Sigmundur Davíð: Stór hluti kjósenda reyndi að forðast þá hættu sem var að birtast með Píratastjórn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. október 2016 03:21 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Vísir/Anton brink Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra er ánægður með að fylgi flokksins í Norðausturkjördæmi sé að þokast í rétta átt, en þetta kom fram í viðtali við hann á kosningavöku RÚV. Hann telur jafnvel mögulegt að flokkurinn bæti við sig þriðja manninum en nú eru hann og Þórunn Egilsdóttir inni á þingi. Fylgi flokksins á landsvísu er þó slakt og sagði Sigmundur aðspurður ekki annað hægt en að taka undir það. „Það er nú eiginlega ekki hægt annað þegar flokkurinn stefnir í að fá minnsta fylgi sitt í 100 ára sögunni á 100 ára afmælinu. Þetta er öðruvísi en maður hefði viljað sjá það,“ sagði Sigmundur. Sigmundur sagði eflaust hægt að leita ýmissa skýringa á dræmu gengi flokksins. Spurður hvort að fylgið muni duga flokknum í ríkisstjórn sagði hann: „Auðvitað metum við þetta bara í fyrramálið þegar tölurnar liggja fyrir. Það er alveg ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn er að styrkja mjög sína stöðu á síðustu dögum. Með þeim atburðum sem hafa orðið þá hefur greinilega stór hluti kjósenda reynt að forðast þá hættu sem var að birtast með Píratastjórn. [...] Ég held að við hefðum alveg, ef það hefði verið haldið öðruvísi á málum, getað verið sá valkostur frekar en Sjáflstæðisflokkurinn en þetta er staðan og það styrkir stöðu samstarfsflokksins.“ Kosningar 2016 Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fleiri fréttir Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra er ánægður með að fylgi flokksins í Norðausturkjördæmi sé að þokast í rétta átt, en þetta kom fram í viðtali við hann á kosningavöku RÚV. Hann telur jafnvel mögulegt að flokkurinn bæti við sig þriðja manninum en nú eru hann og Þórunn Egilsdóttir inni á þingi. Fylgi flokksins á landsvísu er þó slakt og sagði Sigmundur aðspurður ekki annað hægt en að taka undir það. „Það er nú eiginlega ekki hægt annað þegar flokkurinn stefnir í að fá minnsta fylgi sitt í 100 ára sögunni á 100 ára afmælinu. Þetta er öðruvísi en maður hefði viljað sjá það,“ sagði Sigmundur. Sigmundur sagði eflaust hægt að leita ýmissa skýringa á dræmu gengi flokksins. Spurður hvort að fylgið muni duga flokknum í ríkisstjórn sagði hann: „Auðvitað metum við þetta bara í fyrramálið þegar tölurnar liggja fyrir. Það er alveg ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn er að styrkja mjög sína stöðu á síðustu dögum. Með þeim atburðum sem hafa orðið þá hefur greinilega stór hluti kjósenda reynt að forðast þá hættu sem var að birtast með Píratastjórn. [...] Ég held að við hefðum alveg, ef það hefði verið haldið öðruvísi á málum, getað verið sá valkostur frekar en Sjáflstæðisflokkurinn en þetta er staðan og það styrkir stöðu samstarfsflokksins.“
Kosningar 2016 Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fleiri fréttir Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Sjá meira