Misstirðu af mörkunum 14 úr Pepsi-deildinni í gær? | Sjáðu þau öll hér Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. maí 2016 10:30 Gunnar Már Guðmundsson skoraði fyrir Fjölni. vísir/vilhelm Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í fótbolta í gærkvöldi en fimmtu umferðinni lýkur í kvöld þegar Stjarnan og FH eigast við í stórleik umferðarinnar á Samsung-vellinum í Garðabæ. Þrír stórir sigrar unnust í gærkvöldi en alls voru skoruð þrettán mörk í þremur leikjum og svo eitt í þeim fjórða. Víkingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar þeir kafsigldu ÍBV í Vestmannaeyjum, 3-0, en þar skoraði Gary Martin sitt fyrsta mark fyrir Fossvogsliðið í Pepsi-deildinni. Valsmenn tóku nýliða Þróttar í kennslustund á Valsvellinum, 4-1, þar sem heimamenn komust í 4-0 á fyrstu 51 mínútu leiksins. Þá tryggði Höskuldur Gunnlaugsson Breiðabliki flottan 1-0 sigur á KR sem getur orðið sex til sjö stigum á eftir toppliðunum í kvöld. Ólsurum var svo kippt niður á jörðina með látum í Grafarvogi þar sem Fjölnir vann nýliðana, 5-1. Flottasta mark gærkvöldsins var skorað þar en bakvörðurinn Viðar Ari Jónsson skoraði algjörlega frábært mark. Öll mörkin má sjá hér að neðan en farið verður ítarlega yfir alla leikina í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport HD klukkan 22.00 í kvöld, beint eftir beina útsendingu á leik Stjörnunnar og FH. Upphitun fyrir hann hefst klukkan 19.30 á Sport HD.ÍBV - Víkingur R. 0-3 0-1 Arnþór Ingi Kristinsson (51.), 0-2 Gary Martin (61.), Viktor Jónsson (83.). Breiðablik - KR 1-0 1-0 Höskuldur Gunnlaugsson (35.). Valur - Þróttur 4-1 1-0 Nikolaj Hansen (25.), 2-0 Guðjón Pétur Lýðsson (38.), 3-0 Sigurður Egill Lárusson (45.), 4-0 Kristinn Freyr Sigurðsson (51.), 4-1 Thiago Borges (90.). Fjölnir - Víkingur Ó. 4-1 1-0 Martin Lund Pedersen (29.), 2-0 Gunnar Már Guðmundsson (43.), 2-1 Hrvoje Tokic (47.), 3-1 Viðar Ari Jónsson (49.), 4-1 Hans Viktor Guðmundsson (78.), 5-1 Marcus Solberg (84.). Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-0 | Höskuldur hetja Blika gegn KR | Sjáðu markið Breiðablik náði að svara fyrir óvænt tap gegn Þrótti í síðustu umferð með mikilvægum 1-0 sigri á KR á heimavelli í kvöld en með sigrinum lyftu Blikar sér upp í 5. sæti Pepsi-deildarinnar. 22. maí 2016 22:15 Bjarni: Þú getur rétt ímyndað þér hversu svekktur ég er "Í fyrri hálfleiknum fannst mér við vera heilt yfir betra liðið fyrir utan þessa einu sókn sem þeir fá og skora úr,“ segir Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, eftir leikinn í kvöld. 22. maí 2016 22:55 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Víkingur Ó. 5-1 | Fjölnismenn með stórsigur gegn Ólsurum | Sjáðu mörkin Fjölnir vann 5-1 stórsigur gegn Víkingi frá Ólafsvík í Grafarvoginum í kvöld. Fjölnir náði þar með í sinn þriðja sigur en Víkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Pepsi-deildinni þetta árið. 22. maí 2016 22:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þróttur 4-1 | Auðvelt hjá Valsmönnum | Sjáðu mörkin Þróttarar risu upp á afturlappirnar með góðum sigri á Blikum í síðustu umferð á meðan Valsmenn gerðu jafntefli í Víkinni. 22. maí 2016 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Víkingur 0-3 | Víkingssigur í Eyjum | Sjáðu mörkin og vítið Eyjamenn hafa farið vel af stað en uppskera Víkinga er rýr enn sem komið er. 22. maí 2016 19:45 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Newcastle hafði manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í fótbolta í gærkvöldi en fimmtu umferðinni lýkur í kvöld þegar Stjarnan og FH eigast við í stórleik umferðarinnar á Samsung-vellinum í Garðabæ. Þrír stórir sigrar unnust í gærkvöldi en alls voru skoruð þrettán mörk í þremur leikjum og svo eitt í þeim fjórða. Víkingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar þeir kafsigldu ÍBV í Vestmannaeyjum, 3-0, en þar skoraði Gary Martin sitt fyrsta mark fyrir Fossvogsliðið í Pepsi-deildinni. Valsmenn tóku nýliða Þróttar í kennslustund á Valsvellinum, 4-1, þar sem heimamenn komust í 4-0 á fyrstu 51 mínútu leiksins. Þá tryggði Höskuldur Gunnlaugsson Breiðabliki flottan 1-0 sigur á KR sem getur orðið sex til sjö stigum á eftir toppliðunum í kvöld. Ólsurum var svo kippt niður á jörðina með látum í Grafarvogi þar sem Fjölnir vann nýliðana, 5-1. Flottasta mark gærkvöldsins var skorað þar en bakvörðurinn Viðar Ari Jónsson skoraði algjörlega frábært mark. Öll mörkin má sjá hér að neðan en farið verður ítarlega yfir alla leikina í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport HD klukkan 22.00 í kvöld, beint eftir beina útsendingu á leik Stjörnunnar og FH. Upphitun fyrir hann hefst klukkan 19.30 á Sport HD.ÍBV - Víkingur R. 0-3 0-1 Arnþór Ingi Kristinsson (51.), 0-2 Gary Martin (61.), Viktor Jónsson (83.). Breiðablik - KR 1-0 1-0 Höskuldur Gunnlaugsson (35.). Valur - Þróttur 4-1 1-0 Nikolaj Hansen (25.), 2-0 Guðjón Pétur Lýðsson (38.), 3-0 Sigurður Egill Lárusson (45.), 4-0 Kristinn Freyr Sigurðsson (51.), 4-1 Thiago Borges (90.). Fjölnir - Víkingur Ó. 4-1 1-0 Martin Lund Pedersen (29.), 2-0 Gunnar Már Guðmundsson (43.), 2-1 Hrvoje Tokic (47.), 3-1 Viðar Ari Jónsson (49.), 4-1 Hans Viktor Guðmundsson (78.), 5-1 Marcus Solberg (84.).
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-0 | Höskuldur hetja Blika gegn KR | Sjáðu markið Breiðablik náði að svara fyrir óvænt tap gegn Þrótti í síðustu umferð með mikilvægum 1-0 sigri á KR á heimavelli í kvöld en með sigrinum lyftu Blikar sér upp í 5. sæti Pepsi-deildarinnar. 22. maí 2016 22:15 Bjarni: Þú getur rétt ímyndað þér hversu svekktur ég er "Í fyrri hálfleiknum fannst mér við vera heilt yfir betra liðið fyrir utan þessa einu sókn sem þeir fá og skora úr,“ segir Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, eftir leikinn í kvöld. 22. maí 2016 22:55 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Víkingur Ó. 5-1 | Fjölnismenn með stórsigur gegn Ólsurum | Sjáðu mörkin Fjölnir vann 5-1 stórsigur gegn Víkingi frá Ólafsvík í Grafarvoginum í kvöld. Fjölnir náði þar með í sinn þriðja sigur en Víkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Pepsi-deildinni þetta árið. 22. maí 2016 22:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þróttur 4-1 | Auðvelt hjá Valsmönnum | Sjáðu mörkin Þróttarar risu upp á afturlappirnar með góðum sigri á Blikum í síðustu umferð á meðan Valsmenn gerðu jafntefli í Víkinni. 22. maí 2016 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Víkingur 0-3 | Víkingssigur í Eyjum | Sjáðu mörkin og vítið Eyjamenn hafa farið vel af stað en uppskera Víkinga er rýr enn sem komið er. 22. maí 2016 19:45 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Newcastle hafði manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-0 | Höskuldur hetja Blika gegn KR | Sjáðu markið Breiðablik náði að svara fyrir óvænt tap gegn Þrótti í síðustu umferð með mikilvægum 1-0 sigri á KR á heimavelli í kvöld en með sigrinum lyftu Blikar sér upp í 5. sæti Pepsi-deildarinnar. 22. maí 2016 22:15
Bjarni: Þú getur rétt ímyndað þér hversu svekktur ég er "Í fyrri hálfleiknum fannst mér við vera heilt yfir betra liðið fyrir utan þessa einu sókn sem þeir fá og skora úr,“ segir Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, eftir leikinn í kvöld. 22. maí 2016 22:55
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Víkingur Ó. 5-1 | Fjölnismenn með stórsigur gegn Ólsurum | Sjáðu mörkin Fjölnir vann 5-1 stórsigur gegn Víkingi frá Ólafsvík í Grafarvoginum í kvöld. Fjölnir náði þar með í sinn þriðja sigur en Víkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Pepsi-deildinni þetta árið. 22. maí 2016 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þróttur 4-1 | Auðvelt hjá Valsmönnum | Sjáðu mörkin Þróttarar risu upp á afturlappirnar með góðum sigri á Blikum í síðustu umferð á meðan Valsmenn gerðu jafntefli í Víkinni. 22. maí 2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Víkingur 0-3 | Víkingssigur í Eyjum | Sjáðu mörkin og vítið Eyjamenn hafa farið vel af stað en uppskera Víkinga er rýr enn sem komið er. 22. maí 2016 19:45