179 Íslendingar eru í sólarlandaferð í Tyrklandi Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 16. júlí 2016 11:11 Manngerður teppaakur í Antalya. Vísir/EPA 179 Íslendingar eru á vegum ferðaskrifstofunnar Nazar í strandbænum Antalya sem er við suðausturströnd Tyrklands. Bærinn er um 700 kílómetrum frá Istanbúl og tæpum 500 kílómetrum frá Ankara en átök brutust út þegar hluti tyrkneska hersins gerði tilraun til valdaráns í Tyrklandi í gærkvöldi í borgunum tveimur. Heildartala Íslendinga í Tyrklandi er ekki þekkt. 49 börn eru í ferðamannahópi Íslendinga í strandbænum. Þetta kemur fram á vef Túrista. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu í nótt var Íslendingum ráðlagt frá því að ferðast til Tyrklands. „Utanríkisráðuneytið ræður öllum Íslendingum frá því að ferðast til Tyrklands nema af ítrustu nauðsyn. Íslendingar sem staddir eru í landinu eru beðnir um að halda sig innandyra, sýna varkárni og fylgjast með fregnum af ástandi mála. Borgaraþjónusta ráðuneytisins fylgist grannt með og mun senda út frekari upplýsingar þegar ástand mála skýrist frekar,“ sagði í tilkynningunni. Hópurinn er væntanlegur hingað til lands á miðvikudaginn næstkomandi en það seldist upp í ferðina. Ferðin er sú síðasta hjá Nazar til Tyrklands þar sem erfiðlega gekk að selja í ferðirnar hér á landi. Kemal Yamanlar, framkvæmdastjóri Nazar, segir Íslendinga ekki virka órólega vegna atburða næturinnar. Hann er staddur í Tyrklandi og ræddi við Túrista í dag. Flug í Tyrklandi liggur niðri en vonir standa til þess að flugsamgöngur komist í lag sem fyrst. Flugfélagið British Airwaves hefur aflýst öllum áætluðum flugferðum sínum til Tyrklands eftir að ferðamenn voru hvattir til þess að halda sig innandyra. Nazar hafa einnig ákveðið að gefa farþegum kost á að afbóka sig hafi þeir keypt sér ferð til Tyrklands en ferðaskrifstofan selur ferðir til Tyrklands á öllum Norðurlöndunum. Airwaves Tengdar fréttir Forsætisráðherra Tyrklands segir þjóðina hafa brugðist hetjulega við í gær Umræða um að innleiða dauðarefsinguna í lög á ný hefur gert vart við sig í Tyrklandi. 16. júlí 2016 10:14 Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32 1563 starfsmenn hersins handteknir í Tyrklandi 190 létust samtals í átökunum í gær og nótt eftir að tilraun var gerð til valdaráns í Tyrklandi. 16. júlí 2016 09:35 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
179 Íslendingar eru á vegum ferðaskrifstofunnar Nazar í strandbænum Antalya sem er við suðausturströnd Tyrklands. Bærinn er um 700 kílómetrum frá Istanbúl og tæpum 500 kílómetrum frá Ankara en átök brutust út þegar hluti tyrkneska hersins gerði tilraun til valdaráns í Tyrklandi í gærkvöldi í borgunum tveimur. Heildartala Íslendinga í Tyrklandi er ekki þekkt. 49 börn eru í ferðamannahópi Íslendinga í strandbænum. Þetta kemur fram á vef Túrista. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu í nótt var Íslendingum ráðlagt frá því að ferðast til Tyrklands. „Utanríkisráðuneytið ræður öllum Íslendingum frá því að ferðast til Tyrklands nema af ítrustu nauðsyn. Íslendingar sem staddir eru í landinu eru beðnir um að halda sig innandyra, sýna varkárni og fylgjast með fregnum af ástandi mála. Borgaraþjónusta ráðuneytisins fylgist grannt með og mun senda út frekari upplýsingar þegar ástand mála skýrist frekar,“ sagði í tilkynningunni. Hópurinn er væntanlegur hingað til lands á miðvikudaginn næstkomandi en það seldist upp í ferðina. Ferðin er sú síðasta hjá Nazar til Tyrklands þar sem erfiðlega gekk að selja í ferðirnar hér á landi. Kemal Yamanlar, framkvæmdastjóri Nazar, segir Íslendinga ekki virka órólega vegna atburða næturinnar. Hann er staddur í Tyrklandi og ræddi við Túrista í dag. Flug í Tyrklandi liggur niðri en vonir standa til þess að flugsamgöngur komist í lag sem fyrst. Flugfélagið British Airwaves hefur aflýst öllum áætluðum flugferðum sínum til Tyrklands eftir að ferðamenn voru hvattir til þess að halda sig innandyra. Nazar hafa einnig ákveðið að gefa farþegum kost á að afbóka sig hafi þeir keypt sér ferð til Tyrklands en ferðaskrifstofan selur ferðir til Tyrklands á öllum Norðurlöndunum.
Airwaves Tengdar fréttir Forsætisráðherra Tyrklands segir þjóðina hafa brugðist hetjulega við í gær Umræða um að innleiða dauðarefsinguna í lög á ný hefur gert vart við sig í Tyrklandi. 16. júlí 2016 10:14 Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32 1563 starfsmenn hersins handteknir í Tyrklandi 190 létust samtals í átökunum í gær og nótt eftir að tilraun var gerð til valdaráns í Tyrklandi. 16. júlí 2016 09:35 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Forsætisráðherra Tyrklands segir þjóðina hafa brugðist hetjulega við í gær Umræða um að innleiða dauðarefsinguna í lög á ný hefur gert vart við sig í Tyrklandi. 16. júlí 2016 10:14
Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32
1563 starfsmenn hersins handteknir í Tyrklandi 190 létust samtals í átökunum í gær og nótt eftir að tilraun var gerð til valdaráns í Tyrklandi. 16. júlí 2016 09:35