Garcia sigraði á Byron Nelson eftir bráðabana Kristinn Páll Teitsson skrifar 22. maí 2016 23:00 Garcia fagnar á hringnum í dag. Vísir/Getty Spænski kylfingurinn Sergio Garcia bar sigur úr býtum á AT&T Byron Nelson meistaramótinu í golfi í dag en grípa þurfti til bráðabana til að finna sigurvegarann í Texas. Er þetta níundi PGA-titill Garcia á ferlinum en taugar hans reyndust sterkari á lokasprettinum og dugði honum par á fyrstu holu bráðabanans til að tryggja sér sigur. Spænski kylfingurinn var þremur höggum á eftir Brooks Koepka fyrir lokadaginn en Garcia kom í hús á lokadegi mótsins á tveimur höggum undir pari og alls 15 höggum undir pari. Koepka náði ekki að setja niður fimm metra pútt fyrir sigrinum á átjándu holu og þurfti því bráðabana til að skera út um hver tæki bikarinn heim. Koepka náði sér aldrei á strik þar og eftir tvípútt lék hann síðustu holuna á tvöföldum skolla. Var því eftirleikurinn auðveldur fyrir Garcia sem setti niður stutt pútt fyrir sigrinum. Jordan Spieth náði sér ekki á strik á lokadeginum en Spieth lauk leik í 18. sæti eftir að hafa aðeins náð tveimur fuglum og sex skollum á lokahringnum.And the winner is…@TheSergioGarcia! #ATTByronNelson pic.twitter.com/db463nb6GG— AT&T Byron Nelson (@attbyronnelson) May 22, 2016 Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Spænski kylfingurinn Sergio Garcia bar sigur úr býtum á AT&T Byron Nelson meistaramótinu í golfi í dag en grípa þurfti til bráðabana til að finna sigurvegarann í Texas. Er þetta níundi PGA-titill Garcia á ferlinum en taugar hans reyndust sterkari á lokasprettinum og dugði honum par á fyrstu holu bráðabanans til að tryggja sér sigur. Spænski kylfingurinn var þremur höggum á eftir Brooks Koepka fyrir lokadaginn en Garcia kom í hús á lokadegi mótsins á tveimur höggum undir pari og alls 15 höggum undir pari. Koepka náði ekki að setja niður fimm metra pútt fyrir sigrinum á átjándu holu og þurfti því bráðabana til að skera út um hver tæki bikarinn heim. Koepka náði sér aldrei á strik þar og eftir tvípútt lék hann síðustu holuna á tvöföldum skolla. Var því eftirleikurinn auðveldur fyrir Garcia sem setti niður stutt pútt fyrir sigrinum. Jordan Spieth náði sér ekki á strik á lokadeginum en Spieth lauk leik í 18. sæti eftir að hafa aðeins náð tveimur fuglum og sex skollum á lokahringnum.And the winner is…@TheSergioGarcia! #ATTByronNelson pic.twitter.com/db463nb6GG— AT&T Byron Nelson (@attbyronnelson) May 22, 2016
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira