VG brotleg við áfengis- og tóbaksvarnarlög Jakob Bjarnar skrifar 27. október 2016 14:43 Þátttaka Katrínar Jakobsdóttur í auglýsingum Rassa gæti reynst afdrifarík en vart fer á milli mála að með henni hafi VG gerst brotleg við áfengislög og tóbaksvarnarlög. Auglýsingar Ragnars Kjartanssonar listamanns fyrir VG hafa vakið mikla athygli og umræðu. Nú virðist sem VG hafi með gerð þeirra berst brotleg við bæði Áfengislög sem og Tóbaksvarnarlög. Í einni auglýsinganna birtast þau Ragnar og Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, við barinn þar sem Ragnar blandar þeim kokteil sem hann líkir svo við það hvernig Ísland er saman sett. Í lokin fá þau sér svo vindil og skála.Með þessu virðist sem VG hafi gerst brotleg við áfengislög en í 20. grein Áfengislaga en þar segir: „20. gr. Hvers konar auglýsingar á áfengi og einstökum áfengistegundum eru bannaðar. Enn fremur er bannað að sýna neyslu eða hvers konar aðra meðferð áfengis í auglýsingum eða upplýsingum um annars konar vöru eða þjónustu.“Vart fer milli mála að auglýsingar VG brjóta í bága við Áfengislög.Vísir bar þetta undir löglærða og þeim sýnist ótvírætt sem þarna sé um brot að ræða. Ekkert er kveðið á um hvar auglýsingin birtist í lögunum en myndband þetta hefur VG dreift á Facebook og YouTube. Sama má í raun segja um Tóbaksvarnarlög, ekki verður betur séð en VG þverbrjóti þau lög einnig. Í þeim lögum segir: „Bannað er enn fremur að sýna neyslu eða hvers konar meðferð tóbaks eða reykfæra í auglýsingum eða upplýsingum um annars konar vöru eða þjónustu og í myndskreytingu á varningi.“ Vísir reyndi að ná tali af lögmönnum Neytendastofu vegna málsins en þar voru allir á fundi. Ekki tókst heldur að ná tali af Katrínu sem ekki svaraði síma.Lög um tókbaksvarnir kveða skýrt á um að bannað sé að sýna neyslu eða hversk konar meðferð tóbaks eða reykfæra í auglýsingum. Tengdar fréttir Símon sakaður um kerlingarvæl af vinum sínum vegna auglýsinga Rassa Vík milli vina í leikhúsheiminum vegna auglýsinga Ragnars Kjartanssonar fyrir VG. 27. október 2016 10:42 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Sjá meira
Auglýsingar Ragnars Kjartanssonar listamanns fyrir VG hafa vakið mikla athygli og umræðu. Nú virðist sem VG hafi með gerð þeirra berst brotleg við bæði Áfengislög sem og Tóbaksvarnarlög. Í einni auglýsinganna birtast þau Ragnar og Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, við barinn þar sem Ragnar blandar þeim kokteil sem hann líkir svo við það hvernig Ísland er saman sett. Í lokin fá þau sér svo vindil og skála.Með þessu virðist sem VG hafi gerst brotleg við áfengislög en í 20. grein Áfengislaga en þar segir: „20. gr. Hvers konar auglýsingar á áfengi og einstökum áfengistegundum eru bannaðar. Enn fremur er bannað að sýna neyslu eða hvers konar aðra meðferð áfengis í auglýsingum eða upplýsingum um annars konar vöru eða þjónustu.“Vart fer milli mála að auglýsingar VG brjóta í bága við Áfengislög.Vísir bar þetta undir löglærða og þeim sýnist ótvírætt sem þarna sé um brot að ræða. Ekkert er kveðið á um hvar auglýsingin birtist í lögunum en myndband þetta hefur VG dreift á Facebook og YouTube. Sama má í raun segja um Tóbaksvarnarlög, ekki verður betur séð en VG þverbrjóti þau lög einnig. Í þeim lögum segir: „Bannað er enn fremur að sýna neyslu eða hvers konar meðferð tóbaks eða reykfæra í auglýsingum eða upplýsingum um annars konar vöru eða þjónustu og í myndskreytingu á varningi.“ Vísir reyndi að ná tali af lögmönnum Neytendastofu vegna málsins en þar voru allir á fundi. Ekki tókst heldur að ná tali af Katrínu sem ekki svaraði síma.Lög um tókbaksvarnir kveða skýrt á um að bannað sé að sýna neyslu eða hversk konar meðferð tóbaks eða reykfæra í auglýsingum.
Tengdar fréttir Símon sakaður um kerlingarvæl af vinum sínum vegna auglýsinga Rassa Vík milli vina í leikhúsheiminum vegna auglýsinga Ragnars Kjartanssonar fyrir VG. 27. október 2016 10:42 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Sjá meira
Símon sakaður um kerlingarvæl af vinum sínum vegna auglýsinga Rassa Vík milli vina í leikhúsheiminum vegna auglýsinga Ragnars Kjartanssonar fyrir VG. 27. október 2016 10:42