Ummæli formannsins um álversdeiluna vart svaraverð sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 5. mars 2016 11:31 Frá Straumsvík Vísir/Vilhelm Ólafur Teitur Guðnason, talsmaður álversins í Straumsvík, gefur lítið fyrir orð Guðmundar Ragnarssonar, formanns Félags vélstjóra og málmtæknimanna, sem í gær fordæmdi athæfi stjórnenda álversins sem gengið hafa í störf hafnarverkamanna. Hann segir ummælin vart svaraverð. „Það er spurning hvort þetta sé svaravert þegar það er ráðist svona á fólk sem er að sinna sínum skyldum, að reyna að bera hönd fyrir höfði sér. Þarna er milljarður í húfi af söluverðmæti sem væri auðvitað bara óeðlilegt ef því yrði ekki reynt að bjarga með löglegum hætti,“ segir Ólafur. Allir þeir sem þarna séu að störfum séu að sinna sínum skyldum og ekkert sé við það að athuga.Sjá einnig:Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfinGengur ekki til lengdar Aðspurður segir hann það ekki ganga til lengdar að stjórnendur sinni þessum störfum. „Ég get ekki séð fyrir mér að það geti gengið lengi. Við vorum til dæmis heppin með veður í þetta skipti. Það getur skipt miklu máli upp á öryggi fólks að gera. En það þarf að meta það í hvert sinn hvað hægt er að gera.“ Þá segist hann bjartsýnn á að deilan leysist farsællega. „Við höfum alltaf verið sannfærð um að það sé hægt að semja um sanngjarnar launahækkanir ef ÍSAL fær að sitja við sama borð og öll önnur fyrirtæki varðandi verktöku,“ segir Ólafur Teitur. Tengdar fréttir Telur ólíklegt að stjórnendum takist að fylla skipið Farmurinn orðinn nokkuð stór, segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar. 3. mars 2016 13:24 Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfin Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, fordæmir vinnu Rannveigar Rist og Katrínar Pétursdóttur. 4. mars 2016 15:18 Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Upplýsingafulltrúi Ísal segir útskipun yfirmanna fyrirtækisins í Straumsvíkurhöfn ganga vel. 3. mars 2016 14:13 Álið farið frá Straumsvík Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar. 4. mars 2016 16:18 Skipið verður fyllt af tómum gámum Flutningaskipið mun ekki leggja úr höfn í kvöld. 3. mars 2016 16:24 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Fleiri fréttir Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Sjá meira
Ólafur Teitur Guðnason, talsmaður álversins í Straumsvík, gefur lítið fyrir orð Guðmundar Ragnarssonar, formanns Félags vélstjóra og málmtæknimanna, sem í gær fordæmdi athæfi stjórnenda álversins sem gengið hafa í störf hafnarverkamanna. Hann segir ummælin vart svaraverð. „Það er spurning hvort þetta sé svaravert þegar það er ráðist svona á fólk sem er að sinna sínum skyldum, að reyna að bera hönd fyrir höfði sér. Þarna er milljarður í húfi af söluverðmæti sem væri auðvitað bara óeðlilegt ef því yrði ekki reynt að bjarga með löglegum hætti,“ segir Ólafur. Allir þeir sem þarna séu að störfum séu að sinna sínum skyldum og ekkert sé við það að athuga.Sjá einnig:Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfinGengur ekki til lengdar Aðspurður segir hann það ekki ganga til lengdar að stjórnendur sinni þessum störfum. „Ég get ekki séð fyrir mér að það geti gengið lengi. Við vorum til dæmis heppin með veður í þetta skipti. Það getur skipt miklu máli upp á öryggi fólks að gera. En það þarf að meta það í hvert sinn hvað hægt er að gera.“ Þá segist hann bjartsýnn á að deilan leysist farsællega. „Við höfum alltaf verið sannfærð um að það sé hægt að semja um sanngjarnar launahækkanir ef ÍSAL fær að sitja við sama borð og öll önnur fyrirtæki varðandi verktöku,“ segir Ólafur Teitur.
Tengdar fréttir Telur ólíklegt að stjórnendum takist að fylla skipið Farmurinn orðinn nokkuð stór, segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar. 3. mars 2016 13:24 Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfin Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, fordæmir vinnu Rannveigar Rist og Katrínar Pétursdóttur. 4. mars 2016 15:18 Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Upplýsingafulltrúi Ísal segir útskipun yfirmanna fyrirtækisins í Straumsvíkurhöfn ganga vel. 3. mars 2016 14:13 Álið farið frá Straumsvík Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar. 4. mars 2016 16:18 Skipið verður fyllt af tómum gámum Flutningaskipið mun ekki leggja úr höfn í kvöld. 3. mars 2016 16:24 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Fleiri fréttir Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Sjá meira
Telur ólíklegt að stjórnendum takist að fylla skipið Farmurinn orðinn nokkuð stór, segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar. 3. mars 2016 13:24
Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfin Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, fordæmir vinnu Rannveigar Rist og Katrínar Pétursdóttur. 4. mars 2016 15:18
Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Upplýsingafulltrúi Ísal segir útskipun yfirmanna fyrirtækisins í Straumsvíkurhöfn ganga vel. 3. mars 2016 14:13
Álið farið frá Straumsvík Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar. 4. mars 2016 16:18
Skipið verður fyllt af tómum gámum Flutningaskipið mun ekki leggja úr höfn í kvöld. 3. mars 2016 16:24