Fjögur leiðangursskip sigla hringinn með ferðamenn í sumar Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 31. maí 2016 07:00 Ocean Diamond er eitt skipanna fjögurra. Mynd/TVG-Zimsen Fjögur leiðangursskip munu sigla hringinn í kringum Ísland með ferðamenn í sumar. Leiðangursskip kallast skip sem flytja farþega, sem komið hafa að landi með flugi, í skoðunarferðir kringum landið og eru eins konar minni skemmtiferðaskip. Ocean Diamond kom til Íslands í mánuðinum og hefur nú þegar hafið siglingar í kringum landið en skipin Star Legend, L'Austral og NG Explorer munu sigla í kringum landið í júlí og ágúst. ,,Það má segja að þetta sé það nýjasta í flórunni en þessi leiðangursskip gera mikið út á náttúruskoðun. Hvert skip mun sigla með á annað hundrað farþega í hverri ferð. Leiðangursskipin hafa viðkomu á allmörgum stöðum á landinu og tekur hver hringferð yfirleitt um 10 daga,“ segir Jóhann Bogason, framkvæmdastjóri Gáru dótturfélags TVG-Zimsen sem sér um að þjónusta skipin á meðan á dvöl þeirra stendur. Jóhann segir þetta mjög jákvætt fyrir byggðarlög á landsbyggðinni enda hafi þetta í för með sér að minni byggðarlög fá fleiri ferðamenn í heimsókn en ella. „Þetta skilar sér í aukinni verslun og þjónustu fyrir mörg minni byggðarlögin og hefur því jákvæð efnahagsleg áhrif,“ segir Jóhann. Skipin stoppa daglega í nýrri höfn. Þau hafa viðkomu í Reykjavík, Grundarfirði, Stykkishólmi, Flatey, Ísafirði, Vigur, Grímsey, Siglufirði, Akureyri, Seyðisfirði, Eskifirði, Neskaupstað, Djúpavogi og Vestmannaeyjum. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 31. maí Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Fjögur leiðangursskip munu sigla hringinn í kringum Ísland með ferðamenn í sumar. Leiðangursskip kallast skip sem flytja farþega, sem komið hafa að landi með flugi, í skoðunarferðir kringum landið og eru eins konar minni skemmtiferðaskip. Ocean Diamond kom til Íslands í mánuðinum og hefur nú þegar hafið siglingar í kringum landið en skipin Star Legend, L'Austral og NG Explorer munu sigla í kringum landið í júlí og ágúst. ,,Það má segja að þetta sé það nýjasta í flórunni en þessi leiðangursskip gera mikið út á náttúruskoðun. Hvert skip mun sigla með á annað hundrað farþega í hverri ferð. Leiðangursskipin hafa viðkomu á allmörgum stöðum á landinu og tekur hver hringferð yfirleitt um 10 daga,“ segir Jóhann Bogason, framkvæmdastjóri Gáru dótturfélags TVG-Zimsen sem sér um að þjónusta skipin á meðan á dvöl þeirra stendur. Jóhann segir þetta mjög jákvætt fyrir byggðarlög á landsbyggðinni enda hafi þetta í för með sér að minni byggðarlög fá fleiri ferðamenn í heimsókn en ella. „Þetta skilar sér í aukinni verslun og þjónustu fyrir mörg minni byggðarlögin og hefur því jákvæð efnahagsleg áhrif,“ segir Jóhann. Skipin stoppa daglega í nýrri höfn. Þau hafa viðkomu í Reykjavík, Grundarfirði, Stykkishólmi, Flatey, Ísafirði, Vigur, Grímsey, Siglufirði, Akureyri, Seyðisfirði, Eskifirði, Neskaupstað, Djúpavogi og Vestmannaeyjum. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 31. maí
Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira