Fyrsta risamót ársins í golfinu í myndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2016 16:00 Öll augu voru á Jordan Spieth. Vísir/Getty Mastersmótinu í golfi lauk í gær á Augusta-golfvellinum í Georgíufylki en Englendingurinn Danny Willett tryggði sér sigur á lokakaflanum og fékk að klæðast hinum eftirsótta græna jakka. Þetta var áttugasta Mastersmótið en það var haldið í fyrsta sinn árið 1934. Sigurvegarinn hefur klæðst græna jakkanum frá árinu 1949. Jordan Spieth vann Mastersmótið í fyrra og var kominn í frábæra stöðu eftir fyrri níu holurnar enda sjö höggum undir pari. Hann tapaði hinsvegar sex höggum á næstu þremur holum og missti frá sér sigurinn. Danny Willett vann á fimm höggum undir pari en Jordan Spieth endaði í öðru sæti ásamt þeim Lee Westwood og Paul Casey. Allir léku þeir á tveimur höggum undir pari. Mastersmótið er fyrsta risamót ársins en opna bandaríska mótið fer fram í júní, opna breska í júlí og svo PGA-meistaramótið í lok júlí. Ljósmyndarar Getty-myndabankans létu sig ekki vanta á Augusta-golfvöllinn og mynduðu mótið í bak og fyrir. Hér fyrir neðan og hér fyrir ofan má sjá margar flottar myndir frá keppni helgarinnar.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Golf Tengdar fréttir Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59 Fór holu í höggi á ótrúlegan hátt á Masters | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað á Masters í kvöld þegar Louis Oosthuizen fór holu í höggi á 16. braut á Augusta-vellinum. 10. apríl 2016 21:19 Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30 Mastersmeistarinn hefði auðveldlega getað misst af mótinu Danny Willett varð í gærkvöldi fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár til að vinna Mastersmótið í golfi en hann nýtti sér ekki bara algjört hrun hjá fráfarandi meistara Jordan Spieth. 11. apríl 2016 10:45 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Mastersmótinu í golfi lauk í gær á Augusta-golfvellinum í Georgíufylki en Englendingurinn Danny Willett tryggði sér sigur á lokakaflanum og fékk að klæðast hinum eftirsótta græna jakka. Þetta var áttugasta Mastersmótið en það var haldið í fyrsta sinn árið 1934. Sigurvegarinn hefur klæðst græna jakkanum frá árinu 1949. Jordan Spieth vann Mastersmótið í fyrra og var kominn í frábæra stöðu eftir fyrri níu holurnar enda sjö höggum undir pari. Hann tapaði hinsvegar sex höggum á næstu þremur holum og missti frá sér sigurinn. Danny Willett vann á fimm höggum undir pari en Jordan Spieth endaði í öðru sæti ásamt þeim Lee Westwood og Paul Casey. Allir léku þeir á tveimur höggum undir pari. Mastersmótið er fyrsta risamót ársins en opna bandaríska mótið fer fram í júní, opna breska í júlí og svo PGA-meistaramótið í lok júlí. Ljósmyndarar Getty-myndabankans létu sig ekki vanta á Augusta-golfvöllinn og mynduðu mótið í bak og fyrir. Hér fyrir neðan og hér fyrir ofan má sjá margar flottar myndir frá keppni helgarinnar.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Golf Tengdar fréttir Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59 Fór holu í höggi á ótrúlegan hátt á Masters | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað á Masters í kvöld þegar Louis Oosthuizen fór holu í höggi á 16. braut á Augusta-vellinum. 10. apríl 2016 21:19 Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30 Mastersmeistarinn hefði auðveldlega getað misst af mótinu Danny Willett varð í gærkvöldi fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár til að vinna Mastersmótið í golfi en hann nýtti sér ekki bara algjört hrun hjá fráfarandi meistara Jordan Spieth. 11. apríl 2016 10:45 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59
Fór holu í höggi á ótrúlegan hátt á Masters | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað á Masters í kvöld þegar Louis Oosthuizen fór holu í höggi á 16. braut á Augusta-vellinum. 10. apríl 2016 21:19
Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30
Mastersmeistarinn hefði auðveldlega getað misst af mótinu Danny Willett varð í gærkvöldi fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár til að vinna Mastersmótið í golfi en hann nýtti sér ekki bara algjört hrun hjá fráfarandi meistara Jordan Spieth. 11. apríl 2016 10:45