Skemmdu myndasýningu á Laugavegi af samkynhneigðum pörum að kyssast Birgir Örn Steinarsson skrifar 8. ágúst 2016 11:01 Sýningin var skemmd daginn fyrir Gleðigönguna. Vísir/Kristín María Það var nú ekki skemmtileg sýn sem beið Kristínar Maríu Stefánsdóttur ljósmyndara þegar hún kíkti á útisýningu sína sem stóð á mótum Bankastrætis og Laugavegar á laugardagskvöldið. Hún hafði fengið símtal á föstudagskvöldinu þar sem henni var tilkynnt að skemmdarverk hefðu verið unnin á þremur myndum hennar. Kristín starfar sem brúðkaupsljósmyndari og hafði í tilefni Hinsegin daga sett upp röð mynda sem hún hafði tekið af samkynhneigðum pörum. „Við settum upp sýninguna á þriðjudag og hún var látin alveg óáreitt í fyrstu en svo var þetta skemmt aðfaranótt laugardags,“ segir Kristín María. „Ég hef unnið með svo mörgum fallegum pörum sem brúðkaupsljósmyndari og mig langaði til þess að halda upp á það á Hinsegin dögum.“ Kristín segist efast um að skemmdaverkin hafi verið gerð vegna myndefnisins. „Ég hugsa að þetta hafi nú bara verið einhverjir rugludallar á djamminu sem hafi misst stjórn á skapi sínu en það væri fínt ef einhver hefði orðið vitni af þessu. Ég er ekkert að fara kæra þetta til lögreglunnar eða neitt slíkt en það er bara svo skrítið að enginn hafi séð þetta.“Áhugasamir geta séð nokkrar af myndum Kristínu Maríu á síðu hennar. Hinsegin Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Sjá meira
Það var nú ekki skemmtileg sýn sem beið Kristínar Maríu Stefánsdóttur ljósmyndara þegar hún kíkti á útisýningu sína sem stóð á mótum Bankastrætis og Laugavegar á laugardagskvöldið. Hún hafði fengið símtal á föstudagskvöldinu þar sem henni var tilkynnt að skemmdarverk hefðu verið unnin á þremur myndum hennar. Kristín starfar sem brúðkaupsljósmyndari og hafði í tilefni Hinsegin daga sett upp röð mynda sem hún hafði tekið af samkynhneigðum pörum. „Við settum upp sýninguna á þriðjudag og hún var látin alveg óáreitt í fyrstu en svo var þetta skemmt aðfaranótt laugardags,“ segir Kristín María. „Ég hef unnið með svo mörgum fallegum pörum sem brúðkaupsljósmyndari og mig langaði til þess að halda upp á það á Hinsegin dögum.“ Kristín segist efast um að skemmdaverkin hafi verið gerð vegna myndefnisins. „Ég hugsa að þetta hafi nú bara verið einhverjir rugludallar á djamminu sem hafi misst stjórn á skapi sínu en það væri fínt ef einhver hefði orðið vitni af þessu. Ég er ekkert að fara kæra þetta til lögreglunnar eða neitt slíkt en það er bara svo skrítið að enginn hafi séð þetta.“Áhugasamir geta séð nokkrar af myndum Kristínu Maríu á síðu hennar.
Hinsegin Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Sjá meira