Hanna Birna og Ásmundur vilja ræða við Katrínu Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Sveinn Arnarsson skrifa 30. október 2016 02:42 Hanna Birna Kristjánsdóttir ræddi málin á RÚV í kvöld. vísir/hanna Hanna Birna Kristjánsdóttir, fráfarandi þingmaður Sjálfstæðisflokks, segist lítast vel á stjórn Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna. Ósk hennar sé þó áframhaldandi stjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. „Ég vildi óska að þessi ríkisstjórn gæti haldið. Hún hins vegar heldur ekki. Ég er spenntari fyrir tveggja flokka stjórn en þriggja flokka ríkisstjórn. Mér fyndist ekkert óspennandi ef til þess kæmi að ég sæi Bjarna og Katrínu Jakobsdóttur tala saman. Mér fyndist það eitthvað nýtt sem væri gleðilegt að einhverju leyti,“ sagði Hanna Birna í Kosningavöku RÚV í kvöld. „Auðvitað vildu ég helst að það væri Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, en það er ekki í spilunum, því miður. Mér finnst Framsóknarflokkurinn hafa farið illa út úr þessu, miklu verr en þeir áttu skilið miðað við það sem þeir eru búnir að gera, en Kata væri svona annar kosturinn í stöðunni,“ bætti Hanna Birna við. Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi, er á sömu skoðun og Hanna Birna varðandi hugsanlega ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og VG. „Ég hef sagt það í nokkurn tíma að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna gæti verið besti kosturinn í stöðunni,“ segir Ásmundur í samtali við Vísi. „Sú ríkisstjórn gæti verið vel til þess fallin að halda í þann stöðugleika sem við höfum skapað á síðasta kjörtímabili,“ bætir hann við. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, fráfarandi þingmaður Samfylkingarinnar, sagðist hins vegar ráða Katrínu Jakobsdóttur frá því að ræða við Sjálfstæðisflokk, í Kosningavökunni á RÚV. Kosningar 2016 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir, fráfarandi þingmaður Sjálfstæðisflokks, segist lítast vel á stjórn Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna. Ósk hennar sé þó áframhaldandi stjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. „Ég vildi óska að þessi ríkisstjórn gæti haldið. Hún hins vegar heldur ekki. Ég er spenntari fyrir tveggja flokka stjórn en þriggja flokka ríkisstjórn. Mér fyndist ekkert óspennandi ef til þess kæmi að ég sæi Bjarna og Katrínu Jakobsdóttur tala saman. Mér fyndist það eitthvað nýtt sem væri gleðilegt að einhverju leyti,“ sagði Hanna Birna í Kosningavöku RÚV í kvöld. „Auðvitað vildu ég helst að það væri Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, en það er ekki í spilunum, því miður. Mér finnst Framsóknarflokkurinn hafa farið illa út úr þessu, miklu verr en þeir áttu skilið miðað við það sem þeir eru búnir að gera, en Kata væri svona annar kosturinn í stöðunni,“ bætti Hanna Birna við. Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi, er á sömu skoðun og Hanna Birna varðandi hugsanlega ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og VG. „Ég hef sagt það í nokkurn tíma að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna gæti verið besti kosturinn í stöðunni,“ segir Ásmundur í samtali við Vísi. „Sú ríkisstjórn gæti verið vel til þess fallin að halda í þann stöðugleika sem við höfum skapað á síðasta kjörtímabili,“ bætir hann við. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, fráfarandi þingmaður Samfylkingarinnar, sagðist hins vegar ráða Katrínu Jakobsdóttur frá því að ræða við Sjálfstæðisflokk, í Kosningavökunni á RÚV.
Kosningar 2016 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira