Mikil hækkun launa og kaupmáttar Samúel Karl Ólason skrifar 5. júlí 2016 09:40 Vísir/GVA Launavísitala hækkaði um hálft prósent á milli apríl og maí en árshækkunin í maí var 13,3 prósent. Í Hagsjá Hagfræðideildar Landsbankans segir að um miklar breytingar sé að ræða og sérstaklega í ljósi þess að stöðugleiki ríki og verðbólga sé lítil. Kaupmáttur hefur einnig aukist verulega, eða um 11,4 prósent frá maí 2015. „Launahækkanir vegna kjarasamninga hafa verið miklar og svo virðist vera eitthvert launaskrið í gangi þar sem launavísitalan hækkar nokkuð stöðugt frá mánuði til mánaðar.“ Þá segir að kaupmáttur launavísitölu sé nú hærri en hann hafi nokkurn tíma verið áður. Hann náði hámarki í ágúst 2007, en dróst svo saman aftur og náði ekki sama stigi fyrr en í nóvember 2014. Síðan þá hefur kaupmáttur launavísitölu aukist um tólf prósent. „Kaupmáttur hefur aukist nokkuð stöðugt frá því 2010, en aukningin frá því í ársbyrjun 2015 er sérstaklega hröð og sú langmesta frá aldamótum.“ Fram kemur í Hagsjánni að þrátt fyrir miklar launahækkanir hafi verðbólga haldist lág. Þar spili ytri skilyrði eins og lækkun hrávöruverðs og styrking krónunnar stórt hlutverk. Innlendir þættir skipta þó einnig máli. Svo virðist sem að atvinnurekendur hafi haft svigrúm til að hækka laun, án þess að velta hækkunum út í verðlagið. Mest lesið Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Atvinnulíf Fleiri fréttir Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Guðjón og Kristinn Þór nýir sviðsstjórar hjá VSB Fimm milljarðar í tekjur af vöxtum á mánuði Sjá meira
Launavísitala hækkaði um hálft prósent á milli apríl og maí en árshækkunin í maí var 13,3 prósent. Í Hagsjá Hagfræðideildar Landsbankans segir að um miklar breytingar sé að ræða og sérstaklega í ljósi þess að stöðugleiki ríki og verðbólga sé lítil. Kaupmáttur hefur einnig aukist verulega, eða um 11,4 prósent frá maí 2015. „Launahækkanir vegna kjarasamninga hafa verið miklar og svo virðist vera eitthvert launaskrið í gangi þar sem launavísitalan hækkar nokkuð stöðugt frá mánuði til mánaðar.“ Þá segir að kaupmáttur launavísitölu sé nú hærri en hann hafi nokkurn tíma verið áður. Hann náði hámarki í ágúst 2007, en dróst svo saman aftur og náði ekki sama stigi fyrr en í nóvember 2014. Síðan þá hefur kaupmáttur launavísitölu aukist um tólf prósent. „Kaupmáttur hefur aukist nokkuð stöðugt frá því 2010, en aukningin frá því í ársbyrjun 2015 er sérstaklega hröð og sú langmesta frá aldamótum.“ Fram kemur í Hagsjánni að þrátt fyrir miklar launahækkanir hafi verðbólga haldist lág. Þar spili ytri skilyrði eins og lækkun hrávöruverðs og styrking krónunnar stórt hlutverk. Innlendir þættir skipta þó einnig máli. Svo virðist sem að atvinnurekendur hafi haft svigrúm til að hækka laun, án þess að velta hækkunum út í verðlagið.
Mest lesið Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Atvinnulíf Fleiri fréttir Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Guðjón og Kristinn Þór nýir sviðsstjórar hjá VSB Fimm milljarðar í tekjur af vöxtum á mánuði Sjá meira