016 18:24