Bráðum verður hægt að versla á Instagram Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2016 12:45 Það verður þæginlegt að geta verslað föt beint í gegnum Instagram án milliliða. Mynd/Getty Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu. Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour
Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu.
Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour