Oddný flutti þakkarræðu: Falleg hugsjón Samfylkingarinnar ekki horfin Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. október 2016 00:01 Formaður Samfylkingarinnar sagði að þrátt fyrir að illa hafi farið eigi flokksmenn að vera stoltir af stefnu sinni. vísir/hanna „Hættum að leita skýringa á óförum okkar. Við höfum eytt of miklum krafti í það síðustu vikur og mánuði,“ sagði Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, á kosningavöku flokksins á Bergsson mathúsi á Granda, eftir að fyrstu tölur lágu fyrir. Samfylkingin mælist með 6,2 prósent samkvæmt nýjustu tölum og nær þannig einungis tveimur mönnum inn á þing, en Oddný er þar með talin. Oddný sagði að þrátt fyrir það megi flokksmenn vera stoltir af stefnu Samfylkingarinnar. „Við erum auðvitað með frábæra frambjóðendur og ég vil bara segja það að mér finnst þeir bera af öðrum frambjóðendum, það er auðvitað engin spurning. Þeir hafa borið uppi stefnuna okkar fallegu og góðu og þó illa hafi verið, við vitum reyndar ekki hver staðan verður, en hún er að minnsta kosti ekki jafn góð og hún ætti að vera – er viðunandi í Norðaustur allavega,“ sagði hún. „Ég vil bara segja eitt. Samfylkingin var stofnuð í kringum stóra, fallega hugsjón. Hún er ekki farin frá okkur. Og kosningabaráttan var að mörgu leyti erfið, en hvað gerðuð þið? Þið hélduð baráttuandanum allan tímann og baráttu gleðinni sem skiptir svo miklu máli.“ Jóhanna K. Andrésdóttir, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, leit við á kosningavökunni og tók myndirnar að neðan. Kosningar 2016 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Sjá meira
„Hættum að leita skýringa á óförum okkar. Við höfum eytt of miklum krafti í það síðustu vikur og mánuði,“ sagði Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, á kosningavöku flokksins á Bergsson mathúsi á Granda, eftir að fyrstu tölur lágu fyrir. Samfylkingin mælist með 6,2 prósent samkvæmt nýjustu tölum og nær þannig einungis tveimur mönnum inn á þing, en Oddný er þar með talin. Oddný sagði að þrátt fyrir það megi flokksmenn vera stoltir af stefnu Samfylkingarinnar. „Við erum auðvitað með frábæra frambjóðendur og ég vil bara segja það að mér finnst þeir bera af öðrum frambjóðendum, það er auðvitað engin spurning. Þeir hafa borið uppi stefnuna okkar fallegu og góðu og þó illa hafi verið, við vitum reyndar ekki hver staðan verður, en hún er að minnsta kosti ekki jafn góð og hún ætti að vera – er viðunandi í Norðaustur allavega,“ sagði hún. „Ég vil bara segja eitt. Samfylkingin var stofnuð í kringum stóra, fallega hugsjón. Hún er ekki farin frá okkur. Og kosningabaráttan var að mörgu leyti erfið, en hvað gerðuð þið? Þið hélduð baráttuandanum allan tímann og baráttu gleðinni sem skiptir svo miklu máli.“ Jóhanna K. Andrésdóttir, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, leit við á kosningavökunni og tók myndirnar að neðan.
Kosningar 2016 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Sjá meira