Bráðum verður hægt að versla á Instagram Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2016 12:45 Það verður þæginlegt að geta verslað föt beint í gegnum Instagram án milliliða. Mynd/Getty Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu. Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour
Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu.
Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour