Fólkið á Airwaves: Hitti yfirmanninn frá Portland á fylleríi í miðbæ Reykjavíkur Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. nóvember 2016 15:00 Óhætt er að segja að Hannah Lee sé góðvinur Airwaves en hún er nú á hátíðinni þriðja árið í röð og lumar á nokkrum góðum sögum. Vísir/Anton Brink Óhætt er að segja að Hannah Lee sé góðvinur Airwaves en hún er nú á hátíðinni þriðja árið í röð. „Ég elska samfélagið og menninguna í kringum Airwaves, það taka manni allir opnum örpmum og svo er mikið að gera og sjá. Ég kann líka vel að meta kuldann,“ segir Hannah í samtali við Vísi. Þegar hún er spurð um hvaða listamenn hún hlakki til að sjá eru svörin á reiðum höndum. „Ég vil sjá Santigold og Warpaint. Svo elska ég Úlfur Úlfur. Ég sá Reykjavíkurdætur og Emmsjé Gauta og það var frábært.“Hitti yfirmanninn fyrir tilviljun Hannah lumar á nokkrum góðum sögum af ferðum sínum á Airwaves og segir það eftirminnilegast þegar hún rakst á yfirmann sinn, alla leið frá Portland í Oregon fylki, í miðbæ Reykjavíkur í fyrra. „Í fyrra vingaðist ég við einn meðlim hljómsveitarinnar Ho99o9, og við vorum á vappi um bæinn. Hann og vinir hans voru líklega einir skrautlegustu gestir Airwaves það árið. Einn vinur hans var svona tveggja metra hár og þetta vorum bara við þrjú og þetta var allt frekar tryllt. Svo rakst ég á yfirmanninn minn og ég var mjög drukkin og það var frekar vandræðalegt. Ég hafði verið að drekka frekar mikið og þetta var mjög óþægilegt. Það er svona það eftirminnilegasta. Þetta er mjög gaman en svo man maður ekki eftir öllu.“ Airwaves Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Fleiri fréttir Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Sjá meira
Óhætt er að segja að Hannah Lee sé góðvinur Airwaves en hún er nú á hátíðinni þriðja árið í röð. „Ég elska samfélagið og menninguna í kringum Airwaves, það taka manni allir opnum örpmum og svo er mikið að gera og sjá. Ég kann líka vel að meta kuldann,“ segir Hannah í samtali við Vísi. Þegar hún er spurð um hvaða listamenn hún hlakki til að sjá eru svörin á reiðum höndum. „Ég vil sjá Santigold og Warpaint. Svo elska ég Úlfur Úlfur. Ég sá Reykjavíkurdætur og Emmsjé Gauta og það var frábært.“Hitti yfirmanninn fyrir tilviljun Hannah lumar á nokkrum góðum sögum af ferðum sínum á Airwaves og segir það eftirminnilegast þegar hún rakst á yfirmann sinn, alla leið frá Portland í Oregon fylki, í miðbæ Reykjavíkur í fyrra. „Í fyrra vingaðist ég við einn meðlim hljómsveitarinnar Ho99o9, og við vorum á vappi um bæinn. Hann og vinir hans voru líklega einir skrautlegustu gestir Airwaves það árið. Einn vinur hans var svona tveggja metra hár og þetta vorum bara við þrjú og þetta var allt frekar tryllt. Svo rakst ég á yfirmanninn minn og ég var mjög drukkin og það var frekar vandræðalegt. Ég hafði verið að drekka frekar mikið og þetta var mjög óþægilegt. Það er svona það eftirminnilegasta. Þetta er mjög gaman en svo man maður ekki eftir öllu.“
Airwaves Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Fleiri fréttir Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Sjá meira