Björt framtíð færði sig yfir á nefndarsviðið þar sem Viðreisn fundar Birgir Olgeirsson skrifar 11. desember 2016 22:58 Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, mæta til fundar í Alþingishúsinu í kvöld. Vísir/Stefán Það hafa verið stíf fundahöld í þinghúsinu í kvöld þar sem flokkarnir fimm, Píratar, Vinstri græn, Viðreisn, Björt framtíð og Samfylkingin hafa rætt sín á milli hvort flokkarnir eigi að halda áfram viðræðum um mögulega stjórnarmyndun. Formenn flokkanna byrjuðu á að hittast á nefndarsviði Alþingishússins um hálf átta leytið í kvöld en upp úr klukkan níu hittust hver og einn þingflokkur inn í sínum þingflokksherbergjum til að ræða málin, að undanskildum flokki Viðreisnar sem fundaði á nefndarsviðinu. Um klukkan hálf ellefu í kvöld gengu allir þingmenn Bjartrar framtíðar út úr þingflokksherbergi sínu. Þegar fréttamaður Stöðvar 2 á staðnum spurði hvert förinni var heitið fengust þau svör að þingmenn Bjartrar framtíðar ætluðu að færa sig yfir á nefndarsvið Alþingis. Þar var einmitt þingflokkur Viðreisnar að funda en ekki fengust svör um það hvort Björt framtíð ætlaði að funda með þeim. Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði við fréttastofu að þingflokkur Samfylkingarinnar væri kominn að niðurstöðu, vilji væri fyrir því að halda viðræðum áfram. Búast má hins vegar við því að þingflokkur Vinstri grænna fundi eitthvað fram eftir kvöldi. Alþingi Kosningar 2016 Tengdar fréttir Ennþá ágreiningur um stór mál Ríkisstjórnarsamstarf flokkanna fimm, sem hafa verið í óformlegum viðræðum, ræðst í kvöld eða snemma í fyrramálið. 11. desember 2016 19:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Það hafa verið stíf fundahöld í þinghúsinu í kvöld þar sem flokkarnir fimm, Píratar, Vinstri græn, Viðreisn, Björt framtíð og Samfylkingin hafa rætt sín á milli hvort flokkarnir eigi að halda áfram viðræðum um mögulega stjórnarmyndun. Formenn flokkanna byrjuðu á að hittast á nefndarsviði Alþingishússins um hálf átta leytið í kvöld en upp úr klukkan níu hittust hver og einn þingflokkur inn í sínum þingflokksherbergjum til að ræða málin, að undanskildum flokki Viðreisnar sem fundaði á nefndarsviðinu. Um klukkan hálf ellefu í kvöld gengu allir þingmenn Bjartrar framtíðar út úr þingflokksherbergi sínu. Þegar fréttamaður Stöðvar 2 á staðnum spurði hvert förinni var heitið fengust þau svör að þingmenn Bjartrar framtíðar ætluðu að færa sig yfir á nefndarsvið Alþingis. Þar var einmitt þingflokkur Viðreisnar að funda en ekki fengust svör um það hvort Björt framtíð ætlaði að funda með þeim. Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði við fréttastofu að þingflokkur Samfylkingarinnar væri kominn að niðurstöðu, vilji væri fyrir því að halda viðræðum áfram. Búast má hins vegar við því að þingflokkur Vinstri grænna fundi eitthvað fram eftir kvöldi.
Alþingi Kosningar 2016 Tengdar fréttir Ennþá ágreiningur um stór mál Ríkisstjórnarsamstarf flokkanna fimm, sem hafa verið í óformlegum viðræðum, ræðst í kvöld eða snemma í fyrramálið. 11. desember 2016 19:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Ennþá ágreiningur um stór mál Ríkisstjórnarsamstarf flokkanna fimm, sem hafa verið í óformlegum viðræðum, ræðst í kvöld eða snemma í fyrramálið. 11. desember 2016 19:30