Nepal setur indverska lögreglumenn sem þóttust hafa klifið Everest í bann Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. ágúst 2016 23:12 Satyaru Sidhantha ásamt myndunum frægu. Til vinstri má sjá upprunalegu mynd hans og til hægri þá fölsuðu sem leiddi til bannsins. Vísir/Epa Yfirvöld í Nepal hafa sett tvo lögreglumann, sem héldu því fram að þau væru fyrsta indverska parið til að klífa Everest, í tíu ára fjallaklifursbann. Rannsókn yfirvalda hefur leitt í ljós að ljósmyndir sem sýna áttu parið á tindi fjallsins voru falsaðar. Banninu er ætlað að koma í veg fyrir að aðrir fjallgöngumenn falsi afrek sín. Margir þeirra sem klifið hafa Everest hafa í kjölfarið notið velgengni sem fyrirlesarar og rithöfundar. Yfirmaður ferðamáladeildar Nepal, Sudarshan Prasad Dhakal sagði í samtali við AFP að greining á ljósmyndum parsins sýni að þau höfðu sett sig og fána sinn inn á myndir sem teknar voru af öðrum fjallgöngumanni sem klifið hefur Everest. Satyaru Sidhantha, hefur nú stigið fram og sagt að myndirnar sem hjónin höfðu lagt fram til sönnunar væru í hans eigu. Þetta kemur fram á vef BBC.„Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að fá útskýringar frá þeim hafa þau ekki verið samvinnufús við rannsóknina,“ sagði Dhakal. Dinesh og Tarakeshwari Rathod, sem vinna sem lögregluþjónar í Pune borg á Indlandi, héldu því fram að þua hafi klifið Everest í maí síðastliðnum. Í júlí höfðu þau, ásamt fylgdarliði sínu, hafnað ásökunum um að hafa falsað myndirnar. Þá var einnig misræmi í dagsetningum sem hjónin gáfu upp. Ekki er talið að þau hafi getað náð tindi fjallsins eins fljótt og þau héldu fram, ásamt því að á myndunum sjást þau klæðast mismunandi skóm. Everest Nepal Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira
Yfirvöld í Nepal hafa sett tvo lögreglumann, sem héldu því fram að þau væru fyrsta indverska parið til að klífa Everest, í tíu ára fjallaklifursbann. Rannsókn yfirvalda hefur leitt í ljós að ljósmyndir sem sýna áttu parið á tindi fjallsins voru falsaðar. Banninu er ætlað að koma í veg fyrir að aðrir fjallgöngumenn falsi afrek sín. Margir þeirra sem klifið hafa Everest hafa í kjölfarið notið velgengni sem fyrirlesarar og rithöfundar. Yfirmaður ferðamáladeildar Nepal, Sudarshan Prasad Dhakal sagði í samtali við AFP að greining á ljósmyndum parsins sýni að þau höfðu sett sig og fána sinn inn á myndir sem teknar voru af öðrum fjallgöngumanni sem klifið hefur Everest. Satyaru Sidhantha, hefur nú stigið fram og sagt að myndirnar sem hjónin höfðu lagt fram til sönnunar væru í hans eigu. Þetta kemur fram á vef BBC.„Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að fá útskýringar frá þeim hafa þau ekki verið samvinnufús við rannsóknina,“ sagði Dhakal. Dinesh og Tarakeshwari Rathod, sem vinna sem lögregluþjónar í Pune borg á Indlandi, héldu því fram að þua hafi klifið Everest í maí síðastliðnum. Í júlí höfðu þau, ásamt fylgdarliði sínu, hafnað ásökunum um að hafa falsað myndirnar. Þá var einnig misræmi í dagsetningum sem hjónin gáfu upp. Ekki er talið að þau hafi getað náð tindi fjallsins eins fljótt og þau héldu fram, ásamt því að á myndunum sjást þau klæðast mismunandi skóm.
Everest Nepal Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira