Norðmenn segja Ingólf úr Hrífudal Kristján Már Unnarsson skrifar 29. janúar 2016 15:00 Ingólfur Arnarson, sem sagður er fyrsti landnámsmaður Íslands, kom frá Dalsfirði á Fjölum, samkvæmt frásögn Landnámabókar. Fjallað er um Ingólf og Hjörleif í fjórða þætti Landnemanna á Stöð 2 í kvöld, mánudagskvöld, klukkan 20.35. Þar verða æskuslóðir fóstbræðranna í Noregi heimsóttar. Hér að ofan má sjá brot úr þættinum. Dalsfjörður er norðan við Sognfjörð, miðja vegu milli Björgvinjar og Álasunds. Þótt ekki séu til ritaðar heimildir um á hvaða bæ Ingólfur bjó hefur skapast sú hefð að telja hann vera frá Rivedal, eða Hrífudal, og þar var reist stytta af honum. „Það hefur alltaf verið sagt að Ingólfur Arnarson hafi komið héðan frá Hrífudal,“ segir Synnöve Rivedal, bóndi í Hrífudal, en hún tók við búskap af föður sínum, Arne Rivedal. Rætt er við þau feðginin við bautasteininn sem heimamenn segja að hafi verið reistur þegar Ingólfur sigldi brott.Ingólfur Arnarson horfir út Dalsfjörð í átt til Íslands.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Raktar eru ástæður þess að þeir Ingólfur og Hjörleifur hröktust úr Noregi, landnámsleiðangri þeirra lýst til Íslands og spurt hversvegna Ingólfur valdi Reykjavík en ekki Suðurland, eftir að hafa kannað sunnanvert landið. Þá er velt upp þeirri spurningu hvort þeir Ingólfur og Hjörleifur hafi í raun verið til eða hvort sagan um þá sé tilbúningur.Svona sér norski listamaðurinn Anders Kvåle Rue fyrir sér að Ingólfur Arnarson hafi komið að öndvegissúlum sínum í Reykjavík árið 874.Teikning/Anders Kvåle Rue Menning Tengdar fréttir Deilt um hvort Flóki hafi sleppt hröfnum og gefið Íslandi nafn Sögurnar um að Hrafna-Flóki hafi gefið Íslandi nafn og að hrafnar hafi vísað honum leiðina til Íslands eru skáldskapur, að mati sagnfræðiprófessora. 18. janúar 2016 18:30 Deilur um upphaf landnáms sagðar heillandi viðfangsefni Tekist á um hvort endurskrifa þurfi Íslandssöguna. 11. janúar 2016 17:45 Á Náttfari að teljast fyrsti landneminn? Ingólfur Arnarson, sá er nam land í Reykjavík, er í sögubókunum talinn fyrsti landnámsmaður Íslands. Þingeyingar hafa hins vegar löngum haldið því fram að Náttfari hafi verið fyrstur. 18. janúar 2016 10:30 Kverkarhellir gæti breytt tímasetningu landnámsins Gæti jafnframt orðið fyrsta sönnunin fyrir veru papa á Íslandi. 25. janúar 2016 18:00 Sigldu konur með pöpum til Íslands? Paparnir eru ein af ráðgátum Íslandssögunnar. 22. janúar 2016 13:30 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Ingólfur Arnarson, sem sagður er fyrsti landnámsmaður Íslands, kom frá Dalsfirði á Fjölum, samkvæmt frásögn Landnámabókar. Fjallað er um Ingólf og Hjörleif í fjórða þætti Landnemanna á Stöð 2 í kvöld, mánudagskvöld, klukkan 20.35. Þar verða æskuslóðir fóstbræðranna í Noregi heimsóttar. Hér að ofan má sjá brot úr þættinum. Dalsfjörður er norðan við Sognfjörð, miðja vegu milli Björgvinjar og Álasunds. Þótt ekki séu til ritaðar heimildir um á hvaða bæ Ingólfur bjó hefur skapast sú hefð að telja hann vera frá Rivedal, eða Hrífudal, og þar var reist stytta af honum. „Það hefur alltaf verið sagt að Ingólfur Arnarson hafi komið héðan frá Hrífudal,“ segir Synnöve Rivedal, bóndi í Hrífudal, en hún tók við búskap af föður sínum, Arne Rivedal. Rætt er við þau feðginin við bautasteininn sem heimamenn segja að hafi verið reistur þegar Ingólfur sigldi brott.Ingólfur Arnarson horfir út Dalsfjörð í átt til Íslands.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Raktar eru ástæður þess að þeir Ingólfur og Hjörleifur hröktust úr Noregi, landnámsleiðangri þeirra lýst til Íslands og spurt hversvegna Ingólfur valdi Reykjavík en ekki Suðurland, eftir að hafa kannað sunnanvert landið. Þá er velt upp þeirri spurningu hvort þeir Ingólfur og Hjörleifur hafi í raun verið til eða hvort sagan um þá sé tilbúningur.Svona sér norski listamaðurinn Anders Kvåle Rue fyrir sér að Ingólfur Arnarson hafi komið að öndvegissúlum sínum í Reykjavík árið 874.Teikning/Anders Kvåle Rue
Menning Tengdar fréttir Deilt um hvort Flóki hafi sleppt hröfnum og gefið Íslandi nafn Sögurnar um að Hrafna-Flóki hafi gefið Íslandi nafn og að hrafnar hafi vísað honum leiðina til Íslands eru skáldskapur, að mati sagnfræðiprófessora. 18. janúar 2016 18:30 Deilur um upphaf landnáms sagðar heillandi viðfangsefni Tekist á um hvort endurskrifa þurfi Íslandssöguna. 11. janúar 2016 17:45 Á Náttfari að teljast fyrsti landneminn? Ingólfur Arnarson, sá er nam land í Reykjavík, er í sögubókunum talinn fyrsti landnámsmaður Íslands. Þingeyingar hafa hins vegar löngum haldið því fram að Náttfari hafi verið fyrstur. 18. janúar 2016 10:30 Kverkarhellir gæti breytt tímasetningu landnámsins Gæti jafnframt orðið fyrsta sönnunin fyrir veru papa á Íslandi. 25. janúar 2016 18:00 Sigldu konur með pöpum til Íslands? Paparnir eru ein af ráðgátum Íslandssögunnar. 22. janúar 2016 13:30 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Deilt um hvort Flóki hafi sleppt hröfnum og gefið Íslandi nafn Sögurnar um að Hrafna-Flóki hafi gefið Íslandi nafn og að hrafnar hafi vísað honum leiðina til Íslands eru skáldskapur, að mati sagnfræðiprófessora. 18. janúar 2016 18:30
Deilur um upphaf landnáms sagðar heillandi viðfangsefni Tekist á um hvort endurskrifa þurfi Íslandssöguna. 11. janúar 2016 17:45
Á Náttfari að teljast fyrsti landneminn? Ingólfur Arnarson, sá er nam land í Reykjavík, er í sögubókunum talinn fyrsti landnámsmaður Íslands. Þingeyingar hafa hins vegar löngum haldið því fram að Náttfari hafi verið fyrstur. 18. janúar 2016 10:30
Kverkarhellir gæti breytt tímasetningu landnámsins Gæti jafnframt orðið fyrsta sönnunin fyrir veru papa á Íslandi. 25. janúar 2016 18:00
Sigldu konur með pöpum til Íslands? Paparnir eru ein af ráðgátum Íslandssögunnar. 22. janúar 2016 13:30