Ummæli formannsins um álversdeiluna vart svaraverð sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 5. mars 2016 11:31 Frá Straumsvík Vísir/Vilhelm Ólafur Teitur Guðnason, talsmaður álversins í Straumsvík, gefur lítið fyrir orð Guðmundar Ragnarssonar, formanns Félags vélstjóra og málmtæknimanna, sem í gær fordæmdi athæfi stjórnenda álversins sem gengið hafa í störf hafnarverkamanna. Hann segir ummælin vart svaraverð. „Það er spurning hvort þetta sé svaravert þegar það er ráðist svona á fólk sem er að sinna sínum skyldum, að reyna að bera hönd fyrir höfði sér. Þarna er milljarður í húfi af söluverðmæti sem væri auðvitað bara óeðlilegt ef því yrði ekki reynt að bjarga með löglegum hætti,“ segir Ólafur. Allir þeir sem þarna séu að störfum séu að sinna sínum skyldum og ekkert sé við það að athuga.Sjá einnig:Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfinGengur ekki til lengdar Aðspurður segir hann það ekki ganga til lengdar að stjórnendur sinni þessum störfum. „Ég get ekki séð fyrir mér að það geti gengið lengi. Við vorum til dæmis heppin með veður í þetta skipti. Það getur skipt miklu máli upp á öryggi fólks að gera. En það þarf að meta það í hvert sinn hvað hægt er að gera.“ Þá segist hann bjartsýnn á að deilan leysist farsællega. „Við höfum alltaf verið sannfærð um að það sé hægt að semja um sanngjarnar launahækkanir ef ÍSAL fær að sitja við sama borð og öll önnur fyrirtæki varðandi verktöku,“ segir Ólafur Teitur. Tengdar fréttir Telur ólíklegt að stjórnendum takist að fylla skipið Farmurinn orðinn nokkuð stór, segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar. 3. mars 2016 13:24 Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfin Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, fordæmir vinnu Rannveigar Rist og Katrínar Pétursdóttur. 4. mars 2016 15:18 Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Upplýsingafulltrúi Ísal segir útskipun yfirmanna fyrirtækisins í Straumsvíkurhöfn ganga vel. 3. mars 2016 14:13 Álið farið frá Straumsvík Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar. 4. mars 2016 16:18 Skipið verður fyllt af tómum gámum Flutningaskipið mun ekki leggja úr höfn í kvöld. 3. mars 2016 16:24 Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Fleiri fréttir Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Sjá meira
Ólafur Teitur Guðnason, talsmaður álversins í Straumsvík, gefur lítið fyrir orð Guðmundar Ragnarssonar, formanns Félags vélstjóra og málmtæknimanna, sem í gær fordæmdi athæfi stjórnenda álversins sem gengið hafa í störf hafnarverkamanna. Hann segir ummælin vart svaraverð. „Það er spurning hvort þetta sé svaravert þegar það er ráðist svona á fólk sem er að sinna sínum skyldum, að reyna að bera hönd fyrir höfði sér. Þarna er milljarður í húfi af söluverðmæti sem væri auðvitað bara óeðlilegt ef því yrði ekki reynt að bjarga með löglegum hætti,“ segir Ólafur. Allir þeir sem þarna séu að störfum séu að sinna sínum skyldum og ekkert sé við það að athuga.Sjá einnig:Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfinGengur ekki til lengdar Aðspurður segir hann það ekki ganga til lengdar að stjórnendur sinni þessum störfum. „Ég get ekki séð fyrir mér að það geti gengið lengi. Við vorum til dæmis heppin með veður í þetta skipti. Það getur skipt miklu máli upp á öryggi fólks að gera. En það þarf að meta það í hvert sinn hvað hægt er að gera.“ Þá segist hann bjartsýnn á að deilan leysist farsællega. „Við höfum alltaf verið sannfærð um að það sé hægt að semja um sanngjarnar launahækkanir ef ÍSAL fær að sitja við sama borð og öll önnur fyrirtæki varðandi verktöku,“ segir Ólafur Teitur.
Tengdar fréttir Telur ólíklegt að stjórnendum takist að fylla skipið Farmurinn orðinn nokkuð stór, segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar. 3. mars 2016 13:24 Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfin Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, fordæmir vinnu Rannveigar Rist og Katrínar Pétursdóttur. 4. mars 2016 15:18 Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Upplýsingafulltrúi Ísal segir útskipun yfirmanna fyrirtækisins í Straumsvíkurhöfn ganga vel. 3. mars 2016 14:13 Álið farið frá Straumsvík Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar. 4. mars 2016 16:18 Skipið verður fyllt af tómum gámum Flutningaskipið mun ekki leggja úr höfn í kvöld. 3. mars 2016 16:24 Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Fleiri fréttir Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Sjá meira
Telur ólíklegt að stjórnendum takist að fylla skipið Farmurinn orðinn nokkuð stór, segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar. 3. mars 2016 13:24
Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfin Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, fordæmir vinnu Rannveigar Rist og Katrínar Pétursdóttur. 4. mars 2016 15:18
Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Upplýsingafulltrúi Ísal segir útskipun yfirmanna fyrirtækisins í Straumsvíkurhöfn ganga vel. 3. mars 2016 14:13
Álið farið frá Straumsvík Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar. 4. mars 2016 16:18
Skipið verður fyllt af tómum gámum Flutningaskipið mun ekki leggja úr höfn í kvöld. 3. mars 2016 16:24