Tæplega þúsund ISIS-liðar hafa fallið í og í kringum Mosúl Atli Ísleifsson skrifar 27. október 2016 14:24 Um 50 þúsund manns taka þátt í sameiginlegri hernaðaraðgerð írakskra öryggissveita, Kúrda og annarra hersveita gegn ISIS. Vísir/AFP Milli 800 og 900 liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa verið drepnir frá því að írakskar öryggissveitir og bandamenn þeirra hófu sókn sína að stórborginni Mosúl í síðustu viku. Frá þessu greinir bandaríski hershöfðinginn Joseph Votel. Segir hann að erfitt sé að gefa nákvæm svör þar sem liðsmenn ISIS séu á stöðugri ferð um borgina og í felum meðal almennra borgara. Fyrirfram var áætlað að um fimm þúsund ISIS-liðar væru í Mosúl þegar sóknin hófst. Búið er að ná tökum á fjölda smærri bæja og úthverfa Mosúl og búast bandamenn við aukinni mótstöðu þegar þeir nálgast miðborgina. Írakskar öryggissveitir njóta aðstoðar Bandaríkjahers í sókninni. Talið er að margar vikur og jafnvel mánuði muni taka þar til búið verður að hrekja síðustu ISIS-liðana úr borginni. Um 50 þúsund manns taka þátt í sameiginlegri hernaðaraðgerð írakskra öryggissveita, Kúrda og annarra hersveita gegn ISIS. Írakska ríkisstjórnin hefur greint frá því að 57 írakskir hermenn hafi fallið og 250 særst frá því að sóknin hófst. Þá er talið að milli tuttugu og þrjátíu hermenn Kúrda hafi látið lífið. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS myrtu hundruði í Mosul Fullyrt er að ISIS hafi myrt 284 menn og drengi í Mosul eftir að hafa nýtt þá sem mannlega skyldi. 22. október 2016 14:36 ISIS-liðar sakaðir um frekari ódæði í Mosul Sagðir hafa myrt fjölda fólks en Sameinuðu þjóðirnar óttast að vígamenn muni skýla sér á bakvið borgara. 25. október 2016 14:27 Írakskar öryggissveitir ná aftur borg úr höndum ISIS ISIS-liðar hafa ráðist inn í fjölda bæja og borga víðs vegar um Írak á síðustu dögum, í þeim tilgangi að dreifa kröftum írakskra öryggissveita. 25. október 2016 12:48 Enn einn bærinn fallinn í hendur Kúrda Sóknin gegn ISIS í Mosul heldur áfram. 23. október 2016 14:16 Tyrkir beina sjónum sínum að Raqqa Uppreisnarhópar í norðurhluta Sýrlands sem njóta stuðnings Tyrklandsstjórnar hyggja á sókn að helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 27. október 2016 13:20 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Milli 800 og 900 liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa verið drepnir frá því að írakskar öryggissveitir og bandamenn þeirra hófu sókn sína að stórborginni Mosúl í síðustu viku. Frá þessu greinir bandaríski hershöfðinginn Joseph Votel. Segir hann að erfitt sé að gefa nákvæm svör þar sem liðsmenn ISIS séu á stöðugri ferð um borgina og í felum meðal almennra borgara. Fyrirfram var áætlað að um fimm þúsund ISIS-liðar væru í Mosúl þegar sóknin hófst. Búið er að ná tökum á fjölda smærri bæja og úthverfa Mosúl og búast bandamenn við aukinni mótstöðu þegar þeir nálgast miðborgina. Írakskar öryggissveitir njóta aðstoðar Bandaríkjahers í sókninni. Talið er að margar vikur og jafnvel mánuði muni taka þar til búið verður að hrekja síðustu ISIS-liðana úr borginni. Um 50 þúsund manns taka þátt í sameiginlegri hernaðaraðgerð írakskra öryggissveita, Kúrda og annarra hersveita gegn ISIS. Írakska ríkisstjórnin hefur greint frá því að 57 írakskir hermenn hafi fallið og 250 særst frá því að sóknin hófst. Þá er talið að milli tuttugu og þrjátíu hermenn Kúrda hafi látið lífið.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS myrtu hundruði í Mosul Fullyrt er að ISIS hafi myrt 284 menn og drengi í Mosul eftir að hafa nýtt þá sem mannlega skyldi. 22. október 2016 14:36 ISIS-liðar sakaðir um frekari ódæði í Mosul Sagðir hafa myrt fjölda fólks en Sameinuðu þjóðirnar óttast að vígamenn muni skýla sér á bakvið borgara. 25. október 2016 14:27 Írakskar öryggissveitir ná aftur borg úr höndum ISIS ISIS-liðar hafa ráðist inn í fjölda bæja og borga víðs vegar um Írak á síðustu dögum, í þeim tilgangi að dreifa kröftum írakskra öryggissveita. 25. október 2016 12:48 Enn einn bærinn fallinn í hendur Kúrda Sóknin gegn ISIS í Mosul heldur áfram. 23. október 2016 14:16 Tyrkir beina sjónum sínum að Raqqa Uppreisnarhópar í norðurhluta Sýrlands sem njóta stuðnings Tyrklandsstjórnar hyggja á sókn að helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 27. október 2016 13:20 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
ISIS myrtu hundruði í Mosul Fullyrt er að ISIS hafi myrt 284 menn og drengi í Mosul eftir að hafa nýtt þá sem mannlega skyldi. 22. október 2016 14:36
ISIS-liðar sakaðir um frekari ódæði í Mosul Sagðir hafa myrt fjölda fólks en Sameinuðu þjóðirnar óttast að vígamenn muni skýla sér á bakvið borgara. 25. október 2016 14:27
Írakskar öryggissveitir ná aftur borg úr höndum ISIS ISIS-liðar hafa ráðist inn í fjölda bæja og borga víðs vegar um Írak á síðustu dögum, í þeim tilgangi að dreifa kröftum írakskra öryggissveita. 25. október 2016 12:48
Tyrkir beina sjónum sínum að Raqqa Uppreisnarhópar í norðurhluta Sýrlands sem njóta stuðnings Tyrklandsstjórnar hyggja á sókn að helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 27. október 2016 13:20