Öllum prófkjörum Pírata lokið Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. ágúst 2016 10:37 Úr höfuðstöðvum Pírata þegar tilkynnt var um niðurstöður prófkjörs höfuðborgarsvæðisins. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Þórður Guðsteinn Pétursson, íþróttafræðingur, mun leiða lista Pírata í Norðvesturkjördæmi. Þórður hlaut mestan stuðning í prófkjöri flokksins í kjördæminu en því lauk í gær. Sautján voru í framboði og greiddu 95 atkvæði í prófkjörinu. Gunnar Jökull Karlsson, verkamaður, Eiríkur Þór Theódórsson, sýningarstjóri Landnámsseturs Íslands, og Eva Pandora Baldursdóttir, nemi í opinberri stjórnsýslu, skipa næstu þrjú sæti á listanum. Eiríkur lenti í þriðja sæti í prófkjörinu en verður í fjórða sæti listans. Þar með liggur ljóst fyrir, með þeim fyrirvara að allir muni taka sæti á lista og að framboðslistarnir verði samþykktir af kjördæmisráðum, hverjir munu skipa lista Pírata í Alþingiskosningunum 29. október næstkomandi. Prófkjör flokksins í kjördæminu var hið síðasta á landsvísu. Píratar eru því fyrstir allra til að hafa á hreinu hverjir það verða sem bjóða sig fram í haust. Alls greiddu 1.318 atkvæði í prófkjörunum, þar af 1.034 í sameiginlegu prófkjöri fyrir kjördæmin þrjú á höfuðborgarsvæðinu, en frambjóðendur voru 161. Efstu fjögur sætin í hverju kjördæmi fyrir sig má sjá hér fyrir neðan.Norðvesturkjördæmi: 1. Þórður Guðsteinn Pétursson, íþróttafræðingur 2. Gunnar Jökull Karlsson, verkamaður 3. Eva Pandora Baldursdóttir, viðskiptafræðingur 4. Eiríkur Þór Theódórsson, sýningarstjóriNorðausturkjördæmi: 1. Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, menntaskólakennari 2. Guðrún Ágústa Þórdísardóttir, rekstrarfræðingur 3. Hans Jónsson, öryrki 4. Gunnar Ómarsson, rafvirkiSuðurkjördæmi: 1. Smári McCarthy, tæknistjóri 2. Oktavía Hrund Jónsdóttir, ráðgjafi 3. Þórólfur Júlían Dagsson, sjómaður 4. Álfheiður Eymarsdóttir, stjórnmálafræðingurSuðvesturkjördæmi: 1. Jón Þór Ólafsson, útlagningarmaður og fyrrverandi þingmaður 2. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, lögfræðingur 3. Andri Þór Sturluson, eigandi Sannleikurinn.com 4. Sara E. Þórðardóttir Oskarsson, formaður Jæja-hópsinsReykjavíkurkjördæmi norður: 1. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður 2. Björn Leví Gunnarsson, hugbúnaðarsérfæðingur 3. Halldóra Mogensen, varaþingmaður 4. Katla Hólms Vilbergs- og Þórhildardóttir, heimspekingurReykjavíkurkjördæmi suður: 1. Ásta Helgadóttir, þingmaður 2. Gunnar Hrafn Jónsson, fréttamaður 3. Viktor Orri Valgarðsson, stjórnmálafræðingur 4. Olga Cilia, bókmennta- og lögfræðingur Alþingi Kosningar 2016 X16 Norðvestur X16 Suður Tengdar fréttir Deilt um endurtalningu í prófkjöri Pírata Möguleiki er á að niðurstaða prófkjörs Pírata á höfuðborgarsvæðinu taki breytingum en samkvæmt lögum flokksins þarf að telja atkvæði upp á nýtt. 15. ágúst 2016 09:41 Össur segir prófkjör Pírata „tóma skel“ og „bömmer“ Össur Skarphéðinsson þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra segir þátttökuna í prófkjöri Pírata skelfilega litla. 13. ágúst 2016 11:24 Endurtalið í prófkjöri Pírata Búið er að endurtelja atkvæði í sameiginlegu prófkjöri Pírata fyrir Reykjavíkurkjördæmin og Suðvesturkjördæmi eftir að gagnrýni á lagatúlkun kom fram. 15. ágúst 2016 16:33 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira
Þórður Guðsteinn Pétursson, íþróttafræðingur, mun leiða lista Pírata í Norðvesturkjördæmi. Þórður hlaut mestan stuðning í prófkjöri flokksins í kjördæminu en því lauk í gær. Sautján voru í framboði og greiddu 95 atkvæði í prófkjörinu. Gunnar Jökull Karlsson, verkamaður, Eiríkur Þór Theódórsson, sýningarstjóri Landnámsseturs Íslands, og Eva Pandora Baldursdóttir, nemi í opinberri stjórnsýslu, skipa næstu þrjú sæti á listanum. Eiríkur lenti í þriðja sæti í prófkjörinu en verður í fjórða sæti listans. Þar með liggur ljóst fyrir, með þeim fyrirvara að allir muni taka sæti á lista og að framboðslistarnir verði samþykktir af kjördæmisráðum, hverjir munu skipa lista Pírata í Alþingiskosningunum 29. október næstkomandi. Prófkjör flokksins í kjördæminu var hið síðasta á landsvísu. Píratar eru því fyrstir allra til að hafa á hreinu hverjir það verða sem bjóða sig fram í haust. Alls greiddu 1.318 atkvæði í prófkjörunum, þar af 1.034 í sameiginlegu prófkjöri fyrir kjördæmin þrjú á höfuðborgarsvæðinu, en frambjóðendur voru 161. Efstu fjögur sætin í hverju kjördæmi fyrir sig má sjá hér fyrir neðan.Norðvesturkjördæmi: 1. Þórður Guðsteinn Pétursson, íþróttafræðingur 2. Gunnar Jökull Karlsson, verkamaður 3. Eva Pandora Baldursdóttir, viðskiptafræðingur 4. Eiríkur Þór Theódórsson, sýningarstjóriNorðausturkjördæmi: 1. Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, menntaskólakennari 2. Guðrún Ágústa Þórdísardóttir, rekstrarfræðingur 3. Hans Jónsson, öryrki 4. Gunnar Ómarsson, rafvirkiSuðurkjördæmi: 1. Smári McCarthy, tæknistjóri 2. Oktavía Hrund Jónsdóttir, ráðgjafi 3. Þórólfur Júlían Dagsson, sjómaður 4. Álfheiður Eymarsdóttir, stjórnmálafræðingurSuðvesturkjördæmi: 1. Jón Þór Ólafsson, útlagningarmaður og fyrrverandi þingmaður 2. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, lögfræðingur 3. Andri Þór Sturluson, eigandi Sannleikurinn.com 4. Sara E. Þórðardóttir Oskarsson, formaður Jæja-hópsinsReykjavíkurkjördæmi norður: 1. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður 2. Björn Leví Gunnarsson, hugbúnaðarsérfæðingur 3. Halldóra Mogensen, varaþingmaður 4. Katla Hólms Vilbergs- og Þórhildardóttir, heimspekingurReykjavíkurkjördæmi suður: 1. Ásta Helgadóttir, þingmaður 2. Gunnar Hrafn Jónsson, fréttamaður 3. Viktor Orri Valgarðsson, stjórnmálafræðingur 4. Olga Cilia, bókmennta- og lögfræðingur
Alþingi Kosningar 2016 X16 Norðvestur X16 Suður Tengdar fréttir Deilt um endurtalningu í prófkjöri Pírata Möguleiki er á að niðurstaða prófkjörs Pírata á höfuðborgarsvæðinu taki breytingum en samkvæmt lögum flokksins þarf að telja atkvæði upp á nýtt. 15. ágúst 2016 09:41 Össur segir prófkjör Pírata „tóma skel“ og „bömmer“ Össur Skarphéðinsson þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra segir þátttökuna í prófkjöri Pírata skelfilega litla. 13. ágúst 2016 11:24 Endurtalið í prófkjöri Pírata Búið er að endurtelja atkvæði í sameiginlegu prófkjöri Pírata fyrir Reykjavíkurkjördæmin og Suðvesturkjördæmi eftir að gagnrýni á lagatúlkun kom fram. 15. ágúst 2016 16:33 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira
Deilt um endurtalningu í prófkjöri Pírata Möguleiki er á að niðurstaða prófkjörs Pírata á höfuðborgarsvæðinu taki breytingum en samkvæmt lögum flokksins þarf að telja atkvæði upp á nýtt. 15. ágúst 2016 09:41
Össur segir prófkjör Pírata „tóma skel“ og „bömmer“ Össur Skarphéðinsson þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra segir þátttökuna í prófkjöri Pírata skelfilega litla. 13. ágúst 2016 11:24
Endurtalið í prófkjöri Pírata Búið er að endurtelja atkvæði í sameiginlegu prófkjöri Pírata fyrir Reykjavíkurkjördæmin og Suðvesturkjördæmi eftir að gagnrýni á lagatúlkun kom fram. 15. ágúst 2016 16:33