Eiðurinn valin til aðalkeppni á San Sebastian hátíðinni Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 26. ágúst 2016 13:52 Baltasar framleiðir, leikstýrir og skrifar handrit myndarinnar, ásamt því að fara með aðalhlutverkið. mynd/Lilja jóns Eiðurinn, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, hefur verið valin til þáttöku í aðalkeppni San Sebastian hátíðarinnar. Hátíðin fer fram í Donostia-San Sebastián á Spáni frá 16.-24 september. Mun Eiðurinn keppa um Gullnu Skelina, aðalverðlaun hátíðarinnar sem veitt eru fyrir bestu mynd. Eiðurinn verður heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto sem hefst 6. september, en myndin verður frumsýnd hérlendis þann 9. september. Baltasar Kormákur fer með aðalhlutverk myndarinnar ásamt Heru Hilmarsdóttur og Gísla Erni Garðarssyni. Baltasar Kormákur framleiðir myndina ásamt Magnúsi Viðari Sigurðssyni og RVK Studios. Myndin fjallar um lækninn Finn sem lendir í vandræðum eftir að dóttir hans hefur samband með hættulegum glæpamanni. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Eiðurinn, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, hefur verið valin til þáttöku í aðalkeppni San Sebastian hátíðarinnar. Hátíðin fer fram í Donostia-San Sebastián á Spáni frá 16.-24 september. Mun Eiðurinn keppa um Gullnu Skelina, aðalverðlaun hátíðarinnar sem veitt eru fyrir bestu mynd. Eiðurinn verður heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto sem hefst 6. september, en myndin verður frumsýnd hérlendis þann 9. september. Baltasar Kormákur fer með aðalhlutverk myndarinnar ásamt Heru Hilmarsdóttur og Gísla Erni Garðarssyni. Baltasar Kormákur framleiðir myndina ásamt Magnúsi Viðari Sigurðssyni og RVK Studios. Myndin fjallar um lækninn Finn sem lendir í vandræðum eftir að dóttir hans hefur samband með hættulegum glæpamanni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein