Skoraði 21 mark í bikarúrslitaleik | Allir bikarmeistarar krakkanna frá helginni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. febrúar 2016 16:00 Haukur Þrastarson leikmaður Selfoss var valinn maður leiksins en hann skoraði 21 mark í úrslitaleik 4. flokks karla. Mynd/HSÍ Bikarúrslitahelgi handboltans fór fram í Laugardalshöllinni um helgina og heppnaðist vel að vanda. Valur og Stjarnan unnu fullorðinsbikarana en það var nóg af öðrum bikarmeisturum sem voru krýndir. Handknattleiksambandið bauð upp á sömu umgjörð hjá krökkunum og hjá þeim fullorðnu daginn áður. Félögin sem eignuðust bikarmeistara á sunnudeginum voru Víkingur, Selfoss, Fjölnir, HK, ÍR, Fram og Valur. Þetta þýðir að alls eignuðust átta félög bikarmeistara um helgina en Valsstrákarnir í 2. flokki, sem einhverjir urðu einnig bikarmeistarar með meistaraflokknum daginn áður sá til þess að Valur vann eitt félaga tvo bikara um helgina. Ein allra athyglisverðasta frammistaða helgarinnar var hjá Selfyssingnum Hauki Þrastarsyni sem skoraði 21 mark úr 23 skotum í fimm marka sigri selfoss á FH í úrslitaleik 4. flokks karla yngri, 35-30. Handknattleiksambandið sagði frá bikarmeisturunum á Instagram-síðu sinni og má sjá myndir af nýkrýndum meisturum hér fyrir neðan. Víkingur varð rétt í þessu Coca-Cola bikarmeistari 4.fl.kv. yngri, stúlkurnar unnum Fram í úrslitaleik 20-16. Karólína Jack úr Víking var valin maður leiksins en hún skoraði 8 mörk. #cocacolabikarinn #handbolti A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Feb 28, 2016 at 2:59am PST Selfoss varð rétt í þessu Coca Cola bikarmeistarar 4.fl ka Y þegar liðið sigraði FH 35-30. Haukur Þrastarson leikmaður Selfoss var valinn maður leiksins en hann skoraði 21 mark. A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Feb 28, 2016 at 4:47am PST Fjölnir varð í dag bikarmeistarar 4.fl ka E er liðið sigraði KA 27-21. Jón Baldvin Freysson var valinn maður leiksins en hann skoraði 7 mörk í leiknum #handbolti #cocacolabikarinn A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Feb 28, 2016 at 6:30am PST HK varð í dag bikarmeistarar 4.fl kv E þegar liðið sigraði Fram 21-20 í framlengdum leik í Coca Cola bikarnum. Maður leiksins var valin Birta Rún Grétarsdóttir en hún skoraði 8 mörk í leiknum #handbolti #cocacolabikarinn A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Feb 28, 2016 at 8:44am PST ÍR er bikarmeistari 3.ka. eftir 33-27 sigur á Val í úrslitaleik. #cocacolabikarinn #handbolti A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Feb 28, 2016 at 10:15am PST Fram er bikarmeistari 3.kv. eftir æsispennandi leik gegn Fram, lokatölur 20-19. Katrín Ósk Magnúsdóttir var valin maður leiksins en hún varði 21 skot í marki Selfoss. A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Feb 28, 2016 at 12:23pm PST Valsmenn eru bikarmeistarar í 2.ka. eftir 25-22 sigur á Fram. Ingvar Ingvarsson var valinn maður leiksins en hann lokaði Valsmarkinu löngum stundum í seinni hálfleik. #cocacolabikarinn #handbolti A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Feb 28, 2016 at 2:15pm PST Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Strákarnir vildu sanna að þeir væru sigurvegarar Óskar Bjarni Óskarsson er orðinn sigursælasti þjálfarinn í sögu bikarkeppni karla. Hann vann sinn fjórða titil um helgina og tók fram úr Bogdan Kowalczyk og Reyni Ólafssyni. Hann vill vinna fleiri titla í vor. 29. febrúar 2016 06:00 Florentina: Var þarna þegar mest á reyndi Florentina Stanciu spilaði sinn síðasta bikarúrslitaleik á ferlinum þegar Stjarnan bar sigurorð af Gróttu, 20-16, í dag. 27. febrúar 2016 16:50 Vildi ekki gefa mömmu klístraða fimmu Sólveig Lára Kjærnested varð bikarmeistari með Stjörnunni um helgina en hún hefur upplifað ýmislegt á löngum ferli hjá félaginu. 29. febrúar 2016 06:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 20-16 | Sjöundi bikartitill Stjörnunnar Stjarnan er bikarmeistari í sjöunda sinn eftir sigur á Gróttu í úrslitaleik í dag, 20-16. 27. febrúar 2016 17:00 Geir: Naut og bernaise með mömmu í kvöld Geir Guðmundsson fagnaði sínum fyrsta bikarmeistaratitli í dag þegar Valur lagði Gróttu, 25-23, í Laugardalshöll. 27. febrúar 2016 18:56 Rakel Dögg: Var komin með ógeð á silfrinu Rakel Dögg Bragadóttir fagnaði bikarmeistaratitli í sínum fjórða leik eftir að hafa tekið skóna úr hillunni. 27. febrúar 2016 15:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Valur 23-25 | Valur bikarmeistari í níunda sinn Valur lagði Gróttu í úrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta í Laugardalshöll í dag. 27. febrúar 2016 18:45 Hlynur: Svo stoltur af þessu liði að það hálfa væri nóg Hlynur Morthens, markvörður Vals, átti flottan leik þegar Hlíðarendapiltar lögðu Gróttu, 25-23, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta í dag. 27. febrúar 2016 18:55 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
Bikarúrslitahelgi handboltans fór fram í Laugardalshöllinni um helgina og heppnaðist vel að vanda. Valur og Stjarnan unnu fullorðinsbikarana en það var nóg af öðrum bikarmeisturum sem voru krýndir. Handknattleiksambandið bauð upp á sömu umgjörð hjá krökkunum og hjá þeim fullorðnu daginn áður. Félögin sem eignuðust bikarmeistara á sunnudeginum voru Víkingur, Selfoss, Fjölnir, HK, ÍR, Fram og Valur. Þetta þýðir að alls eignuðust átta félög bikarmeistara um helgina en Valsstrákarnir í 2. flokki, sem einhverjir urðu einnig bikarmeistarar með meistaraflokknum daginn áður sá til þess að Valur vann eitt félaga tvo bikara um helgina. Ein allra athyglisverðasta frammistaða helgarinnar var hjá Selfyssingnum Hauki Þrastarsyni sem skoraði 21 mark úr 23 skotum í fimm marka sigri selfoss á FH í úrslitaleik 4. flokks karla yngri, 35-30. Handknattleiksambandið sagði frá bikarmeisturunum á Instagram-síðu sinni og má sjá myndir af nýkrýndum meisturum hér fyrir neðan. Víkingur varð rétt í þessu Coca-Cola bikarmeistari 4.fl.kv. yngri, stúlkurnar unnum Fram í úrslitaleik 20-16. Karólína Jack úr Víking var valin maður leiksins en hún skoraði 8 mörk. #cocacolabikarinn #handbolti A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Feb 28, 2016 at 2:59am PST Selfoss varð rétt í þessu Coca Cola bikarmeistarar 4.fl ka Y þegar liðið sigraði FH 35-30. Haukur Þrastarson leikmaður Selfoss var valinn maður leiksins en hann skoraði 21 mark. A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Feb 28, 2016 at 4:47am PST Fjölnir varð í dag bikarmeistarar 4.fl ka E er liðið sigraði KA 27-21. Jón Baldvin Freysson var valinn maður leiksins en hann skoraði 7 mörk í leiknum #handbolti #cocacolabikarinn A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Feb 28, 2016 at 6:30am PST HK varð í dag bikarmeistarar 4.fl kv E þegar liðið sigraði Fram 21-20 í framlengdum leik í Coca Cola bikarnum. Maður leiksins var valin Birta Rún Grétarsdóttir en hún skoraði 8 mörk í leiknum #handbolti #cocacolabikarinn A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Feb 28, 2016 at 8:44am PST ÍR er bikarmeistari 3.ka. eftir 33-27 sigur á Val í úrslitaleik. #cocacolabikarinn #handbolti A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Feb 28, 2016 at 10:15am PST Fram er bikarmeistari 3.kv. eftir æsispennandi leik gegn Fram, lokatölur 20-19. Katrín Ósk Magnúsdóttir var valin maður leiksins en hún varði 21 skot í marki Selfoss. A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Feb 28, 2016 at 12:23pm PST Valsmenn eru bikarmeistarar í 2.ka. eftir 25-22 sigur á Fram. Ingvar Ingvarsson var valinn maður leiksins en hann lokaði Valsmarkinu löngum stundum í seinni hálfleik. #cocacolabikarinn #handbolti A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Feb 28, 2016 at 2:15pm PST
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Strákarnir vildu sanna að þeir væru sigurvegarar Óskar Bjarni Óskarsson er orðinn sigursælasti þjálfarinn í sögu bikarkeppni karla. Hann vann sinn fjórða titil um helgina og tók fram úr Bogdan Kowalczyk og Reyni Ólafssyni. Hann vill vinna fleiri titla í vor. 29. febrúar 2016 06:00 Florentina: Var þarna þegar mest á reyndi Florentina Stanciu spilaði sinn síðasta bikarúrslitaleik á ferlinum þegar Stjarnan bar sigurorð af Gróttu, 20-16, í dag. 27. febrúar 2016 16:50 Vildi ekki gefa mömmu klístraða fimmu Sólveig Lára Kjærnested varð bikarmeistari með Stjörnunni um helgina en hún hefur upplifað ýmislegt á löngum ferli hjá félaginu. 29. febrúar 2016 06:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 20-16 | Sjöundi bikartitill Stjörnunnar Stjarnan er bikarmeistari í sjöunda sinn eftir sigur á Gróttu í úrslitaleik í dag, 20-16. 27. febrúar 2016 17:00 Geir: Naut og bernaise með mömmu í kvöld Geir Guðmundsson fagnaði sínum fyrsta bikarmeistaratitli í dag þegar Valur lagði Gróttu, 25-23, í Laugardalshöll. 27. febrúar 2016 18:56 Rakel Dögg: Var komin með ógeð á silfrinu Rakel Dögg Bragadóttir fagnaði bikarmeistaratitli í sínum fjórða leik eftir að hafa tekið skóna úr hillunni. 27. febrúar 2016 15:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Valur 23-25 | Valur bikarmeistari í níunda sinn Valur lagði Gróttu í úrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta í Laugardalshöll í dag. 27. febrúar 2016 18:45 Hlynur: Svo stoltur af þessu liði að það hálfa væri nóg Hlynur Morthens, markvörður Vals, átti flottan leik þegar Hlíðarendapiltar lögðu Gróttu, 25-23, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta í dag. 27. febrúar 2016 18:55 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
Strákarnir vildu sanna að þeir væru sigurvegarar Óskar Bjarni Óskarsson er orðinn sigursælasti þjálfarinn í sögu bikarkeppni karla. Hann vann sinn fjórða titil um helgina og tók fram úr Bogdan Kowalczyk og Reyni Ólafssyni. Hann vill vinna fleiri titla í vor. 29. febrúar 2016 06:00
Florentina: Var þarna þegar mest á reyndi Florentina Stanciu spilaði sinn síðasta bikarúrslitaleik á ferlinum þegar Stjarnan bar sigurorð af Gróttu, 20-16, í dag. 27. febrúar 2016 16:50
Vildi ekki gefa mömmu klístraða fimmu Sólveig Lára Kjærnested varð bikarmeistari með Stjörnunni um helgina en hún hefur upplifað ýmislegt á löngum ferli hjá félaginu. 29. febrúar 2016 06:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 20-16 | Sjöundi bikartitill Stjörnunnar Stjarnan er bikarmeistari í sjöunda sinn eftir sigur á Gróttu í úrslitaleik í dag, 20-16. 27. febrúar 2016 17:00
Geir: Naut og bernaise með mömmu í kvöld Geir Guðmundsson fagnaði sínum fyrsta bikarmeistaratitli í dag þegar Valur lagði Gróttu, 25-23, í Laugardalshöll. 27. febrúar 2016 18:56
Rakel Dögg: Var komin með ógeð á silfrinu Rakel Dögg Bragadóttir fagnaði bikarmeistaratitli í sínum fjórða leik eftir að hafa tekið skóna úr hillunni. 27. febrúar 2016 15:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Valur 23-25 | Valur bikarmeistari í níunda sinn Valur lagði Gróttu í úrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta í Laugardalshöll í dag. 27. febrúar 2016 18:45
Hlynur: Svo stoltur af þessu liði að það hálfa væri nóg Hlynur Morthens, markvörður Vals, átti flottan leik þegar Hlíðarendapiltar lögðu Gróttu, 25-23, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta í dag. 27. febrúar 2016 18:55