Lífið

Ungir karlmenn lykta verst í ræktinni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Góð ráð til að koma í veg fyrir ólykt.
Góð ráð til að koma í veg fyrir ólykt.
Í útvarpsþættinum Brennslunni á FM957 í morgun var farið yfir þá sem lykta illa í ræktinni.

Það var niðurstaða Hjörvars Hafliðasonar og Kjartan Atla Kjartanssonar, umsjónamanna þáttarins, að í flestum tilfellum væri þetta karlmenn í yngri kantinum.

Þeir félagar fóru ítarlega í gegnum það hvernig væri best að þvo ræktarfötin sín og að það mætti alls ekki gleyma fötunum í töskunni yfir helgi eða lengur.

Hér að neðan má hlusta á þessa mikilvægu umræðu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×