Örlög Króatanna ráðast á mánudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2016 11:17 Mark Clattenburg ræðir við króatísku leikmennina. Vísir/Getty Framkoma stuðningsmanna Króatíu í leiknum á móti Tékkum í gær mun hafa afleiðingar í för með sér fyrir króatíska knattspyrnusambandið. Hversu miklar afleiðingar kemur ekki í ljós fyrr en á mánudaginn. Ólæti króatísku stuðningsmannanna í Tékkaleiknum eru nú til meðferðar hjá aga- og siðanefnd UEFA og mun hún skila niðurstöðum sínum á mánudaginn. Það má búast við stórri sekt en það eru einnig uppi vangaveltur um framtíð króatíska landsliðsins á EM í Frakklandi. Króatarnir eru kærðir fyrir að kveikja á blysum inn á vellinum og kasta þeim inn á völlinn, sprengja púðurkerlingar, kasta hlutum inn á völlinn, almenn ólæti áhorfenda sem og kynþóttaformdóma í stúkunni. Ástandið í króatísku stúkunni var allt annað en fallegt. Mark Clattenburg, dómari leiks Króatíu og Tékklands, þurfti að stöðva leikinn á 86. mínútu þegar króatísku áhorfendurnir tóku upp á því að kasta blysum inn á völlinn. Staðan var þá 2-1 fyrir Króatíu en króatíska liðið var með mikla yfirburði lengst af í þessum leik.Sjá einnig:Þjálfari Króatíu: Þetta eru íþróttahryðjuverkamenn Leikmenn Króata reyndu að róa stuðningsmenn sína og segja þeim að hætta þessu en lítið gekk. Það varð um fimm mínútna töf á leiknum og króatíska liðið virtist í hálfgerðu sjokki þegar leikurinn hófst á ný. Tékkarnir nýttu sér það og tryggðu sér stig með því að jafna metin. Stuðningsmenn Tyrkja voru líka kærðir fyrir hegðun sína í leiknum á móti Spáni en Spánverjar unnu þann leik örugglega 3-0. Það sem gerir málið enn alvarlegra fyrir þessar tvær þjóðir er að UEFA fékk líka inn á sitt borð mál tengdum hegðun áhorfenda þegar Króatía og Tyrkland mættust 12. júní síðastliðinn. Rússar eru á skilorði og fengu 150 þúsund evra sekt vegna framkomu áhorfenda þeirra í leik á móti Englandi. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Sjá meira
Framkoma stuðningsmanna Króatíu í leiknum á móti Tékkum í gær mun hafa afleiðingar í för með sér fyrir króatíska knattspyrnusambandið. Hversu miklar afleiðingar kemur ekki í ljós fyrr en á mánudaginn. Ólæti króatísku stuðningsmannanna í Tékkaleiknum eru nú til meðferðar hjá aga- og siðanefnd UEFA og mun hún skila niðurstöðum sínum á mánudaginn. Það má búast við stórri sekt en það eru einnig uppi vangaveltur um framtíð króatíska landsliðsins á EM í Frakklandi. Króatarnir eru kærðir fyrir að kveikja á blysum inn á vellinum og kasta þeim inn á völlinn, sprengja púðurkerlingar, kasta hlutum inn á völlinn, almenn ólæti áhorfenda sem og kynþóttaformdóma í stúkunni. Ástandið í króatísku stúkunni var allt annað en fallegt. Mark Clattenburg, dómari leiks Króatíu og Tékklands, þurfti að stöðva leikinn á 86. mínútu þegar króatísku áhorfendurnir tóku upp á því að kasta blysum inn á völlinn. Staðan var þá 2-1 fyrir Króatíu en króatíska liðið var með mikla yfirburði lengst af í þessum leik.Sjá einnig:Þjálfari Króatíu: Þetta eru íþróttahryðjuverkamenn Leikmenn Króata reyndu að róa stuðningsmenn sína og segja þeim að hætta þessu en lítið gekk. Það varð um fimm mínútna töf á leiknum og króatíska liðið virtist í hálfgerðu sjokki þegar leikurinn hófst á ný. Tékkarnir nýttu sér það og tryggðu sér stig með því að jafna metin. Stuðningsmenn Tyrkja voru líka kærðir fyrir hegðun sína í leiknum á móti Spáni en Spánverjar unnu þann leik örugglega 3-0. Það sem gerir málið enn alvarlegra fyrir þessar tvær þjóðir er að UEFA fékk líka inn á sitt borð mál tengdum hegðun áhorfenda þegar Króatía og Tyrkland mættust 12. júní síðastliðinn. Rússar eru á skilorði og fengu 150 þúsund evra sekt vegna framkomu áhorfenda þeirra í leik á móti Englandi.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Sjá meira