Inga syngjandi glöð eftir „hallærislega“ uppákomu í Efstaleiti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2016 03:23 Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Vísir/Stefán „Það er svo gaman hjá okkur. Við erum búin að vera að syngja,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins sem er með um 3,7 prósent fylgi á fjórða tímanum þegar rúmlega 40 prósent atkvæða hafa verið talin. Allt bendir til þess að flokkurinn nái ekki manni á þing en flokkurinn er langstærsti flokkurinn af þeim „litlu“ ef svo má að orði komast. Þeim flokkum sem ekki hafa verið að mælast með þingmann í könnunum undanfarnar vikur. „Við erum komin til að vera. Við erum komin til að sjá og sigra, Sigurjón digra,“ sagði Inga og vísaði í lagið sem þau höfðu verið að syngja á kosningavökunni í Faxafeni þar sem harðasti kjarninn var enn í góðum gír. „Þetta er bara byrjunin. Næst eru það sveitarstjórnarkosningar.“Hallærisileg uppákoma í Efstaleiti Inga var þó enn ósátt við það að Flokkur fólksins og aðrir af minni flokkunum fengu ekki að vera með í uppgjöri formannanna á RÚV í kvöld. Þangað var hún boðuð ásamt formönnum annarra flokka en var vísað frá eftir klukkustundarbið. „Að vera búin að sitja þarna í klukkustund, láta blása á sér hárið, gera sig kósý og láta svo einfaldlega sparka sér út. Það er eitthvað sem ég er ekki að kaupa og eitthvað það allra hallærislegasta sem ég hef lent í,“ segir Inga. Auk hennar þurftu formenn Dögunar, Húmanista og Alþýðufylkingar frá að hverfa. Inga ætlaði þó ekki að staldra við þetta enda gleðin við völd á kosningavökunni í Faxafeni. Kosningar 2016 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Sjá meira
„Það er svo gaman hjá okkur. Við erum búin að vera að syngja,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins sem er með um 3,7 prósent fylgi á fjórða tímanum þegar rúmlega 40 prósent atkvæða hafa verið talin. Allt bendir til þess að flokkurinn nái ekki manni á þing en flokkurinn er langstærsti flokkurinn af þeim „litlu“ ef svo má að orði komast. Þeim flokkum sem ekki hafa verið að mælast með þingmann í könnunum undanfarnar vikur. „Við erum komin til að vera. Við erum komin til að sjá og sigra, Sigurjón digra,“ sagði Inga og vísaði í lagið sem þau höfðu verið að syngja á kosningavökunni í Faxafeni þar sem harðasti kjarninn var enn í góðum gír. „Þetta er bara byrjunin. Næst eru það sveitarstjórnarkosningar.“Hallærisileg uppákoma í Efstaleiti Inga var þó enn ósátt við það að Flokkur fólksins og aðrir af minni flokkunum fengu ekki að vera með í uppgjöri formannanna á RÚV í kvöld. Þangað var hún boðuð ásamt formönnum annarra flokka en var vísað frá eftir klukkustundarbið. „Að vera búin að sitja þarna í klukkustund, láta blása á sér hárið, gera sig kósý og láta svo einfaldlega sparka sér út. Það er eitthvað sem ég er ekki að kaupa og eitthvað það allra hallærislegasta sem ég hef lent í,“ segir Inga. Auk hennar þurftu formenn Dögunar, Húmanista og Alþýðufylkingar frá að hverfa. Inga ætlaði þó ekki að staldra við þetta enda gleðin við völd á kosningavökunni í Faxafeni.
Kosningar 2016 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Sjá meira