Koma þyrfti Akureyri „á kortið“ ef erlend flugfélög eiga að fljúga þangað Bjarki Ármannsson skrifar 29. febrúar 2016 18:00 Frá Akureyrarflugvelli. Vísir/Pjetur Flugfélög á borð við EasyJet og Delta myndu íhuga að bjóða upp á flugferðir til staða á borð við Akureyri og Egilsstaði en til þess þyrfti að kynna þessa staði mun betur fyrir útlendingum. Sem stendur felst töluverð áhætta í því að bjóða upp á alþjóðlegar flugferðir á aðra íslenska flugvelli en Keflavíkurflugvöll. Þetta var meðal þess sem kom fram í pallborðsumræðum um hlutdeild flugfélaga í velgengni ferðamannaiðnaðarins á Íslandi í dag. Umræðurnar voru hluti af ráðstefnunni Iceland Tourism Investment sem fram fer í Hörpu í dag og á morgun. Til máls tóku þau Ali Gayward frá EasyJet, Christine Kennedy frá Delta, Daníel Snæbjörnsson frá WOW og Guðmundur Óskarsson frá Icelandair.Sjá einnig: Nóg gert fyrir flugfélögin? „Ég þekki engan í ferðamálum á Íslandi“ Ali Gayward sagði meðal annars að mikið kynningarátak þyrfti til þess að vekja athygli á flugvöllum á stöðum á borð við Akureyri eða Egilsstöðum ef EasyJet ætti að fljúga þangað.Frá pallborðsumræðunum í Hörpu í dag.Vísir/Bjarki„Það væri talsverð áhætta falin í því fyrir okkur,“ sagði Gayward. „Þannig að það væri þörf á mjög áberandi kynningarherferð til þess að koma Akureyri á kortið. Einnig þurfum við að hafa í huga hvaða áhrif flug til Akureyrar myndu hafa á eftirspurn eftir flugferðum okkar til Keflavíkur sem þegar eru til staðar. Því það gæti vel verið að fólk sem er að ferðast til þessa hluta landsins nú komi með þeim flugferðum.“Sjá einnig: Ríkisstjórnin kannar millilandaflug um Akureyri og EgilsstaðiGayward sagði að „þroskuð“ flugferð til Keflavíkur, sem flugfélagið og farþegar þekki vel, gæti allt í allt nýst mun betur heldur en óþekkt ferð til „nýrra“ landshluta. Christine Kennedy tók í svipaðan streng. „Í hreinskilni sagt þá þekkja bandarískir ferðamenn, okkar helstu viðskiptavinir, ekki neitt annað en Reykjavík,“ sagði Kennedy. „Og það yrði hindrunin. Því það er ansi erfitt fyrir okkur að segja ferðamálafélögum á Íslandi að skapa eftirspurn eftir landshluta sem við munum ekki þjóna fyrr en eftirspurnin er til staðar.“ Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Nóg gert fyrir flugfélögin? „Ég þekki engan í ferðamálum á Íslandi“ Deilt um það við pallborðsumræður hvort ferðamálafélög hefðu gert nóg til þess að aðstoða flugfélög sem flytja ferðamenn hingað til lands. 29. febrúar 2016 15:35 Ríkisstjórnin kannar millilandaflug um Akureyri og Egilsstaði Vilja stuðla að aukinni dreifingu ferðamanna um land allt. 31. mars 2015 18:33 Isavia spáir 470.000 fleiri ferðamönnum Tveggja mánaða gömul farþegaspá hefur verið uppfærð. Spáð er 37% aukningu. 29. febrúar 2016 06:00 Ný þota WOW air mun heita TF-GAY Ný Airbus 330-300 breiðþota verður notuð í áætlunarflug WOW air til Los Angeles og San Fransisco 29. febrúar 2016 11:01 EasyJet stundvísasta flugfélagið í janúar WOW air var aðeins á réttum tíma við lendingar í rúmlega 50% tilvika í janúar. 8. febrúar 2016 09:05 WOW air tvöfaldar sætaframboð sitt WOW air mun á þessu ári bæta við sig tveimur nýjum vélum af gerðinni Airbus A321, árgerð 2016, og verða þær afhentar félaginu í maí og júní. 16. febrúar 2016 10:28 Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Flugfélög á borð við EasyJet og Delta myndu íhuga að bjóða upp á flugferðir til staða á borð við Akureyri og Egilsstaði en til þess þyrfti að kynna þessa staði mun betur fyrir útlendingum. Sem stendur felst töluverð áhætta í því að bjóða upp á alþjóðlegar flugferðir á aðra íslenska flugvelli en Keflavíkurflugvöll. Þetta var meðal þess sem kom fram í pallborðsumræðum um hlutdeild flugfélaga í velgengni ferðamannaiðnaðarins á Íslandi í dag. Umræðurnar voru hluti af ráðstefnunni Iceland Tourism Investment sem fram fer í Hörpu í dag og á morgun. Til máls tóku þau Ali Gayward frá EasyJet, Christine Kennedy frá Delta, Daníel Snæbjörnsson frá WOW og Guðmundur Óskarsson frá Icelandair.Sjá einnig: Nóg gert fyrir flugfélögin? „Ég þekki engan í ferðamálum á Íslandi“ Ali Gayward sagði meðal annars að mikið kynningarátak þyrfti til þess að vekja athygli á flugvöllum á stöðum á borð við Akureyri eða Egilsstöðum ef EasyJet ætti að fljúga þangað.Frá pallborðsumræðunum í Hörpu í dag.Vísir/Bjarki„Það væri talsverð áhætta falin í því fyrir okkur,“ sagði Gayward. „Þannig að það væri þörf á mjög áberandi kynningarherferð til þess að koma Akureyri á kortið. Einnig þurfum við að hafa í huga hvaða áhrif flug til Akureyrar myndu hafa á eftirspurn eftir flugferðum okkar til Keflavíkur sem þegar eru til staðar. Því það gæti vel verið að fólk sem er að ferðast til þessa hluta landsins nú komi með þeim flugferðum.“Sjá einnig: Ríkisstjórnin kannar millilandaflug um Akureyri og EgilsstaðiGayward sagði að „þroskuð“ flugferð til Keflavíkur, sem flugfélagið og farþegar þekki vel, gæti allt í allt nýst mun betur heldur en óþekkt ferð til „nýrra“ landshluta. Christine Kennedy tók í svipaðan streng. „Í hreinskilni sagt þá þekkja bandarískir ferðamenn, okkar helstu viðskiptavinir, ekki neitt annað en Reykjavík,“ sagði Kennedy. „Og það yrði hindrunin. Því það er ansi erfitt fyrir okkur að segja ferðamálafélögum á Íslandi að skapa eftirspurn eftir landshluta sem við munum ekki þjóna fyrr en eftirspurnin er til staðar.“
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Nóg gert fyrir flugfélögin? „Ég þekki engan í ferðamálum á Íslandi“ Deilt um það við pallborðsumræður hvort ferðamálafélög hefðu gert nóg til þess að aðstoða flugfélög sem flytja ferðamenn hingað til lands. 29. febrúar 2016 15:35 Ríkisstjórnin kannar millilandaflug um Akureyri og Egilsstaði Vilja stuðla að aukinni dreifingu ferðamanna um land allt. 31. mars 2015 18:33 Isavia spáir 470.000 fleiri ferðamönnum Tveggja mánaða gömul farþegaspá hefur verið uppfærð. Spáð er 37% aukningu. 29. febrúar 2016 06:00 Ný þota WOW air mun heita TF-GAY Ný Airbus 330-300 breiðþota verður notuð í áætlunarflug WOW air til Los Angeles og San Fransisco 29. febrúar 2016 11:01 EasyJet stundvísasta flugfélagið í janúar WOW air var aðeins á réttum tíma við lendingar í rúmlega 50% tilvika í janúar. 8. febrúar 2016 09:05 WOW air tvöfaldar sætaframboð sitt WOW air mun á þessu ári bæta við sig tveimur nýjum vélum af gerðinni Airbus A321, árgerð 2016, og verða þær afhentar félaginu í maí og júní. 16. febrúar 2016 10:28 Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Nóg gert fyrir flugfélögin? „Ég þekki engan í ferðamálum á Íslandi“ Deilt um það við pallborðsumræður hvort ferðamálafélög hefðu gert nóg til þess að aðstoða flugfélög sem flytja ferðamenn hingað til lands. 29. febrúar 2016 15:35
Ríkisstjórnin kannar millilandaflug um Akureyri og Egilsstaði Vilja stuðla að aukinni dreifingu ferðamanna um land allt. 31. mars 2015 18:33
Isavia spáir 470.000 fleiri ferðamönnum Tveggja mánaða gömul farþegaspá hefur verið uppfærð. Spáð er 37% aukningu. 29. febrúar 2016 06:00
Ný þota WOW air mun heita TF-GAY Ný Airbus 330-300 breiðþota verður notuð í áætlunarflug WOW air til Los Angeles og San Fransisco 29. febrúar 2016 11:01
EasyJet stundvísasta flugfélagið í janúar WOW air var aðeins á réttum tíma við lendingar í rúmlega 50% tilvika í janúar. 8. febrúar 2016 09:05
WOW air tvöfaldar sætaframboð sitt WOW air mun á þessu ári bæta við sig tveimur nýjum vélum af gerðinni Airbus A321, árgerð 2016, og verða þær afhentar félaginu í maí og júní. 16. febrúar 2016 10:28