Button notar sína aðra vél í Kína Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. apríl 2016 23:15 Jenson Button eftir að hafa þurft að hætta keppni í Bahrein. Vísir/Getty Jenson Button ökumaður Mclaren-Honda liðsins mun nota vél númer tvö í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína um helgina. Honda vélin í Mclaren bílnum bilaði í Bahrein. „Bahrein keppnin var súrsæt að mínu mati. Á föstudagsæfingum gekk allt vel en við gátum því miður ekki skilað því í tímatökunni og svo bilaði rafallinn í keppninni. Fram að þeim tímapunkti sem við töpuðum afli var bíllinn mjög góður og ég er vongóður um að við getum haldið fluginu sem við erum á í Sjanghæ og náð sem mestu út úr pakkanum sem vð höfum,“ sagði Button. „Við verðum þó að halda áfram að hugsa um áreiðanleikan. Við erum að ná framförum þar en allt undir 100 prósent er ekki nóg, og það er mikilvægt að við náum í stigin sem við eigum skilið og að við höfum eitthvað til að sýna allan þann árangur sem við höfum náð,“ hélt Button áfram. Yusuke Hasegawa, yfirmaður Formúlu 1 deildar Honda, staðfesti að Button þurfi að nota sína aðra vél í Sjanghæ. Vél númer tvö er því um borð í báðum McLaren-Honda bílunum. Hinn bíllinn sem Stoffel Vandoorne og Fernando Alonso hafa deilt þurfti nýja vél eftir áreksturinn í Ástralíu. Hasegawa lofaði að vandamálið sem kom upp hjá Button í Bahrein muni ekki endurtaka sig. Formúla Tengdar fréttir Jos: Max verður hjá Mercedes, Ferrari eða Red Bull 2017 Jos Verstappen, faðir og umboðsmaður Formúlu 1 ökumannsins Max Verstappen telur öruggt að Max verði hjá einu af þremur bestu liðunum í Formúlu 1 á næsta ári. 8. apríl 2016 19:00 Bílskúrinn: Ameríski draumurinn rættist í Bahrein Eftir slaka ræsingu Lewis Hamilton á Mercedes tók liðsfélagi hans Nico Rosberg forystuna í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. 5. apríl 2016 23:15 Honda einbeitir sér nú að afli í stað áreiðanleika Japanski vélaframleiðandinn sem skaffar McLaren liðinu vélar hefur nú fært áhersluna frá áreiðanleika og yfir á að auka afl vélarinnar. 11. apríl 2016 19:45 Formúla 1 hverfur aftur til fortíðar, til framtíðar Formúla 1 mun snúa aftur til baka í gamla tímatökufyrirkomulagið. Þessi lending liðsstjóranna í málinu á að standa til framtíðar. Breytingin tekur strax gildi í kínverksa kappakstrinum. 7. apríl 2016 21:45 Svona gekk Bareinkappaksturinn fyrir sig í formúlunni | Myndband Keppnistímabilið í formúlu eitt er komið í fullan gang og í dag fór fram kappakstur í Barein. Mercedes-menn héldu áfram að safna stigunum í dag. 3. apríl 2016 19:45 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Jenson Button ökumaður Mclaren-Honda liðsins mun nota vél númer tvö í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína um helgina. Honda vélin í Mclaren bílnum bilaði í Bahrein. „Bahrein keppnin var súrsæt að mínu mati. Á föstudagsæfingum gekk allt vel en við gátum því miður ekki skilað því í tímatökunni og svo bilaði rafallinn í keppninni. Fram að þeim tímapunkti sem við töpuðum afli var bíllinn mjög góður og ég er vongóður um að við getum haldið fluginu sem við erum á í Sjanghæ og náð sem mestu út úr pakkanum sem vð höfum,“ sagði Button. „Við verðum þó að halda áfram að hugsa um áreiðanleikan. Við erum að ná framförum þar en allt undir 100 prósent er ekki nóg, og það er mikilvægt að við náum í stigin sem við eigum skilið og að við höfum eitthvað til að sýna allan þann árangur sem við höfum náð,“ hélt Button áfram. Yusuke Hasegawa, yfirmaður Formúlu 1 deildar Honda, staðfesti að Button þurfi að nota sína aðra vél í Sjanghæ. Vél númer tvö er því um borð í báðum McLaren-Honda bílunum. Hinn bíllinn sem Stoffel Vandoorne og Fernando Alonso hafa deilt þurfti nýja vél eftir áreksturinn í Ástralíu. Hasegawa lofaði að vandamálið sem kom upp hjá Button í Bahrein muni ekki endurtaka sig.
Formúla Tengdar fréttir Jos: Max verður hjá Mercedes, Ferrari eða Red Bull 2017 Jos Verstappen, faðir og umboðsmaður Formúlu 1 ökumannsins Max Verstappen telur öruggt að Max verði hjá einu af þremur bestu liðunum í Formúlu 1 á næsta ári. 8. apríl 2016 19:00 Bílskúrinn: Ameríski draumurinn rættist í Bahrein Eftir slaka ræsingu Lewis Hamilton á Mercedes tók liðsfélagi hans Nico Rosberg forystuna í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. 5. apríl 2016 23:15 Honda einbeitir sér nú að afli í stað áreiðanleika Japanski vélaframleiðandinn sem skaffar McLaren liðinu vélar hefur nú fært áhersluna frá áreiðanleika og yfir á að auka afl vélarinnar. 11. apríl 2016 19:45 Formúla 1 hverfur aftur til fortíðar, til framtíðar Formúla 1 mun snúa aftur til baka í gamla tímatökufyrirkomulagið. Þessi lending liðsstjóranna í málinu á að standa til framtíðar. Breytingin tekur strax gildi í kínverksa kappakstrinum. 7. apríl 2016 21:45 Svona gekk Bareinkappaksturinn fyrir sig í formúlunni | Myndband Keppnistímabilið í formúlu eitt er komið í fullan gang og í dag fór fram kappakstur í Barein. Mercedes-menn héldu áfram að safna stigunum í dag. 3. apríl 2016 19:45 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Jos: Max verður hjá Mercedes, Ferrari eða Red Bull 2017 Jos Verstappen, faðir og umboðsmaður Formúlu 1 ökumannsins Max Verstappen telur öruggt að Max verði hjá einu af þremur bestu liðunum í Formúlu 1 á næsta ári. 8. apríl 2016 19:00
Bílskúrinn: Ameríski draumurinn rættist í Bahrein Eftir slaka ræsingu Lewis Hamilton á Mercedes tók liðsfélagi hans Nico Rosberg forystuna í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. 5. apríl 2016 23:15
Honda einbeitir sér nú að afli í stað áreiðanleika Japanski vélaframleiðandinn sem skaffar McLaren liðinu vélar hefur nú fært áhersluna frá áreiðanleika og yfir á að auka afl vélarinnar. 11. apríl 2016 19:45
Formúla 1 hverfur aftur til fortíðar, til framtíðar Formúla 1 mun snúa aftur til baka í gamla tímatökufyrirkomulagið. Þessi lending liðsstjóranna í málinu á að standa til framtíðar. Breytingin tekur strax gildi í kínverksa kappakstrinum. 7. apríl 2016 21:45
Svona gekk Bareinkappaksturinn fyrir sig í formúlunni | Myndband Keppnistímabilið í formúlu eitt er komið í fullan gang og í dag fór fram kappakstur í Barein. Mercedes-menn héldu áfram að safna stigunum í dag. 3. apríl 2016 19:45