Lögreglan varar við netveiðum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. desember 2016 08:11 Dæmi um netveiðar. Vísir/Getty Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér aðvörun um svokallaðar netveiðar eða „Phishing“. Í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar segir að margar tilraunir til svokallaðra netveiða hafi verið framkvæmdar hér á landi. Með netveiðum er átt við að þegar grunlaus aðili fær tölvupóst um að hann eigi strax að fara í heimabankann sinn eða aðra síðu á borð við Paypal, Ebay eða Facebook svo dæmi séu tekin.Dæmi um netveiðar.Mynd/Lögreglan á höfuðborgarsvæðinuÞar eigi viðkomandi að leiðrétta eitthvað með því að smella á tengill sem fylgir í póstinum. Oftar en ekki sendir þessi tengill viðkomandi á síðu sem lítur eins út og heimabanki eða Paypal en er í raun fölsk síða. Tilgangurinn er að plata viðkomandi til að setja inn skráningarupplýsingar og lykilorð sem síðan er hægt að nota til að hafa af viðkomandi fé. Bendir lögregla á nokkrar góðar venjur til þess að viðhafa svo komast megi hjá því að lenda í netveiðum. • Aldrei að klikka á tengla sem eru sendir á þennan hátt og fara á síður með viðkvæmum og/eða fjármálatengdum upplýsingum. Bankar og önnur fyrirtæki senda ekki slíka tengla. Alltaf að opnan nýjan glugga á vafrara og fara beint á réttan stað ef þú ert ekki viss um hvort að þetta sé svindl. • Það eru nokkrar leiðir til að sannreyna svona síður en einfaldast er að fara aldrei um tengilinn. Vill lögreglan einnig gjarnan fá ábendingar um svindl af þessum toga og hvetur þá sem verða varir við slíkt að senda lögreglunni skilaboð í gegnum Facebook-síðu hennar eða með því að senda póst á abendingar@lrh.is Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér aðvörun um svokallaðar netveiðar eða „Phishing“. Í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar segir að margar tilraunir til svokallaðra netveiða hafi verið framkvæmdar hér á landi. Með netveiðum er átt við að þegar grunlaus aðili fær tölvupóst um að hann eigi strax að fara í heimabankann sinn eða aðra síðu á borð við Paypal, Ebay eða Facebook svo dæmi séu tekin.Dæmi um netveiðar.Mynd/Lögreglan á höfuðborgarsvæðinuÞar eigi viðkomandi að leiðrétta eitthvað með því að smella á tengill sem fylgir í póstinum. Oftar en ekki sendir þessi tengill viðkomandi á síðu sem lítur eins út og heimabanki eða Paypal en er í raun fölsk síða. Tilgangurinn er að plata viðkomandi til að setja inn skráningarupplýsingar og lykilorð sem síðan er hægt að nota til að hafa af viðkomandi fé. Bendir lögregla á nokkrar góðar venjur til þess að viðhafa svo komast megi hjá því að lenda í netveiðum. • Aldrei að klikka á tengla sem eru sendir á þennan hátt og fara á síður með viðkvæmum og/eða fjármálatengdum upplýsingum. Bankar og önnur fyrirtæki senda ekki slíka tengla. Alltaf að opnan nýjan glugga á vafrara og fara beint á réttan stað ef þú ert ekki viss um hvort að þetta sé svindl. • Það eru nokkrar leiðir til að sannreyna svona síður en einfaldast er að fara aldrei um tengilinn. Vill lögreglan einnig gjarnan fá ábendingar um svindl af þessum toga og hvetur þá sem verða varir við slíkt að senda lögreglunni skilaboð í gegnum Facebook-síðu hennar eða með því að senda póst á abendingar@lrh.is
Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira