Fyrsti þáttur Víglínunnar í beinni útsendingu 5. nóvember 2016 12:00 Nú í hádeginu klukkan 12:20 hefst Víglínan, nýr þjóðmálaþáttur á vegum fréttastofu Stöðvar 2, í opinni dagskrá á Stöð 2 og beinni útsendingu á Vísi í umsjón Heimis Más Péturssonar fréttamanns. Í þessum þáttum verður fjallað um allt það helsta sem í þjóðmálaumræðunni hverju sinni. Í fyrri hluta þáttarins í dag verður farið yfir stjórnarmyndunarviðræðurnar sem staðið hafa yfir frá því Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, fékk stjórnarmyndunarumboðið hjá forseta Íslands á mánudag. Fyrsti gestur þáttarins er Logi Már Einarsson sem fyrir tilviljun örlaganna varð formaður Samfylkingarinnar, minnsta þingflokksins á Alþingi. Framtíð flokksins er í óvissu og spurning hvernig nýr formaður hyggst beita sér fyrir framhaldslífi flokksins. Þrátt fyrir að vel ári í flestum kennitölum vinnumarkaðarins ólgar undir niðri og allir kjarasamningar gætu komist í uppnám upp úr áramótum. Fyrir liggur að ná samkomulagi um jöfnun lífeyrisréttinda og nú síðast skvetti kjararáð olíu á eldinn með ákvörðun um tugi prósenta launahækkun til alþingismanna, ráðherra og forseta Íslands. Inni í þetta allt blandast svokallað SALEK-samkomulag sem snertir allt vinnandi fólk í landinu, en fæstir vita kannski hvað felur í sér. Til að ræða þessi mál mæta Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, og Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í Víglínuna. En þau fara fyrir tveimur fjölmennustu samtökum á vinnumarkaði. Víglínan er sem fyrr segir í opinni dagskrá á Stöð 2 og beinni útsendingu á Vísi, sem hefst klukkan 12:20. Víglínan Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Sjá meira
Nú í hádeginu klukkan 12:20 hefst Víglínan, nýr þjóðmálaþáttur á vegum fréttastofu Stöðvar 2, í opinni dagskrá á Stöð 2 og beinni útsendingu á Vísi í umsjón Heimis Más Péturssonar fréttamanns. Í þessum þáttum verður fjallað um allt það helsta sem í þjóðmálaumræðunni hverju sinni. Í fyrri hluta þáttarins í dag verður farið yfir stjórnarmyndunarviðræðurnar sem staðið hafa yfir frá því Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, fékk stjórnarmyndunarumboðið hjá forseta Íslands á mánudag. Fyrsti gestur þáttarins er Logi Már Einarsson sem fyrir tilviljun örlaganna varð formaður Samfylkingarinnar, minnsta þingflokksins á Alþingi. Framtíð flokksins er í óvissu og spurning hvernig nýr formaður hyggst beita sér fyrir framhaldslífi flokksins. Þrátt fyrir að vel ári í flestum kennitölum vinnumarkaðarins ólgar undir niðri og allir kjarasamningar gætu komist í uppnám upp úr áramótum. Fyrir liggur að ná samkomulagi um jöfnun lífeyrisréttinda og nú síðast skvetti kjararáð olíu á eldinn með ákvörðun um tugi prósenta launahækkun til alþingismanna, ráðherra og forseta Íslands. Inni í þetta allt blandast svokallað SALEK-samkomulag sem snertir allt vinnandi fólk í landinu, en fæstir vita kannski hvað felur í sér. Til að ræða þessi mál mæta Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, og Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í Víglínuna. En þau fara fyrir tveimur fjölmennustu samtökum á vinnumarkaði. Víglínan er sem fyrr segir í opinni dagskrá á Stöð 2 og beinni útsendingu á Vísi, sem hefst klukkan 12:20.
Víglínan Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Sjá meira