Lentu eldflaug í fimmta sinn Samúel Karl Ólason skrifar 18. júlí 2016 19:09 Ljósmynd sem tekin var á flugtíma eldflaugarinnar. Mynd/SpaceX Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar og geimfaranna sem eru þar. Geimskotið heppnaðist fullkomlega og tókst að lenda Falcon 9 flauginni aftur. Þetta er í fimmta sinn sem starfsmönnum SpaceX tekst að lenda geimflaug aftur eftir skot og í annað sinn sem það er gert á landi en ekki á pramma út af Canaveralhöfða. Um borð í Dragon geimfari SpaceX eru gögn og efni í vísindarannsóknir sem til stendur að gera á næstu mánuðum. Þá voru einnig matvæli um borð sem og nýr búnaður fyrir geimstöðina sem á að hjálpa til við lendingar þar í framtíðinni. Til stóð að koma þeim búnaði upp í fyrra, en eldflaug SpaceX sprakk í loft upp skömmu eftir flugtak. Fyrirtækið birtir iðulega myndir frá starfi sínu og geimskotið í nótt var engin undantekning þar á. Hér að neðan má sjá nokkrar slíkar myndir. Fleiri myndir má sjá hér á Flickr-síðu SpaceX. Hér má sjá útsendingu SpaceX frá skotin í nótt. Flauginni er skotið á loft eftir um 16 mínútur og hún lendir á 25 mínútu.Out on LZ-1. We just completed the post-landing inspection and all systems look good. Ready to fly again. pic.twitter.com/1OfA8h7Vrf— Elon Musk (@elonmusk) July 18, 2016 Touchdown pic.twitter.com/3lc9DbYmcS— SpaceX (@SpaceX) July 18, 2016 Tengdar fréttir SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04 SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38 Lentu geimflaug á skipi í annað sinn Markmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar. 6. maí 2016 11:17 Space X flaug sprakk í loft upp Átti að flytja birgðir til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 28. júní 2015 14:38 Mistókst að lenda geimflaug Fyrirtækið SpaceX skaut í nótt geimflaug á loft. Allt gekk vel þar til reyna átti að lenda flauginni. 5. mars 2016 10:28 Tókst næstum því að lenda geimflaug Með því að ná að lenda eldflaugum og nota þær aftur, má draga gífurlega úr kostnaði við geimskot. 15. apríl 2015 22:30 Rifja upp lendingu eldflaugar með frábæru myndbandi Fyrirtækinu SpaceX tókst að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni lóðrétt aftur. 13. janúar 2016 16:36 Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Sjá meira
Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar og geimfaranna sem eru þar. Geimskotið heppnaðist fullkomlega og tókst að lenda Falcon 9 flauginni aftur. Þetta er í fimmta sinn sem starfsmönnum SpaceX tekst að lenda geimflaug aftur eftir skot og í annað sinn sem það er gert á landi en ekki á pramma út af Canaveralhöfða. Um borð í Dragon geimfari SpaceX eru gögn og efni í vísindarannsóknir sem til stendur að gera á næstu mánuðum. Þá voru einnig matvæli um borð sem og nýr búnaður fyrir geimstöðina sem á að hjálpa til við lendingar þar í framtíðinni. Til stóð að koma þeim búnaði upp í fyrra, en eldflaug SpaceX sprakk í loft upp skömmu eftir flugtak. Fyrirtækið birtir iðulega myndir frá starfi sínu og geimskotið í nótt var engin undantekning þar á. Hér að neðan má sjá nokkrar slíkar myndir. Fleiri myndir má sjá hér á Flickr-síðu SpaceX. Hér má sjá útsendingu SpaceX frá skotin í nótt. Flauginni er skotið á loft eftir um 16 mínútur og hún lendir á 25 mínútu.Out on LZ-1. We just completed the post-landing inspection and all systems look good. Ready to fly again. pic.twitter.com/1OfA8h7Vrf— Elon Musk (@elonmusk) July 18, 2016 Touchdown pic.twitter.com/3lc9DbYmcS— SpaceX (@SpaceX) July 18, 2016
Tengdar fréttir SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04 SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38 Lentu geimflaug á skipi í annað sinn Markmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar. 6. maí 2016 11:17 Space X flaug sprakk í loft upp Átti að flytja birgðir til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 28. júní 2015 14:38 Mistókst að lenda geimflaug Fyrirtækið SpaceX skaut í nótt geimflaug á loft. Allt gekk vel þar til reyna átti að lenda flauginni. 5. mars 2016 10:28 Tókst næstum því að lenda geimflaug Með því að ná að lenda eldflaugum og nota þær aftur, má draga gífurlega úr kostnaði við geimskot. 15. apríl 2015 22:30 Rifja upp lendingu eldflaugar með frábæru myndbandi Fyrirtækinu SpaceX tókst að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni lóðrétt aftur. 13. janúar 2016 16:36 Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Sjá meira
SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04
SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38
Lentu geimflaug á skipi í annað sinn Markmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar. 6. maí 2016 11:17
Space X flaug sprakk í loft upp Átti að flytja birgðir til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 28. júní 2015 14:38
Mistókst að lenda geimflaug Fyrirtækið SpaceX skaut í nótt geimflaug á loft. Allt gekk vel þar til reyna átti að lenda flauginni. 5. mars 2016 10:28
Tókst næstum því að lenda geimflaug Með því að ná að lenda eldflaugum og nota þær aftur, má draga gífurlega úr kostnaði við geimskot. 15. apríl 2015 22:30
Rifja upp lendingu eldflaugar með frábæru myndbandi Fyrirtækinu SpaceX tókst að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni lóðrétt aftur. 13. janúar 2016 16:36
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent