Fékk hjartaáfall í miðju móti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. febrúar 2016 13:00 Jason Bohn. vísir/getty Atvinnukylfingurinn Jason Bohn er í lífshættu eftir að hafa fengið hjartaáfall á PGA-móti á föstudag. Bohn fékk hjartaáfallið eftir annan hringinn á Honda Classic-mótinu. Hann hafði þá komist í gegnum niðurskurðinn og átti að spila um helgina. Golf Channel segir að hjartaáfallið hafi verið alvarlegt og ástand Bohn sé grafalvarlegt. Umboðsmaður Bohn, Justin Richmond, vildi ekki taka svo djúpt í árinni en fór þó ekki út í nein smáatriði varðandi heilsu Bohn. „Jason er að hvíla sig og er í góðum anda. Hann fer í fleiri próf í þessari viku. Hann er þakklátur fyrir allan stuðninginn sem hann hefur fengið,“ sagði Richmond. Hinn 42 ára gamli Bohn hefur tvívegis unnið mót á PGA-mótaröðinni. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Atvinnukylfingurinn Jason Bohn er í lífshættu eftir að hafa fengið hjartaáfall á PGA-móti á föstudag. Bohn fékk hjartaáfallið eftir annan hringinn á Honda Classic-mótinu. Hann hafði þá komist í gegnum niðurskurðinn og átti að spila um helgina. Golf Channel segir að hjartaáfallið hafi verið alvarlegt og ástand Bohn sé grafalvarlegt. Umboðsmaður Bohn, Justin Richmond, vildi ekki taka svo djúpt í árinni en fór þó ekki út í nein smáatriði varðandi heilsu Bohn. „Jason er að hvíla sig og er í góðum anda. Hann fer í fleiri próf í þessari viku. Hann er þakklátur fyrir allan stuðninginn sem hann hefur fengið,“ sagði Richmond. Hinn 42 ára gamli Bohn hefur tvívegis unnið mót á PGA-mótaröðinni.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira