Sextán ára strákur skorar í hverjum leik með Liverpool en Klopp mun passa upp á hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2016 20:00 Ben Woodburn fagnar marki sínu á móti Wigan. Vísir/Getty Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool er búið að vinna þrjá fyrstu æfingaleiki sína fyrir komandi tímabil en nú síðast vann liðið Wigan. Ný hetja hefur fæðst í síðustu leikjum. Liverpool vann 2-0 sigur á Wigan í gær en hafði áður unnið 5-0 sigur á Fleetwood Town og 1-0 sigur á Tranmere Rovers á dögunum. Mörk Liverpool í sigrinum á Wigan skoruðu þeir Danny Ings og inn sextán ára gamli Ben Woodburn. Danny Ings er kominn til baka eftir erfið hnémeiðsli en hann skoraði í sigrinum á Wigan og gerði einnig sigurmarkið á móti Tranmere Rovers. Ben Woodburn hefur heldur betur slegið í gegn í þessum leikjum því hann skoraði einnig í stórsigrinum á Fleetwood Town. Woodburn skoraði seinna markið á móti Wigan en hafði skorað annað markið í sigrinum á Fleetwood Town. Knattspyrnustjórinn biðlar til enska fjölmiðla að passa sig að keyra ekki umfjöllunina upp úr öllu valdi. „Ég er sérstaklega hrifinn af svona sögum. Vandamálið er að þið getið skrifað of mikið um þessa stráka. Þið hafði alveg nógu mikinn tíma til að skrifa um þá því þeir eru enn svo ungir," sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool um Ben Woodburn í viðtali á heimasíðu Liverpool. „Þið megið skrifa um þá þegar þeir eru 18 eða 19 ára í stað þess að setja þá í þá stöðu að þeir fari að velja á milli þess að fara í skóla eða ekki í skóla. Við erum einskonar fjölskylda fyrir þessa stráka og þurfum að hafa auga með þeim," segir Klopp. „Það er ekki mikilvægt hvað þeir eru að gera fyrir okkur núna því þeir eru með sitt eigið unglingalið. Þeir þurfa bara að vera agaðir, einbeittir, hlusta vel og takist þeim það þá geta þeir átt flotta framtíð. Það er mikil vinna sem bíður þeirra áður en sá tími rennur upp. Við skulum byrja á því að vinna með þeim og láta fjölmiðlana bíða," sagði Klopp. Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira
Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool er búið að vinna þrjá fyrstu æfingaleiki sína fyrir komandi tímabil en nú síðast vann liðið Wigan. Ný hetja hefur fæðst í síðustu leikjum. Liverpool vann 2-0 sigur á Wigan í gær en hafði áður unnið 5-0 sigur á Fleetwood Town og 1-0 sigur á Tranmere Rovers á dögunum. Mörk Liverpool í sigrinum á Wigan skoruðu þeir Danny Ings og inn sextán ára gamli Ben Woodburn. Danny Ings er kominn til baka eftir erfið hnémeiðsli en hann skoraði í sigrinum á Wigan og gerði einnig sigurmarkið á móti Tranmere Rovers. Ben Woodburn hefur heldur betur slegið í gegn í þessum leikjum því hann skoraði einnig í stórsigrinum á Fleetwood Town. Woodburn skoraði seinna markið á móti Wigan en hafði skorað annað markið í sigrinum á Fleetwood Town. Knattspyrnustjórinn biðlar til enska fjölmiðla að passa sig að keyra ekki umfjöllunina upp úr öllu valdi. „Ég er sérstaklega hrifinn af svona sögum. Vandamálið er að þið getið skrifað of mikið um þessa stráka. Þið hafði alveg nógu mikinn tíma til að skrifa um þá því þeir eru enn svo ungir," sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool um Ben Woodburn í viðtali á heimasíðu Liverpool. „Þið megið skrifa um þá þegar þeir eru 18 eða 19 ára í stað þess að setja þá í þá stöðu að þeir fari að velja á milli þess að fara í skóla eða ekki í skóla. Við erum einskonar fjölskylda fyrir þessa stráka og þurfum að hafa auga með þeim," segir Klopp. „Það er ekki mikilvægt hvað þeir eru að gera fyrir okkur núna því þeir eru með sitt eigið unglingalið. Þeir þurfa bara að vera agaðir, einbeittir, hlusta vel og takist þeim það þá geta þeir átt flotta framtíð. Það er mikil vinna sem bíður þeirra áður en sá tími rennur upp. Við skulum byrja á því að vinna með þeim og láta fjölmiðlana bíða," sagði Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira