Ummæli formannsins um álversdeiluna vart svaraverð sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 5. mars 2016 11:31 Frá Straumsvík Vísir/Vilhelm Ólafur Teitur Guðnason, talsmaður álversins í Straumsvík, gefur lítið fyrir orð Guðmundar Ragnarssonar, formanns Félags vélstjóra og málmtæknimanna, sem í gær fordæmdi athæfi stjórnenda álversins sem gengið hafa í störf hafnarverkamanna. Hann segir ummælin vart svaraverð. „Það er spurning hvort þetta sé svaravert þegar það er ráðist svona á fólk sem er að sinna sínum skyldum, að reyna að bera hönd fyrir höfði sér. Þarna er milljarður í húfi af söluverðmæti sem væri auðvitað bara óeðlilegt ef því yrði ekki reynt að bjarga með löglegum hætti,“ segir Ólafur. Allir þeir sem þarna séu að störfum séu að sinna sínum skyldum og ekkert sé við það að athuga.Sjá einnig:Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfinGengur ekki til lengdar Aðspurður segir hann það ekki ganga til lengdar að stjórnendur sinni þessum störfum. „Ég get ekki séð fyrir mér að það geti gengið lengi. Við vorum til dæmis heppin með veður í þetta skipti. Það getur skipt miklu máli upp á öryggi fólks að gera. En það þarf að meta það í hvert sinn hvað hægt er að gera.“ Þá segist hann bjartsýnn á að deilan leysist farsællega. „Við höfum alltaf verið sannfærð um að það sé hægt að semja um sanngjarnar launahækkanir ef ÍSAL fær að sitja við sama borð og öll önnur fyrirtæki varðandi verktöku,“ segir Ólafur Teitur. Tengdar fréttir Telur ólíklegt að stjórnendum takist að fylla skipið Farmurinn orðinn nokkuð stór, segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar. 3. mars 2016 13:24 Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfin Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, fordæmir vinnu Rannveigar Rist og Katrínar Pétursdóttur. 4. mars 2016 15:18 Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Upplýsingafulltrúi Ísal segir útskipun yfirmanna fyrirtækisins í Straumsvíkurhöfn ganga vel. 3. mars 2016 14:13 Álið farið frá Straumsvík Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar. 4. mars 2016 16:18 Skipið verður fyllt af tómum gámum Flutningaskipið mun ekki leggja úr höfn í kvöld. 3. mars 2016 16:24 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Sjá meira
Ólafur Teitur Guðnason, talsmaður álversins í Straumsvík, gefur lítið fyrir orð Guðmundar Ragnarssonar, formanns Félags vélstjóra og málmtæknimanna, sem í gær fordæmdi athæfi stjórnenda álversins sem gengið hafa í störf hafnarverkamanna. Hann segir ummælin vart svaraverð. „Það er spurning hvort þetta sé svaravert þegar það er ráðist svona á fólk sem er að sinna sínum skyldum, að reyna að bera hönd fyrir höfði sér. Þarna er milljarður í húfi af söluverðmæti sem væri auðvitað bara óeðlilegt ef því yrði ekki reynt að bjarga með löglegum hætti,“ segir Ólafur. Allir þeir sem þarna séu að störfum séu að sinna sínum skyldum og ekkert sé við það að athuga.Sjá einnig:Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfinGengur ekki til lengdar Aðspurður segir hann það ekki ganga til lengdar að stjórnendur sinni þessum störfum. „Ég get ekki séð fyrir mér að það geti gengið lengi. Við vorum til dæmis heppin með veður í þetta skipti. Það getur skipt miklu máli upp á öryggi fólks að gera. En það þarf að meta það í hvert sinn hvað hægt er að gera.“ Þá segist hann bjartsýnn á að deilan leysist farsællega. „Við höfum alltaf verið sannfærð um að það sé hægt að semja um sanngjarnar launahækkanir ef ÍSAL fær að sitja við sama borð og öll önnur fyrirtæki varðandi verktöku,“ segir Ólafur Teitur.
Tengdar fréttir Telur ólíklegt að stjórnendum takist að fylla skipið Farmurinn orðinn nokkuð stór, segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar. 3. mars 2016 13:24 Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfin Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, fordæmir vinnu Rannveigar Rist og Katrínar Pétursdóttur. 4. mars 2016 15:18 Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Upplýsingafulltrúi Ísal segir útskipun yfirmanna fyrirtækisins í Straumsvíkurhöfn ganga vel. 3. mars 2016 14:13 Álið farið frá Straumsvík Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar. 4. mars 2016 16:18 Skipið verður fyllt af tómum gámum Flutningaskipið mun ekki leggja úr höfn í kvöld. 3. mars 2016 16:24 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Sjá meira
Telur ólíklegt að stjórnendum takist að fylla skipið Farmurinn orðinn nokkuð stór, segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar. 3. mars 2016 13:24
Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfin Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, fordæmir vinnu Rannveigar Rist og Katrínar Pétursdóttur. 4. mars 2016 15:18
Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Upplýsingafulltrúi Ísal segir útskipun yfirmanna fyrirtækisins í Straumsvíkurhöfn ganga vel. 3. mars 2016 14:13
Álið farið frá Straumsvík Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar. 4. mars 2016 16:18
Skipið verður fyllt af tómum gámum Flutningaskipið mun ekki leggja úr höfn í kvöld. 3. mars 2016 16:24