Farþegar sátu fastir um borð í flugvél á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. febrúar 2016 19:59 Verklagsreglur Norwegian komu í veg fyrir að vélin gæti tengst rana en vindhraði var of mikill. Vísir/Getty Farþegar norska flugfélagsins Norwegian Air sátu fastir um borð í flugvél félagsins á Keflavíkurflugvelli í kvöld en vélin gat ekki tengst flugstöðinni vegna veðurs. Flugvélin kom frá Osló og lenti á Keflavíkurflugvelli rétt eftir klukkan 19.00. Þetta staðfesti upplýsingafulltrúi ISAVIA, Guðni Sigurðsson, í samtali við Vísi. Hann segir að verklagsreglur Norwegian Air hafi gert það að verkum að flugvélin hafi verið sú eina af þeim sem lentu í kvöld sem ekki gat lagst að flugvellinum. „Það eru verklagsreglur hjá Norwegian Air um að tengjast ekki rana þegar vindur er yfir 38 hnúta (19,5 m/s). Verklagsreglur flugstöðvarinnar segja hinsvegar að hámarkið sé 50 hnútar (25 m/s). Þessvegna hafa allar aðrar flugvélar tengst án vandkvæða,“ segir Guðni. Veður hefur verið víða mjög slæmt á landinu í dag og í kvöld. Er Keflavíkurflugvöllur engin undantekning en þar hefur verið sterkur vindur og snjókoma. Guðni segir þó að veðrið hafi lægt á síðustu mínútum og að hann hafi fengið þær upplýsingar frá flugturninum í Keflavík að flugvél Norwegian Air myndi tengjast von bráðar svo hleypa mæti farþegum og áhöfn vélarinnar frá borði. Fréttir af flugi Veður Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira
Farþegar norska flugfélagsins Norwegian Air sátu fastir um borð í flugvél félagsins á Keflavíkurflugvelli í kvöld en vélin gat ekki tengst flugstöðinni vegna veðurs. Flugvélin kom frá Osló og lenti á Keflavíkurflugvelli rétt eftir klukkan 19.00. Þetta staðfesti upplýsingafulltrúi ISAVIA, Guðni Sigurðsson, í samtali við Vísi. Hann segir að verklagsreglur Norwegian Air hafi gert það að verkum að flugvélin hafi verið sú eina af þeim sem lentu í kvöld sem ekki gat lagst að flugvellinum. „Það eru verklagsreglur hjá Norwegian Air um að tengjast ekki rana þegar vindur er yfir 38 hnúta (19,5 m/s). Verklagsreglur flugstöðvarinnar segja hinsvegar að hámarkið sé 50 hnútar (25 m/s). Þessvegna hafa allar aðrar flugvélar tengst án vandkvæða,“ segir Guðni. Veður hefur verið víða mjög slæmt á landinu í dag og í kvöld. Er Keflavíkurflugvöllur engin undantekning en þar hefur verið sterkur vindur og snjókoma. Guðni segir þó að veðrið hafi lægt á síðustu mínútum og að hann hafi fengið þær upplýsingar frá flugturninum í Keflavík að flugvél Norwegian Air myndi tengjast von bráðar svo hleypa mæti farþegum og áhöfn vélarinnar frá borði.
Fréttir af flugi Veður Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira