Hillary Clinton eftir ósigurinn í kosningunum: „Ég vildi bara kúra með góðri bók“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. nóvember 2016 14:06 Hillary Clinton heldur ræðu á samkomu góðgerðarsamtaka í gær. vísir/getty Hillary Clinton kom í gær í fyrsta sinn fram opinberlega eftir að hún tapaði fyrir Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í liðinni viku. Hún hélt ræðu þegar hún var heiðruð á samkomu góðgerðarsamtakanna Children‘s Defense Fund. Clinton var á einlægu nótunum í ræðunni þegar hún sagði frá því hvernig henni hefur liðið síðan hún tapaði. „Ég vildi bara kúra með góðri bók eða hundunum okkar og aldrei fara aftur út fyrir hússins dyr,“ sagði Clinton sem hlaut fleiri atkvæði en Trump í kosningunum en tapaði þar sem hann hlaut fleiri kjörmenn. „Það var ekki auðveldasti hlutur í heimi fyrir mig að koma hingað í kvöld. Ég veit að mörg ykkur vonsvikin yfir úrslitum kosninganna og ég er það líka, meira en ég get komið orðum að. Ég veit að þetta er ekki auðvelt og ég veit að síðastliðna viku hafa margir spurt sig hvort að Bandaríkin séu það land sem við töldum að það væri. Gjáin sem þessar kosningar endurspegla er djúp en hlustið á mig þegar ég segi þetta: Bandaríkin eru þessi virði. Börnin okkar eru þess virði. Trúið á landið okkar, berjist fyrir gildunum okkar og aldrei, aldrei gefast upp.“ Clinton hélt ræðu fyrir stuðningsmenn sína í seinustu viku, daginn eftir kosningarnar. Þar sagði hún að það yrði að gefa Trump tækifæri til að leiða þjóðina. Síðan þá hefur hún látið lítið fyrir sér fara þangað til á samkomunni í gær. Ræðu Clinton má sjá hér að neðan. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Öðlaðist hlut í þáttunum áður en þeir urðu ofurvinsælir. 17. nóvember 2016 13:44 John Oliver gerði upp kosningarnar í Bandaríkjunum og honum er ekki skemmt Sjáðu þáttinn í heild sinni með íslenskum texta. 17. nóvember 2016 11:03 Mest lesið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Innlent Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Innlent „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Innlent Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Innlent Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Erlent Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Innlent Fótboltinn víkur fyrir padel Innlent „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Fleiri fréttir Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Sjá meira
Hillary Clinton kom í gær í fyrsta sinn fram opinberlega eftir að hún tapaði fyrir Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í liðinni viku. Hún hélt ræðu þegar hún var heiðruð á samkomu góðgerðarsamtakanna Children‘s Defense Fund. Clinton var á einlægu nótunum í ræðunni þegar hún sagði frá því hvernig henni hefur liðið síðan hún tapaði. „Ég vildi bara kúra með góðri bók eða hundunum okkar og aldrei fara aftur út fyrir hússins dyr,“ sagði Clinton sem hlaut fleiri atkvæði en Trump í kosningunum en tapaði þar sem hann hlaut fleiri kjörmenn. „Það var ekki auðveldasti hlutur í heimi fyrir mig að koma hingað í kvöld. Ég veit að mörg ykkur vonsvikin yfir úrslitum kosninganna og ég er það líka, meira en ég get komið orðum að. Ég veit að þetta er ekki auðvelt og ég veit að síðastliðna viku hafa margir spurt sig hvort að Bandaríkin séu það land sem við töldum að það væri. Gjáin sem þessar kosningar endurspegla er djúp en hlustið á mig þegar ég segi þetta: Bandaríkin eru þessi virði. Börnin okkar eru þess virði. Trúið á landið okkar, berjist fyrir gildunum okkar og aldrei, aldrei gefast upp.“ Clinton hélt ræðu fyrir stuðningsmenn sína í seinustu viku, daginn eftir kosningarnar. Þar sagði hún að það yrði að gefa Trump tækifæri til að leiða þjóðina. Síðan þá hefur hún látið lítið fyrir sér fara þangað til á samkomunni í gær. Ræðu Clinton má sjá hér að neðan.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Öðlaðist hlut í þáttunum áður en þeir urðu ofurvinsælir. 17. nóvember 2016 13:44 John Oliver gerði upp kosningarnar í Bandaríkjunum og honum er ekki skemmt Sjáðu þáttinn í heild sinni með íslenskum texta. 17. nóvember 2016 11:03 Mest lesið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Innlent Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Innlent „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Innlent Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Innlent Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Erlent Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Innlent Fótboltinn víkur fyrir padel Innlent „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Fleiri fréttir Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Sjá meira
Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Öðlaðist hlut í þáttunum áður en þeir urðu ofurvinsælir. 17. nóvember 2016 13:44
John Oliver gerði upp kosningarnar í Bandaríkjunum og honum er ekki skemmt Sjáðu þáttinn í heild sinni með íslenskum texta. 17. nóvember 2016 11:03