Ætluðu að framkvæma hryðjuverk á EM í Frakklandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. apríl 2016 13:30 Frá æfingu fyrr í þessum mánuði þar sem líkt var eftir hryðjuverkaárás á knattspyrnuleikvanginn í St. Etienne, þar sem Ísland mun spila á EM í sumar. Vísir/Getty Franska dagblaðið Liberation fullyrðir í dag að hryðjuverkamennirnir sem stóðu fyrir árásunum í París og Brussel hafi haft í hyggju að ráðast á Evrópumeistaramótið í knattspyrnu. EM fer fram í tíu borgum í Frakklandi næsta sumar, frá 10. júní til 10. júlí, og er Ísland meðal þátttökuþjóða. Mohamed Abrini, einn hryðjuverkamannanna sem er grunaður um að hafa staðið að voðaverkunum í París og Brussel, var handtekinn í Belgíu á föstudag. Samkvæmt frétt dagblaðsins mun hann hafa greint frá þessum áætlunum í yfirheyrslum. „Það eru varla nýjar fréttir að hryðjuverkamenn hafi í hyggju að gera árás á meðan EM stendur,“ sagði ónefndur lögreglumaður í samtali við áðurnefnt dagblað. „Öryggissveitirnar eru sífellt að kanna alla árásarmöguleika hryðjuverkamanna og hvernig á að bregðast við þeim.“ 130 fórust í hryðjuverkunum í París í nóvember og 32 í Brussel fyrr á þessu ári. Hryðjuverkasamtökin ISIS lýstu ábyrgð á báðum árásunum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Franska dagblaðið Liberation fullyrðir í dag að hryðjuverkamennirnir sem stóðu fyrir árásunum í París og Brussel hafi haft í hyggju að ráðast á Evrópumeistaramótið í knattspyrnu. EM fer fram í tíu borgum í Frakklandi næsta sumar, frá 10. júní til 10. júlí, og er Ísland meðal þátttökuþjóða. Mohamed Abrini, einn hryðjuverkamannanna sem er grunaður um að hafa staðið að voðaverkunum í París og Brussel, var handtekinn í Belgíu á föstudag. Samkvæmt frétt dagblaðsins mun hann hafa greint frá þessum áætlunum í yfirheyrslum. „Það eru varla nýjar fréttir að hryðjuverkamenn hafi í hyggju að gera árás á meðan EM stendur,“ sagði ónefndur lögreglumaður í samtali við áðurnefnt dagblað. „Öryggissveitirnar eru sífellt að kanna alla árásarmöguleika hryðjuverkamanna og hvernig á að bregðast við þeim.“ 130 fórust í hryðjuverkunum í París í nóvember og 32 í Brussel fyrr á þessu ári. Hryðjuverkasamtökin ISIS lýstu ábyrgð á báðum árásunum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira