Geir: Við eigum harma að hefna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2016 14:00 „Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. „Við þurfum að hafa virkilega fyrir því að komast áfram og það er ekkert sjálfgefið að það gerist. Það er því verkefni fram undan.“ Tékkar fóru illa með Ísland á HM í Katar árið 2015 er þeir völtuðu yfir okkar menn með ellefu marka mun, 36-25. „Þetta er mjög öflugt lið. Fljótt á litið sýnist mér 10-11 menn úr liðinu frá því í Katar vera að koma hingað. Við eigum einfaldlega harma að hefna og með góðum stuðningi frá fullri höll er ég sannfærður um að okkur takist að hefna,“ segir Geir en í kjölfarið fer liðið í langt ferðalag til Úkraínu. „Úkraína er óskrifað blað og langt ferðalag. Það verður klárlega mjög erfið viðureign.“ Sjá má viðtalið við Geir í heild sinni hér að ofan. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Drengirnir þurfa að sanna sig Mikið breytt landslið Íslands hefur leik í undankeppni EM í kvöld. Þá mætir sterkt lið Tékklands til leiks sem vann Ísland síðast með ellefu marka mun. Arnór Atlason er jákvæður fyrir komandi leikjum. 2. nóvember 2016 06:00 Aron ekki í hefndarhug Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. 1. nóvember 2016 20:15 Guðjón Valur um kynslóðaskiptin: Héldu allir að handboltinn myndi leggjast af þegar liðið sem vann B-keppnina hætti Guðjón Valur Sigurðsson er á sínum stað í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni á morgun. 1. nóvember 2016 20:45 Ásgeir Örn missir af landsleikjunum en fékk nýjan samning hjá Nimes Ásgeir Örn Hallgrímsson verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Tékkum í undankeppni EM en fyrsti leikur strákanna okkar í riðlinum fer fram í Laugardalshöllinni annað kvöld. 1. nóvember 2016 13:00 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
„Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. „Við þurfum að hafa virkilega fyrir því að komast áfram og það er ekkert sjálfgefið að það gerist. Það er því verkefni fram undan.“ Tékkar fóru illa með Ísland á HM í Katar árið 2015 er þeir völtuðu yfir okkar menn með ellefu marka mun, 36-25. „Þetta er mjög öflugt lið. Fljótt á litið sýnist mér 10-11 menn úr liðinu frá því í Katar vera að koma hingað. Við eigum einfaldlega harma að hefna og með góðum stuðningi frá fullri höll er ég sannfærður um að okkur takist að hefna,“ segir Geir en í kjölfarið fer liðið í langt ferðalag til Úkraínu. „Úkraína er óskrifað blað og langt ferðalag. Það verður klárlega mjög erfið viðureign.“ Sjá má viðtalið við Geir í heild sinni hér að ofan.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Drengirnir þurfa að sanna sig Mikið breytt landslið Íslands hefur leik í undankeppni EM í kvöld. Þá mætir sterkt lið Tékklands til leiks sem vann Ísland síðast með ellefu marka mun. Arnór Atlason er jákvæður fyrir komandi leikjum. 2. nóvember 2016 06:00 Aron ekki í hefndarhug Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. 1. nóvember 2016 20:15 Guðjón Valur um kynslóðaskiptin: Héldu allir að handboltinn myndi leggjast af þegar liðið sem vann B-keppnina hætti Guðjón Valur Sigurðsson er á sínum stað í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni á morgun. 1. nóvember 2016 20:45 Ásgeir Örn missir af landsleikjunum en fékk nýjan samning hjá Nimes Ásgeir Örn Hallgrímsson verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Tékkum í undankeppni EM en fyrsti leikur strákanna okkar í riðlinum fer fram í Laugardalshöllinni annað kvöld. 1. nóvember 2016 13:00 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Drengirnir þurfa að sanna sig Mikið breytt landslið Íslands hefur leik í undankeppni EM í kvöld. Þá mætir sterkt lið Tékklands til leiks sem vann Ísland síðast með ellefu marka mun. Arnór Atlason er jákvæður fyrir komandi leikjum. 2. nóvember 2016 06:00
Aron ekki í hefndarhug Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. 1. nóvember 2016 20:15
Guðjón Valur um kynslóðaskiptin: Héldu allir að handboltinn myndi leggjast af þegar liðið sem vann B-keppnina hætti Guðjón Valur Sigurðsson er á sínum stað í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni á morgun. 1. nóvember 2016 20:45
Ásgeir Örn missir af landsleikjunum en fékk nýjan samning hjá Nimes Ásgeir Örn Hallgrímsson verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Tékkum í undankeppni EM en fyrsti leikur strákanna okkar í riðlinum fer fram í Laugardalshöllinni annað kvöld. 1. nóvember 2016 13:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti