Baltasar leikur á móti Aliciu Vikander og Evu Green Birgir Örn Steinarsson skrifar 30. ágúst 2016 09:58 Alicia og Eva leika systur sem rekast á Baltasar á ferðalagi sínu um Evrópu. Vísir/Getty Eins og alþjóð veit snýr Baltasar Kormákur aftur á hvíta tjaldið í næstu viku en hann fer með aðalhlutverkið í Eiðnum sem hann leikstýrir einnig sjálfur. Það er fyrsta kvikmyndahlutverk hans síðan hann fór með aðalhlutverkið í Reykjavík-Rotterdam árið 2008. Eitthvað hefur honum líkað veran fyrir framan myndavélina því nú hefur Balti tekið að sér hlutverk í kvikmyndinni Euphoria en tökur hefjast innan skamms. Framleiðandi myndarinnar og aðalleikkona er Óskarsverðlaunahafinn Alicia Vikander en hún vann núna síðast fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Danish Girl. Franska leikkonan Eva Green fer einnig með stórt hlutverk í myndinni. „Þetta hefur alltaf verið hluti af mér og ég hætti þessu aldrei,“ segir Baltasar í samtali við Vísi.Baltasar mætti í 19:10 á föstudaginn og ræddi um Eiðinn, leikstjórn og leiklistina. Viðtalið má sjá í spilaranum að neðan. „Ég fór að gera annað og það bara yfirtók líf mitt. En það hefur einstaka sinnum komið fyrir að ég hef þurft að hafna hlutverkum sem mig hefur langað til að gera vegna tímaleysis. Ég endaði oft á því að þurfa bakka út úr verkefnum sem ég hafði verið jákvæður fyrir. Á endanum hefur fólk líklegast bara hætt að reyna að fá mig.“ Baltasar fer með lítið hlutverk í myndinni og verður aðeins nokkra daga á tökustað. Auk þeirra þriggja leika Charlotte Rampling og Charles Dance í myndinni. Myndin fjallar um systur sem eiga stormasamt samband sem fara í ferðalag um Evrópu en þær eru á leiðinni á dularfullan stað. Myndinni er leikstýrt af sænska leikstjóranum Lisu Langseth en þetta verður fyrsta kvikmyndin sem hún gerir á ensku. Búist er við því að myndin verði frumsýnd á næsta ári. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ný Lara Croft kynnt til leiks Alicia Vikander tekur sig vel út í hlutverki Löru Croft. 11. júlí 2016 11:30 Ætlaði að bjarga litlu systur Fyrir nokkrum árum komst ekkert annað að í lífi Ólafs Egilssonar en að reyna að bjarga yngri systur sinni úr heimi fíkniefna. 27. ágúst 2016 07:00 Eiðurinn valin til aðalkeppni á San Sebastian hátíðinni Um mikinn heiður er að ræða. 26. ágúst 2016 13:52 Alicia Vikander: Frá sænskri sjónvarpssápu til Óskarsverðlauna Sænska Óskarsverðlaunaleikkonan kom fyrst fram á sviði sjö ára gömul í söngleik í Gautaborgaróperunni. 2. mars 2016 11:43 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Eins og alþjóð veit snýr Baltasar Kormákur aftur á hvíta tjaldið í næstu viku en hann fer með aðalhlutverkið í Eiðnum sem hann leikstýrir einnig sjálfur. Það er fyrsta kvikmyndahlutverk hans síðan hann fór með aðalhlutverkið í Reykjavík-Rotterdam árið 2008. Eitthvað hefur honum líkað veran fyrir framan myndavélina því nú hefur Balti tekið að sér hlutverk í kvikmyndinni Euphoria en tökur hefjast innan skamms. Framleiðandi myndarinnar og aðalleikkona er Óskarsverðlaunahafinn Alicia Vikander en hún vann núna síðast fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Danish Girl. Franska leikkonan Eva Green fer einnig með stórt hlutverk í myndinni. „Þetta hefur alltaf verið hluti af mér og ég hætti þessu aldrei,“ segir Baltasar í samtali við Vísi.Baltasar mætti í 19:10 á föstudaginn og ræddi um Eiðinn, leikstjórn og leiklistina. Viðtalið má sjá í spilaranum að neðan. „Ég fór að gera annað og það bara yfirtók líf mitt. En það hefur einstaka sinnum komið fyrir að ég hef þurft að hafna hlutverkum sem mig hefur langað til að gera vegna tímaleysis. Ég endaði oft á því að þurfa bakka út úr verkefnum sem ég hafði verið jákvæður fyrir. Á endanum hefur fólk líklegast bara hætt að reyna að fá mig.“ Baltasar fer með lítið hlutverk í myndinni og verður aðeins nokkra daga á tökustað. Auk þeirra þriggja leika Charlotte Rampling og Charles Dance í myndinni. Myndin fjallar um systur sem eiga stormasamt samband sem fara í ferðalag um Evrópu en þær eru á leiðinni á dularfullan stað. Myndinni er leikstýrt af sænska leikstjóranum Lisu Langseth en þetta verður fyrsta kvikmyndin sem hún gerir á ensku. Búist er við því að myndin verði frumsýnd á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ný Lara Croft kynnt til leiks Alicia Vikander tekur sig vel út í hlutverki Löru Croft. 11. júlí 2016 11:30 Ætlaði að bjarga litlu systur Fyrir nokkrum árum komst ekkert annað að í lífi Ólafs Egilssonar en að reyna að bjarga yngri systur sinni úr heimi fíkniefna. 27. ágúst 2016 07:00 Eiðurinn valin til aðalkeppni á San Sebastian hátíðinni Um mikinn heiður er að ræða. 26. ágúst 2016 13:52 Alicia Vikander: Frá sænskri sjónvarpssápu til Óskarsverðlauna Sænska Óskarsverðlaunaleikkonan kom fyrst fram á sviði sjö ára gömul í söngleik í Gautaborgaróperunni. 2. mars 2016 11:43 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Ný Lara Croft kynnt til leiks Alicia Vikander tekur sig vel út í hlutverki Löru Croft. 11. júlí 2016 11:30
Ætlaði að bjarga litlu systur Fyrir nokkrum árum komst ekkert annað að í lífi Ólafs Egilssonar en að reyna að bjarga yngri systur sinni úr heimi fíkniefna. 27. ágúst 2016 07:00
Eiðurinn valin til aðalkeppni á San Sebastian hátíðinni Um mikinn heiður er að ræða. 26. ágúst 2016 13:52
Alicia Vikander: Frá sænskri sjónvarpssápu til Óskarsverðlauna Sænska Óskarsverðlaunaleikkonan kom fyrst fram á sviði sjö ára gömul í söngleik í Gautaborgaróperunni. 2. mars 2016 11:43