Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Ritstjórn skrifar 27. október 2016 17:30 Katy Perry og Taylor eru ekki miklar vinkonur í dag. Vísir/Getty Söngkonan Katy Perry var stödd á tónleikum hjá rapparanum Kanye West í Los Angeles í gær. Á meðan Kanye söng textann úr laginu Famous sem hefur verið að gera allt vitlaust tók Katy upp myndband af sjálfri sér fyrir Snapchat. Þrátt fyrir að hún syngi ekki á myndbandinu má sjá að hún er að fýla sig vel á meðan lagið er í gangi. Ástæðan fyrir að lagið er svona umdeild, og þá sérstaklega parturinn í laginu sem má heyra á myndbandinu hjá Perry, er að Kanye er að rappa um Swift. Í textanum segir meðal annars að hann heldur að þau muni einhverntíman eftir að stunda kynlíf og að hann gerði þessa "tík" fræga. Taylor mótmælti textanum harðlega við útgáfu lagsins en eins og Kim Kardashian sjálf sannaði í sumar þá var Taylor búin að gefa leyfi fyrir honum. Katy Perry og Taylor eru gamlir óvinir en það hefur verið mikil spenna á milli þeirra seinustu ár. Taylor sakar Katy um að hafa stolið undan sér starfsfólki þegar hún var að undirbúa tónleikaferð sína en lítið annað er vitað um málið. Swift samdi meira að segja lagið Bad Blood, sem má sjá neðst í fréttinni, um ósætti hennar og Perry. Katy Perry dancing on Famous by Kanye West is everything. QUEEN pic.twitter.com/ISYeV2tGhm— ☠️ (@KATYPERRYRISES) October 26, 2016 Mest lesið Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour
Söngkonan Katy Perry var stödd á tónleikum hjá rapparanum Kanye West í Los Angeles í gær. Á meðan Kanye söng textann úr laginu Famous sem hefur verið að gera allt vitlaust tók Katy upp myndband af sjálfri sér fyrir Snapchat. Þrátt fyrir að hún syngi ekki á myndbandinu má sjá að hún er að fýla sig vel á meðan lagið er í gangi. Ástæðan fyrir að lagið er svona umdeild, og þá sérstaklega parturinn í laginu sem má heyra á myndbandinu hjá Perry, er að Kanye er að rappa um Swift. Í textanum segir meðal annars að hann heldur að þau muni einhverntíman eftir að stunda kynlíf og að hann gerði þessa "tík" fræga. Taylor mótmælti textanum harðlega við útgáfu lagsins en eins og Kim Kardashian sjálf sannaði í sumar þá var Taylor búin að gefa leyfi fyrir honum. Katy Perry og Taylor eru gamlir óvinir en það hefur verið mikil spenna á milli þeirra seinustu ár. Taylor sakar Katy um að hafa stolið undan sér starfsfólki þegar hún var að undirbúa tónleikaferð sína en lítið annað er vitað um málið. Swift samdi meira að segja lagið Bad Blood, sem má sjá neðst í fréttinni, um ósætti hennar og Perry. Katy Perry dancing on Famous by Kanye West is everything. QUEEN pic.twitter.com/ISYeV2tGhm— ☠️ (@KATYPERRYRISES) October 26, 2016
Mest lesið Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour